Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

64% stjórnenda mótfallnir ESB-ađild

Vinstristjórnin hélt lengi í ţá trú ađ atvinnulífiđ myndi styđja ESB-umsóknina. Á síđustu vikum er margstađfest ađ ţetta haldreipi stjórnarinnar er ónýtt. Samtök iđnađarins gerđu könnun hjá sínum félagsmönnum nýveriđ og reyndust nćrri ţrír af fjórum á móti ađild. Ţađ sem meira er ţá var meirihlutaandstađa viđ evru.

Könnun Viđskiptablađsins núna stađfestir fyrri mćlingar á afstöđu til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu: andstađan fer vaxandi.

Ţađ ţýđir ekki lengur fyrir Össur og ESB-sinna ađ afsaka andstöđuna međ Icesave eđa makríl. Ţjóđin er á móti ađild, bćđi almenningur og atvinnulíf.

Afturköllum umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.


mbl.is Mikill meirihluti stjórnenda á móti ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyndin frétt um fáránleika evru

Ameríkanar sjá húmorinn í ruglvćdda evru-samstarfinu. Í Atlantic  er birt tafla ţar sem sýndar eru 100 pólitískar, efnahagslegar og félagslegar breytur og hvernig ţćr tengja saman ţjóđríki.

Ţađ kemur á daginn ađ tólf helstu evru-ríkin eiga minna sameiginlegt en nánast hvađa tilviljanakennda úrtak sem vera skal. Ríki sem byrja á bókstafnum M eiga meira sameiginlegt en tólf stćrstu evru-ríkin innbyrđis.

Mitt í öllum ţessum fáránleika verđur ESB-umsókn Samfylkinginar skiljanleg: líkur sćkir líkan heim.


mbl.is Ćtla ađ tćta í sundur skilyrđi ESB og AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fer Össur til Brussel til ađ ţegja?

EES-ráđiđ, ćđsti pólitíski samstarfsvettvangur Evrópusambandsins og EES/EFTA-landanna Íslands, Noregs og Lichtenstein, fundar eftir viku í Brussel. Samkvćmt frétt norska utanríkisráđuneytisins ćtlar Jonas Gahr Störe utanríkisráđherra Noregs ađ mćta.

Utanríkisráđherra Íslands fćr ţar tćkifćri til ađ mótmćla yfirgangi Evrópusambandsins gagnvart Íslandi međ međákćru gegn Íslendingum fyrir EFTA-dómstólnum. vegna Icesave-málsins. Mótmćli á ţessum pólitíska vettvangi eru í ţágu hagsmuna Íslands enda međákćran pólitísk yfirlýsing framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins.

En kannski fer Össur til Brussel bar til ađ ţegja um hagsmuni Íslands.


Hagvöxtur međ ríkisútgjöldum

Frambjóđandi sósíalista bođađi hagvöxt međ ríkisútgjöldum og bauđ lćkkun lífeyrisaldurs í kaupbćti. Frönskum kjósendum var tekiđ ađ leiđast ţýska sparnađarstefnan međ Sarkozy og voru til í ćvintýramennsku međ Francois Hollande.

Angela Merkel kanslari Ţýskalands, sem opinberlega studdi Sarkozy, er undir ágjöf heima fyrir vegna ţess hve langan tíma tekur ađ koma böndum á ríkisútgjöld evru-ríkjanna. Ţjóđverjar óttast ađ ţeir verđi neyddir til ađ niđurgreiđa lífskjör óreiđuríkjanna í Suđur-Evrópu.

Međ kjöri Hollande verđur Evrópusambandiđ ađ finna nýjan pólitískan samnefnara. Ţau Merkozy náđu fyrir hönd Frakklands og Ţýskalands ađ knýja fram ríkisfjármálabandalagiđ sem Holllande vill rífa upp í ţví skyni ađ minnka sparnađ og auka útgjöld.

Spennandi.


mbl.is Hollande sigrađi Sarkozy
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lýđrćđiđ í Grikklandi og stöđugleiki ESB

Sitjandi ríkisstjórn Grikklands er án lýđrćđislegs umbođs, enda leidd til valda af framkvćmdastjórninni í Brussel sem ţótti Papandreu forsćtisráđherra ekki nógu taumhlýđinn. Stóru flokkarnir í Grikklandi eru skađbrenndir af áratug evrunnar međ óseđjandi neyslu og yfirţyrmandi skuldum.

Grikkir munu í dag kjósa sér andóf gegn ríkjandi elítu í Aţenu og Brussel. Kannski munu andófsflokkarnir bogna ţegar ţeir komast til valda,- en kannski standa í lappirnar og bjóđa framkvćmdastjórninni byrginn.

Lýđrćđi í Grikkland og stöđugleiki Evrópusambandsins gćtu reynst andstćđur.


mbl.is Ţingkosningar í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ósannindin um viđrćđur án ađlögunar

Ríkisstjórnin, međ utanríkisráđherra í fararbroddi, segist í viđrćđum viđ Evrópusambandiđ um ađild án ţess ađ ađlögun ađ lög og regluverki ESB fari fram samhliđa. Ţađ eru ósannindi eins og sést á margvíslegum ađgerđum sem stjórnvöld standa fyrir til ađ mćta kröfum Evrópusambandsins.

Styrkir frá Evrópusambandinu er notađir sem mútufé handa fjársveltum stofnunum. Stjórnsýslan er sett á hvolf til ađ mćta kröfum sem ekki taka minnsta tillit til íslenskra ađstćđna heldur miđast viđ milljónasamfélög.

Framferđi stjórnvalda gagnvart ţjóđinni af óafsakanlegt. Ţegar ferliđ verđur gert upp gćti orđiđ nauđsyn ađ kalla landsdóm saman á ný.


mbl.is Ađlögun í felulitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-sinnar leggja til atlögu ađ stjórnarskránni

Össur Skarphéđinsson plantađi frétt í RÚV í gćr um nauđsyn ţess ađ breyta stjórnarskránni vegna EES-samningsins. Í morgun var forsíđa Fréttablađsins undirlögđ sama bođskapnum og í leiđara var tekiđ undir međ Össuri.

Stjórnarskrá lýđveldisins er ţyrnir í augum ESB-sinna sem vilja ţynna út fullveldisákvćđi stjórnarskrárinnar til ađ hćgt sé ađ halda áfram ađlögun ađ Evrópusambandinu.

ESB-sinnar í stjórnmálum og fjölmiđlum koma málflutningi sínum skipulega á framfćri.

 


mbl.is Reglugerđin ósamrýmanleg stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkalýđshreyfingin vaknar viđ vondan draum

Sósíalistinn Hollande gćti orđiđ forseti Frakklands á sunnudag. Víđa í löndum Evrópusambandsins eru vinstrimenn í sókn, ekki síst úr röđum verkalýđshreyfingarinnar sem áttar sig á svikum framkvćmdastjórnarinnar í Brussel viđ grunngildi velferđarríkisins.

Doro Zinke er trúnađarmađur í ţýsku verkalýđshreyfingunni. Í viđtaliviđ norska dagblađiđ Klassekampen segir Zinke ađ framkvćmdastjórn ESB hafi markađsvćtt velferđarkerfiđ. Krafan um peningalegan hagnađ er sett ofar markmiđum um velferđ almennings.

Verkalýđshreyfingin studdi samrunaţróunina í Evrópu enda taldi hún ađ velferđarkerfiđ yrđi hornsteinn Evrópusambandsins. Svo er ekki, segir Zinke, og lýđrćđislegar leikreglur eiga ekki viđ Evrópusambandiđ, ţar sem ţađ lýtur öđrum leikreglum en kjörin stjórnvöld.

- Ţegar Svíar börđust gegn upptöku evrunnar undir ţeim formerkjum ađ ţeir vildu vera húsbćndur í eigin húsi ţá skildum viđ ekki sćnsku launţegasamtökin. Viđ skiljum ţau núna, segir Zinke.

Verkalýđshreyfingin í Evrópusambandinu berst gegn fjármálasáttmálanum sem samţykktur var í vor ađ kröfu markađsaflanna. Hollande lofar ađ endurskođa sáttmálann, verđi hann kjörinn forseti núna á sunnudaginn.

Verkalýđshreyfingin á Íslandi fylgist illa međ umrćđunni í Evrópu. Hér heima mćnir forseti ASÍ á ađild ađ Evrópusambandinu.


mbl.is Hart tekist á í kapprćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evru-ríkin einangrast

Hvorki Bandaríkin né Kanada voru tilbúin ađ auka framlög sín til Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins ţegar evru-ríkin komu betlandi ţangađ. Fjármálaráđherra Kanada útskýrir í dagblađsgreinađ vandi evru-ríkjanna sé fyrst og fremst pólitískur, ekki fjármálalegur.

Spánn, sem núna er á kúpunni, sýnir pólitískan vanda í evru-samstarfsins í hnotskurn. Spánn ţarf annađ tveggja gengislćkkun upp á 30 til 40 prósent, til ađ bćta samkeppnishćfi landsins, eđa víđtćka fjármálaađstođ frá Evrópusambandinu.

Í evru-samstarfinu er gengislćkkun útilokuđ. Víđtćk fjármálaađstođ er pólitískt óhugsandi vegna ţess ađ ţýskir kjósendur vilja ekki borga hćrri skatta til ađ fjármagna lífskjör Spánverja.

Grein fjármálaráđherra Kanada undirstrikar ţá tvo kosti sem evru-samstarfiđ stendur frammi fyrir. Annađ tveggja ađ brjóta upp samstarfiđ eđa búa til miđstýrt ríkisvald fyrir ţau 17-ríki sem mynda evru-samstarfiđ.

Uppgjöriđ á milli ţessara kosta á eftir ađ fara fram.


mbl.is Aftur komin kreppa á Spáni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fullveldiđ 1. maí

Verkalýđshreyfingin á Íslandi krefst ţess ađ réttur launafólks til frídaga sé virtur og verslanir loki 1. maí. Baráttudagur verkalýđsins er alţjóđlegur, međ upptök sín í Bandaríkjunum fyrir liđlega hundrađ árum.

Víđa í Evrópu eru mótmćlagöngur í dag ţar sem fólk vill fá tilbaka glatađ fullveldi. Evrópusambandiđ og efnahagspólitíkin sem rekin er ţar á bć dćmir margar jađarţjóđir til örbirgđar og eymdar. Fjöldagöngur verđa áberandi en sumar ţćr fámennari segja kannski meiri sögu: 25 ítalskar ekkjur munu mótmćla fátćktarstefnunni sem leiddi eiginmenn ţeirra til sjálfsvígs.

Fullveldi er bjargir til ađ breyta ađstćđum sínum, glíma viđ ađsteđjandi vanda. Evrópusambandiđ tekur fullveldiđ af fólkinu. 


mbl.is Eign notuđ til ađ ţrýsta á ađ 1. maí verđi frídagur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 324
  • Frá upphafi: 968706

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 258
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband