Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Heimssýn fullveldis eđa ESB-ađild

Ungir og aldnir kjósendur í forsetakosningunum standa frammi fyrir sömu spurningunni: hvort á ađ kjósa sér forseta sem styđur ađ forrćđi íslenskra mála skuli áfram vera á Íslandi eđa forseta sem talar fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Ađeins tvö frambođ eiga raunhćfa möguleika á sigri í forsetakosningunum, frambođ sitjandi forseta, Ólafs Ragnars Grímssonar og frambođ Ţóru Arnórsdóttur.

Ólafur Ragnar styđur fullveldiđ en Ţóra er ESB-sinni til margra ára.

Fyrir fullveldissinna er valiđ einfalt.


mbl.is Átta nýir árgangar kjósa forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ein mynt, einn seđlabanki en ekkert fjármálaráđuneyti

Í evrulandi er ein mynt og einn seđlabanki en heil 17 fjármálaráđuneyti ađildarríkjanna sem mynda evru-samstarfiđ. Til ađ evran eigi sér einhverja framtíđ ţarf eitt fjármálaráđuneyti ađ standa á bakviđ myntina.

Fjárlagabandalagiđ, sem samţykkt var í vetur, en nýr Frakklandsforseti vill ekki ađ taki gildi ađ óbreyttu, var skref í átt ađ einu fjármálaráđuneyti evru-ríkjanna 17.

Rifjum ađ eins upp hvađ fjármálaráđuneyti gerir: ákveđur skatta og hvernig ríkisfjármálum skuli háttađ.

Eitt fjármálaráđuneyti fyrir evru-ríkin 17 ţýđir bara eitt: Stór-Evrópa. Og ţangađ á Ísland nákvćmlega ekkert erindi.


mbl.is Evrusvćđiđ var „mjög nálćgt hruni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evru-skekkjan ekki leiđrétt međ hagvexti

Suđur-Evrópa tapađi samkeppnishćfni gagnvart Norđur-Evrópu jafnt og ţétt í rúman áratug - eđa allar götur frá upptöku evrunnar. Ástćđan er sú ađ Suđur-Evrópuríki notuđu evruna, sem ţeir fengu á ţýskum vöxtum, til ađ fjármagna eyđslu.

Norđur-Evrópa, Ţýskaland sérstaklega, skar niđur kostnađ í hagkerfinu ţegar evran var tekin upp til ađ fyrirbyggja ţenslu.

Suđur-Evrópa ţarf á bilinu 30-50 prósent gengisfellingu til ađ vinna tilbaka tapađa samkeppnishćfi. Enginn hagvöxtur leiđréttir ekki ţessa skekkju.


mbl.is Ekkert samkomulag án hagvaxtar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđríkin í uppreisn gegn ESB

Evran reyndist skrefinu of langt í samrunaţróun Evrópusambandsins, sem vel ađ merkja, var keyrđ áfram af embćttismönnum í Brussel en ekki ţjóđarvilja ađildarríkjanna. Eftir ađ evran hćtti ađ framleiđa fölsk lífskjör handa fátćkari hluta ESB tapađi hún vinsćldum og sambandiđ komst í ónáđ.

Grikkir gerđu uppreisn gegn Evrópusambandinu, Frakkar sömuleiđis og brátt kemur ađ Spánverjum og Portúgölum.

Ţegar nýr utanríkisráđherra Frakklands segist vilja ,,öđruvísi" ESB ţá getur hann ađeins átt viđ tvennt: nánari samruna ESB-ríkjanna eđa ađ vinda ofan af samstarfinu, og ţá einkum evrulandi.

Enginn pólitískur markađur er fyrir meiri samruna ESB-ríkja - leiđin liggur niđur á viđ.


mbl.is Fabius vill „öđruvísi“ Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forskot ađ standa utan ESB, segir ráđherra

Guđbjartur Hannesson velferđarráđherra segir Ísland standa betur ađ vígi til ađ takast á viđ kreppuna en ríki Evrópusambandsins. Guđbjartur heggur í sama knérunn og Jóhanna Sigurđardóttir nýveriđ en hún sagđi fátćkt og eymd einkenna Evrópusambandiđ.

Hvađ ćtli Össur segi viđ ţessum yfirlýsingum samfylkingarráđherranna?

 


mbl.is Skapar forskot á leiđ út úr kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérást Samfylkingar á evru

Ađeins 12 prósent Svía vilja fórna sćnsku krónunni og taka upp evru, sambćrilegt hlutfall í Danmörku er 17 prósent, samkvćmt Smugunni.

Hagfrćđingar verđa ć vissari í sinni sök um ađ evrusamstarfiđ sé dauđadćmt: Paul Krugman gefur evrunni nokkra mánuđi í viđbót.

Almennt er viđurkennt ađ íslenska krónan bjargađi okkur frá langtímakreppu sem blasir viđ á Írlandi, sem býr viđ evru og lenti í bankakreppu á sama tíma og Ísland.

Ţrátt fyrir yfirţyrmandi rök gegn evru heldur Samfylkingin áfram ađ líta til evrulands sem áfangastađar. Hvađ veldur?


mbl.is Evran áhrifamikil á Asíumörkuđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđa Grikkir evrunni, eđa evran Grikkjum?

Grikkir telja sér trú um ađ geta sett Ţjóđverjum stólinn fyrir dyrnar: annađ hvort fallist ţiđ á ađ milda niđurskurđarkröfurnar og látiđ okkur fá fjárhagsađstođ eđa viđ förum gjaldţrotaleiđina og setjum ţar međ evru-svćđiđ allt í uppnám.

Samtímis vilja Grikkir fyrir hvern mun vera innan evrusvćđisins og hrýs hugur viđ ađ taka upp sjálfstćđan gjaldmiđil á ný.

Grikkir geta ekki bćđi sleppt og haldiđ.


mbl.is Enn er stjórnarkreppa í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Aţena, Brussel og lýđrćđiđ

Grískir kjósendur eru ekki í kallfćri viđ raunverulega valdamenn Grikklands - ţeir sitja í Brussel. Ţegar Grikkir kjósa sér ţing eru ţeir í raun ađeins ađ velja sendimenn međ bćnaskár til Brussel. Evrópusambandiđ er ekki í ţágu lýđrćđis heldur skipulags.

Frá sjónarhóli Brussel er vandi Grikkja of lítiđ skipulag. Til ađ koma skikki á grísk ríkisfjármál verđur ađ endurskipuleggj ţau og ţađ kunna Grikkir ekki, segja ţeir í Brussel.

Skipulag án lýđrćđis er aftur dálítiđ vandamál, sem Brussel kann ađeins eina lausn á: lýđrćđiđ verđur ađ víkja. 


mbl.is Grikkir reyna enn stjórnarmyndun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri grćnir međ Svarta Pétur

Vinstri grćnir gengu til kosninga međ ţađ loforđ ađ halda Íslandi fyrir utan Evrópusambandiđ. Daginn eftir kosningar sveik VG stćrsta kosningaloforđiđ og gekk ESB-umsókninni á hönd.

Vinstri grćnir halda enn lífi í ESB-umsókninni ţótt margstađfest er ađ Íslendingar vilja ekki inn í Evrópusambandiđ. Ađlögunarferliđ ađ ESB, sem Vinstri grćnir standa ađ ţrátt fyrir flokkssamţykkir um bann viđ ađlögun, sýnir hversu forhert lygamaskína forysta flokksins er orđin.

ESB-umsóknin klauf ţingflokk VG og mun kljúfa fylgiđ frá flokknum viđ nćstu kosningar.


mbl.is Segir ESB-umsókina vera ađ drepa VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kreppukerfi ESB ţvingađ upp á Ísland

Evrópusambandiđ er í pólitískri kreppu vegna ţess ađ evru-tilraunin er ađ fara út um ţúfur. Hagkerfi 17 evru-ríkja eru of ólík, félagsgerđ viđkomandi ţjóđ of sundurleit og sameiginleg stjórnmálamenning er ekki fyrir hendi.

Evrópusambandiđ er byggt upp eins og stórveld og sammerkt öllum stórveldum á öllum tímum er ađ viđurkenna ekki ósigur sinn. Í stađ ţess ađ vinda ofan af evrunni, t.d. međ ţví ađ fćkka ţeim löndum sem eiga ađild ađ samstarfinu, mun valdakerfiđ í Brussel freista ţess ađ handstýra evru-svćđinu međ sífellt víđtćkara regluverki.

Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins vekur athygli á ţeim hćttum sem blasa viđ Íslendingum stafar af kreppukerfi Evrópusambandsins. Hann ţvertekur fyrir ađ stjórnarskránni verđi breytt til ađ auđvelda yfirtöku ESB-reglna á íslensku ţjóđlífi. Gott hjá Bjarna.


mbl.is Merkel vill ađ Frakkar standi viđ gerđa samninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 139
  • Sl. viku: 465
  • Frá upphafi: 992430

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 406
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband