Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015

Kathrine Kleveland tók á móti Jóni Bjarnasyni á ţjóđhátíđardaginn

besoek_fra_island_180615_stort_bildeJón Bjarnason, formađur Heimssýnar, heimsótti Nei til EU hreyfinguna í Noregi á ţjóđhátíđardag Íslendinga, 17. júní. Fram kemur í frétt á vef Nei til EU ađ Kathrine Kleveland, leiđtogi Nei til EU, og Vigdis Hoböl, ađalframkvćmdastjóri Nei til EU, hafi tekiđ á móti Jóni. Regluleg samskipti hafa veriđ á milli Heimssýnar og Nei til EU en ţau hafa fyrst og fremst falist í ţví ađ samtökin hafa sent fulltrúa á landsfundi hvor annars.

Međ Jóni í för voru Ingibjörg Kolka, eiginkona hans, lengst til hćgri á myndinni, og Valdimar, barnabarn ţeirra.  


Aukin andstađa viđ ESB međal danskra kjósenda

Ţađ hefur vakiđ athygli fjölmiđla ađ í ţingkosningunum í Danmörku í gćr jók sá flokkur mest fylgi sitt sem hefur gagnrýnt ESB hvađ mest, ţ.e. Dansk Folkeparti. Flokkurinn jók fylgi sitt um tćplega 9 prósentur, náđi 21% og 37 ţingmönnum. Ţar međ er sá flokkur stćrsti borgaralegi flokkurinn í Danmörku. Enhedslisten, sem er vinstri flokkur, og einnig mjög gagnrýninn á ESB, jók fylgi sitt einnig lítilsháttar, fékk 7,8% og tvo ţingmenn.

ESB-andstađan heldur ţví áfram ađ aukast og breiđast út um Evrópu í ţeim kosningum sem ţar eiga sér stađ. 


mbl.is Gengur á fund drottningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Millistéttin ferđast í bođi ESB

travellingStórir hópar opinberra starfsmanna, námsmanna og stjórnmálamanna ferđast á fundi og ráđstefnur í ýmsum ESB-löndum ţessa dagana. ESB notar hluta af áróđurspeningum sínum til ađ styrkja ţessar ferđir og fundahöld. Tilgangur ţessara ferđa og funda er međal annars ađ auka jákvćđni ţessara lykilhópa í garđ ESB í ţeirri trúa ađ millistéttarhóparnir muni síđan hafa áhrif á hina stćrri hópa sem ekki hafa tćkifćri til ţátttöku í slíkum fundum og ráđstefnum.

Hversu margir Íslendingar skyldu ţessa stundina ţiggja áróđurspeningana frá ESB?


Aliber úthúđar evru og segir fjármagnshöft til fyrirmyndar

AliberRobert Aliber,fyrrverandi prófessor í hagfrćđi viđ Chicago-háskóla, segir ađ Íslendingar eigi ađ halda eigin gjaldmiđli vegna ţess hvernig íslenskt hagkerfi sé gert. Ţar á hann ekki síst viđ ađ útflutningur Íslendinga sé gjörólíkur ţví sem á viđ um önnur Evrópulönd. Ţetta hafa íslenskir fjölmiđlar eftir Aliber í nýlegri heimsókn hans til landsins. 

Ţađ er jafnframt athyglisvert ađ Aliber segir ađ hefta ţurfi skammtímafjármagnshreyfingar á milli landa til ađ koma í veg fyrir sveiflur. Ţar er hann í raun ađ tala um vćga útgáfu á ţeim fjármagnsfhöftum sem voru innleidd á Íslandi áriđ 2008.

Sem sagt: Forđumst evruna og temprum ţađ gjaldeyrisflćđi sem ekki tengist vöru- og ţjónustuviđskiptum. Ţannig yrđi hag almennings best borgiđ, ef marka má Robert Aliber, prófessor í hagfrćđi viđ Chicago-háskóla.


mbl.is Íslandshruniđ óumflýjanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lilja Mósesdóttir segir evruást undarlega jafnađarstefnu

LiljaMosesLilja Mósesdóttir, hagfrćđingur og fyrrverandi ţingmađur VG, segir ţađ vera undarlega jafnađarstefnu ađ vilja trođa ógćfu evrunnar upp á Íslendinga í ljósi reynslu Grikkja. Í Grikklandi hafi evran gert ríka fólkinu kleift ađ koma sér undan ţví ađ taka á sig byrđar kreppunnar og eftir hafi setiđ grískt alţýđufólk međ skuldir ríkissjóđs, skuldir sem voru komnar til vegna eyđslu og spillingar yfirstéttarinnar.

DV skýrir frá ţví ađ ţetta hafi komiđ fram í ummćlakerfi viđ frétt DV um ummćli Össurar um haftaáćtlun ríkisstjórnarinnar.

DV birtir ummćli í Lilju í heild sinni sem eru svohljóđandi:

Lilja sendir Össuri tóninn - DV

„Athyglisvert ađ mađur sem kallar sig jafnađarmann og er fyrrverandi formađur flokks sem nú ber heitiđ Jafnađarmannaflokkur skuli stöđugt bođa kosti evrunnar á kostnađ krónunnar í ljósi reynslu Grikkja.

Á Grikklandi gerđi evran ríka fólkinu kleift ađ koma sér undan ađ taka á sig byrđar kreppunnar međ ţví ađ fćra eignir sínar úr landi. Eftir sat grískt alţýđufólk međ skuldir ríkissjóđs sem voru ekki síst tilkomnar vegna eyđslu og spillingar evru-Grikkjanna.

ESB hefur síđan hamast viđ ađ svelta gríska alţýđu í stađ ţess ađstođa grísk stjórnvöld viđ ađ skattleggja evrueign auđstéttarinnar.“

 


ESB hefur lengt vandrćđaástandiđ í Grikklandi

Ef svo fer sem fréttir dagsins bođa, ţ.e. ađ grískir bankar verđi ţjóđnýttir, settir í ţrot eđa gripiđ til annarra álíka afdrifaríkra ađgerđa ásamt fjármagnshöftum, ţá er ljóst ađ ESB hefur dregiđ sársaukasstríđiđ hjá grísku ţjóđinni á langinn. Verđi ţetta niđurstađan er ljóst ađ fjögur ár hafa fariđ í súginn hjá Grikkjum. ESB er alveg sama um ţjáningar grísku ţjóđarinnar. ESB er fyrir öllu ađ bjarga evrunni og stofnanastrúktúr ESB.

Sjá hér:

 

http://www.ruv.is/frett/grikkir-velji-islensku-leidina

og hér:

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2015/06/14/fjarmagnshoft_likleg_i_grikklandi/

 

 


mbl.is Fjármagnshöft líkleg í Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er blessun ađ vera fyrir utan ESB

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra, sagđi í viđtali viđ Sky-fréttastofuna í gćr ađ ţađ hafi skipt sköpum fyrir Íslendinga ađ standa fyrir utan ESB á međan viđ fórum í gegnum hruniđ og eftirmál ţess. Ríkisútvarpiđ greinir frá ţessu.

Viđ getum boriđ okkur saman viđ Grikkland. Ef viđ hefđum fariđ ađ ráđum og kröfum ESB vćri ástandiđ hér á landi mun verra en í Grikklandi. Skattgreiđendur hefđu orđiđ ađ taka á sig bróđurpartinn af skuldum einkabankanna og atvinnulífiđ hefđi ekki náđ sér upp úr kreppunni međ viđlíka hćtti og varđ međ gengisađlögun eftir hruniđ.

Ţađ er blessun fyrir Íslendinga ađ standa utan ESB.


Auknar efasemdir kjósenda í Evrópu um ESB

Ţađ hefur vakiđ athygli ýmissa fjölmiđla ađ ţeir stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn sem hafa efasemdir um ESB hafa fengiđ aukiđ fylgi ađ undanförnu.

Eyjan.is gerir grein fyrir ţví hér: Kosningaúrslit í Finnlandi, Spáni og Póllandi auka á sundrungu innan ESB.

Jón Bjarnason, formađur Heimssýnar, bloggar svo hér um efasemdir og andstöđu viđ ESB í Danmörku.

 

 


ESB-Juncker góđglađur á leiđtogafundi

Juncker_funJean-Claude Juncker, formađur framkvćmdastjórnar ESB, hafđi fengiđ sér fullmikiđ neđan í ţví á fundi leiđtoga ESB í Riga í Lettlandi um daginn. Slíkt vakti vitaskuld athygli fjölmiđla sem náđu framkomu ESB-foringjans á band. Fyrir utan ađ bera saman hálsbindi karl-leiđtoganna og gefa ţeim létt utan undir vakti helst athygli ađ hann kallađi forsćtisráđherra Ungverjalands fyrir einvald. 

Allt var ţetta ţó vitaskuld í góđu ESB-gamni.

Einhverjir vilja meina ađ Juncker hafi veriđ svona kátur yfir ţví ađ losna viđ Íslendinga af lista yfir umsóknarţjóđir!

Sjá herlegheitin hér:

Jean-Claude Juncker, formađur framkvćmdastjórnar ESB, góđglađur á leiđtogafundi ESB, gefur mönnum utan undir, ber saman fatasmekk og uppnefnir leiđtoga Ungverja.

Hér er suđrćnni útgáfa af ţessu.


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Feb. 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.2.): 59
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 992052

Annađ

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband