Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012

Egill og Jónas um ónýta ESB-umsókn

Óbilandi andstađa hér heima viđ ESB-ađild samfara upplausn á evru-svćđinu leiđir til ţess ađ ESB-sinnar sem fylgjast međ telja engar líkur á ađ Ísland verđi ađili ađ Evrópusambandinu í fyrirsjáanlegri framtíđ.

Egill Helgason skrifar undir fyrirsögninni Hvers vegna ekki ESB?

Ég las einhvers stađar á vefnum ađ ég fullyrti ađ Ísland myndi ekki fara inn í Evrópusambandiđ án ţess ađ gera nánar grein fyrir ástćđunum. En ţađ er ekki erfitt – ţetta er bara kalt mat.

Hvers fer Ísland ekki inn í ESB í ţessari atrennu?

Vegna upplausnarástands innan Evrópusambandsins sem ekki sér fyrir endann á.

Vegna ţess ađ evran sem var eitt ađ ţví sem helst lađađi Íslendinga ađ ESB hefur reynst skađleg fyrir hagkerfi álfunnar.

Vegna ţess ađ ekki er hćgt ađ sjá fyrir hver verđur framtíđ ESB – fer sambandiđ lengra í átt til efnahagslegrar og pólitísks samruna?

Vegna ţess ađ ađeins einn stjórnmálaflokkur á Íslandi mćlir fyrir Evrópusambandsađild og sá flokkur er í heldur veikri stöđu.

Vegna ţess ađ íslensk stjórnmál eru mjög ţjóđernissinnuđ – andstćđingar ESB hafa mjög sterka áróđursstöđu.

Vegna ţess ađ nćsta ríkisstjórn Íslands og forsetinn verđa vćntanlega á móti ađild ađ ESB.

Vegna ţess ađ sjálvarútvegurinn, voldugasta atvinnugreinin í landinu, er mestanpart á móti.

Vegna ţess ađ hagsmunasamtök sem hafa veriđ fylgjandi ađild ađ ESB eru ađ miklu leyti hćtt ađ tala fyrir málinu.

Vegna ţess ađ Evrópusambandiđ á í málaferlum viđ Ísland út af heitasta deilumáli seinni tíma, Icesave.

Vegna lýđrćđishallans innan ESB – sem er hin stóra ţversögn innan sambandsins. Nú virkar Evrópusambandiđ eins og Ţýskaland ráđi ţar lögum og lofum en hiđ ógurlega skriffinnskubákn í Brussel (sem er reyndar ofmetiđ) sé vita máttlaust.

Vegna ţess ađ sjötíu prósent ţjóđarinnar segjast beinlínis vera á móti ađild.

(Ég nefni ekki makríldeiluna, held ekki ađ hún hafi mikil áhrif.)

Jónas Kristjánsson skrifar undir fyrirsögninni Strönduđ Evrópuađild

Haldiđ er fram og ekki mótmćlt, ađ viđrćđurnar um ađild ađ Evrópusambandinu hafi siglt í strand. Utanríkisráđuneytiđ haldi ţessu leyndu fyrir ţjóđinni. Hagsmunaađilum í sjávarútvegi Írlands og Skotlands hafi tekizt ađ stöđva sjávarútvegskafla viđrćđnanna. Máliđ snýst um makrílveiđar Íslendinga. Efast stórlega um, ađ leyndarstefna Össurar Skarphéđinssonar virki. Viđrćđur um ađild eiga ađ vera gegnsćjar, ekki í reykfylltum bakherbergjum. Ţegar lygin og leyndin koma í ljós, verđur óbeit fólks og paranoja ţeim mun meiri. Ţađ hefnir sín ađ beita ţjóđina hefđbundnum skítavinnubrögđum gamla Íslands


mbl.is ESB kaupi upp skuldir Spánar og Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stćrđfrćđi ESB-umsóknarinnar

Einn stjórnmálaflokkur af fjórum á alţingi vill Ísland inn í Evrópusambandiđ. Í síđustu kosningum fékk flokkurinn sá, Samfylking, rúm 29 prósent atkvćđanna. Svik ţingmanna VG viđ kjósendur sína og yfirlýsta stefnu flokksins voru forsenda ţess ađ umsóknin fékk framgang á alţingi sumariđ 2009. Engar líkur eru á ađ sitjandi ríkisstjórn fái endurnýjađ umbođ viđ nćstu kosningar.

Evrópusambandiđ er í upplausn. Framkvćmdastjóri ESB viđurkennir ađ evru-kreppan ógni hagkerfi heimsins og biđur um ţróunarađstođ til handa sambandinu. Ađeins međ stóraukinni miđstýringu á ríkisfjármálum evru-ríkja verđur hćgt ađ bjarga gjaldmiđlinum. Af 27 ríkjum Evrópusambandsins eru 17 međ evru.

Afgerandi meirihluti ţjóđarinnar, um 70 prósent, er á móti ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Stćrđfrćđi ESB-umsóknarinnar gengur einfaldlega ekki upp.

 


mbl.is Vandi alls heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lömuđ ríkisstjórn međ ESB-umsókn í felum

Ríkisstjórnin er ekki međ starfhćfan meirihluta á alţingi, nýtur ekki trausts međal ţjóđarinnar og er međ stćrsta máliđ sitt í felum. Á Evrópuvaktinni skrifar Styrmir Gunnarsson

Ađildarumsókn Íslands ađ ESB er strönduđ innan ESB. Ástćđan er kröfur ţjóđa, sem hagsmuni hafa af makrílveiđum á Norđur-Atlantshafi og ţá ekki sízt Íra um ađ viđrćđur um sjávarútvegsmál verđi ekki hafnar nema međ stífum skilyrđum. Samningamenn Íslands eru skelfingu lostnir og telja, ađ sjáist ţeir skilmálar hér verđi máliđ endanlega afgreitt.

Um helgina birtust efasemdir Steingríms J. Sigfússonar allsherjarráđherra og formanns VG um ESB-ferliđ. Kosningaklukkan glymur ESB-umsókninni.

 


mbl.is Vill ljúka ţingstörfum í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Án svika VG engin ESB-umsókn

Vinstrihreyfingin grćnt frambođ sveik kjósendur sína og studdi ţingsálylktun Össurar Skarphéđinssonar 16. júlí 2009 um ađ Ísland skyldi sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Fremstur í flokki svikaranna er Steingrímur J. Sigfússon formađur VG.

Viđ síđustu kosningar fór einn flokkur fram međ ţađ stefnumál ađ Ísland skyldi sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu, Samfylkingin, og fékk rúm 29 prósent atkvćđanna.

Forsendubresturinn varđ 16. júlí 2009 ţegar 29-prósent flokkurinn fékk frekjuheimskunni framgengt međ svikum Steingríms J. og félaga.

Meginţorri Íslendinga er međ ţađ á hreinu ađ hagsmunum okkar er best borgiđ utan Evrópusambandsins. Ţjóđin ţarf ekkert ađ endurmeta afstöđu sína.

Steingrímur J. ţarf aftur ađ játa svikin frá 16. júíli 2009 og biđjast opinberlega afsökunar.


mbl.is Gćtum ţurft ađ endurmeta stöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin gefst upp í makríldeilunni

Hagsmunum Íslands í makríl, ađ verđmćti um 30 milljarđar króna árlega, skal fórnađ fyrir framgang ađlögunarferlisins ađ Evrópusambandinu. Ţetta er í hnotskurn afstađa Jóhönnustjórnarinnar.

Sendiherra Íslands í Bretland svo gott sem stađfestir uppgjöf Íslands međ ţeim orđum ađ ríkisstjórnin hafi skipt um ađalsamningamann til ađ ná niđurstöđu í deilunni.

Ţröngir flokkshagsmunir Samfylkingarinnar ráđa afstöđu ríkisstjórnarinnar í öllum ţeim málefnum sem snerta ESB-umsóknina.


mbl.is Vilja lenda makríldeilunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skuldir, lýđrćđi og lögmćti

Skuldir og hallarekstur Suđur-Evrópuríkja óx hröđum skrefum međ upptök evrunnar. Lánveitendur litu svo á ađ ţýski ríkissjóđurinn stćđi á bakviđ skuldir annarra evru-ríkja og buđu stór lán á lágum vöxtum.

Í skuldakreppunni rifjađist upp ađ í grunnsáttmála Evrópusambandsins er grein sem aftekur ađ eitt ríki beri ábyrgđ á skuldum annars.

Án sameiginlegrar ábyrgđar er ekki hćgt ađ reka gjaldmiđlasamstarf, - ţađ er lćrdómurinn af evru-kreppunni. Ţeir voru margir sem bentu á ţessa grundvallarstađreynd í upphafi en á ţá var ekki hlustađ.

Tilburđir til ađ búa til stofnanaumgjörđ utanum evru-samstarfiđ núna eru fjarska erfiđar ţar sem í húfi eru gjaldţrot ríkja. Í grein í Economist, sem Evrópuvaktin birtir ţýdda, segir

Frá ţví ađ evru-kreppan kom til sögunnar snemma árs 2010 hefur ekki fćrri en níu af 17 stjórnarleiđtogum evru-landanna veriđ ýtt úr embćtti. Stuđningur almennings viđ ESB hefur minnkađ samkvćmt könnunum. Kjósendur hafa hallast meira en áđur ađ smáflokkum. Í Grikklandi fengu öfgahópar byr í seglin, nćrri 70% atkvćđa runnu til flokka sem vildu breyta eđa hafna alfariđ neyđarlána-samningnum sem ríkiđ hafđi gert. Svipuđ ţróun en ţó mildari er greinanleg frá Finnlandi til Hollands og Ţýskalands. Ţađ getur veriđ erfitt ađ greina á milli óvildar í garđ ríkjandi stjórnvalda og óvildar í garđ Brussel-valdsins – í ţví felst einmitt hluti vandans. Ţegar engin leiđ er fćr til ađ hafa áhrif á valdhafana í Brussel nema í gegnum ríkisstjórnir sem virđast ekki hlusta grefur um sig vanmetakennd sem leiđir til kaldhćđni og vantrúar á stjórnmálum.

Vantrú á stjórnmálin sem hönnuđu og bjuggu til evru-samstarfiđ er útbreidd. Harla litlar líkur eru á ađ almenningur í evru-ríkjum muni fylkja sér um stjórnmálaelíturnar sem nú bođa ,,meiri Evrópu" til ađ bjarga evru-klúđrinu.


mbl.is Spánn skuldar 72,1% af landsframleiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mussolíni, Hitler og farsinn

Evru-ríkin verđa ađ smíđa utanum gjaldmiđilinn ríkisvald sem stýrir fjárlagagerđ ţeirra ríkja sem mynda evru-samstarfiđ, segja ţeir Roubini og Ferguson í grein sem fariđ hefur víđa. Roubini er hagfrćđingur og Ferguson sagnfrćđingur - hvorugur afţakkar athygli.

Greining félaganna er í stuttu máli ţessi: ef evrunni verđur ekki bjargađ fellur Evrópa aftur fyrir öfgaţjóđernishyggju líkt og hún gerđi á fjórđa áratugnum. Mussolíni og Hitler eru handan viđ götuhorniđ, sem sagt.

Heimspekingur gćti kennt tvímenningunum ađ ţegar sagan endurtekur sig er ţađ farsa-útgáfu. Og viđ höfum fáránleikann beint fyrir framan okkur. Allar lausnir Evrópusambandsins á evru-kreppunni miđa viđ ađ evrópskur almenningur komi hvergi nćrri.

 

 


mbl.is Lánshćfi Spánar lćkkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jóhanna og ESB-umrćđan

Otmar Issing fyrrum ađalhagfrćđingur Evrópska seđlabankans skrifar grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung og varar viđ skuldir evru-ríkja séu settar undir sameiginlega ábyrgđ allra ríkjanna án ţess ađ fullveđja sam-evrópskt ríkisvald sé fyrir hendi. Slíkt myndi ala á ábyrgđarleysi og leiddi til fjármálalegrar óreiđu.

Í Telegraph segir frá harđri andstöđu Ţýska seđlabankans viđ tilraunum til ađ sameina skuldir evru-ríkja undir formerkjum bankabandalag.

Ţessi tvö dćmi úr umrćđunni í Evrópu um stöđu og framtíđ evru og Evrópusambandsins ćttu ađ gefa hugbođ um ţađ sem er í húfi: sam-evrópskt ríkisvald, Stór-Evrópa, er forsenda fyrir björgun evrunnar.

Ţegar forsćtisráđherra Íslands segir ,,Evrópu" ađ horfa til okkar sem fyrirmyndar er Jóhanna í reynd ađ ráđleggja Evrópusambandinu ađ leggja upp laupana og ađ evru-ţjóđir taki upp eigin mynt á ný. En líklega veit Jóhanna ekki hvađ hún er ađ segja - ekki frekar en hún vissi hvađ hún var ađ gera 16. júlí 2009 ţegar hún samţykkti ađ senda Evrópusambandinu umsókn um ađild Íslands.


mbl.is Ísland fyrirmynd Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

77,7% Svía á móti evru

Um 78 prósent Svía eru á móti ţví ađ fórna sćnsku krónunni, samkvćmt nýrri skođanakönnun. Ţá eru ţeir Svíar í minnihluta sem styđja ađild landsins ađ Evrópusambandinu. Stuđningur viđ ađild ađ Evrópusambandinu dregst jafnt og ţétt saman í Svíţjóđ hin síđari ár.

Svíar urđu ađilar ađ Evrópusambandinu 1995 en höfnuđu ţví í ţjóđaratkvćđagreiđslu um miđjan síđasta áratug ađ taka upp evruna.

 


mbl.is Varkárni einkennir markađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stiglitz: Spćnsk björgun er vúdú-hagfrćđi

Á Spáni reiđir ríkissjóđur fram peninga til ađ gera banka gjaldfćra og bankar lána ríkissjóđi sömu peninga. Ţetta er vúdú-hagfrćđi, segir Joseph Stiglitz nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi.

Neikvćđur hagvöxtur er kjarnavandamál evru-ríkja og á ţeim vanda ţarf ađ taka, segir Stiglitz, og ráđleggur sameiginlega fjármálastefnu og sameiginlega ábyrgđ á skuldum - á slíkt mega Ţjóđverjar ekki heyra á minnst.

Spćnska björgunin gćti veriđ skrefiđ í átt ađ auknum samruna Evrópusambandsins, - ţađ kemur fyrst í ljós í smáaletrinu í samningum milli ESB-ríkjanna. Leyndarhyggja er samofin ríkjasambandinu. 


mbl.is Evrópsk hlutabréf hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband