Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
Mánudagur, 12. desember 2016
Elsti banki í heimi veldur titringi í evrulöndunum
Elsti banki í heimi, ítalski bankinn Monte dei Paschi, veldur nú titringi á evrusvćđinu. Seđlabanki Evrópu hefur neitađ bankanum um frekari frest til ţess ađ afla fjármagns til ađ tryggja áframhaldandi starfsemi bankans. Stađa og áhrif bankans er enn ein birtingarmynd vandrćđanna í fjármálum á evrusvćđinu.
Sjá nánar hér:
Viđskiptablađiđ 12. desember 2016.
The Guardian 9. desember 2016.
Laugardagur, 10. desember 2016
Ítalir valda titringi í evruhópnum
Enn á ný hriktir í stođum ESB. Evrukreppan hefur varađ í nćstum áratug og nú vill einn helsti stjórnmálaflokkurinn á Ítalíu ađ fram fari ţjóđaratkvćđagreiđsla ţar í land um ţađ hvort Ítalir eigi ađ taka upp eigin gjaldmiđil.
Mbl.is greinir svo frá:
Fimm stjörnu hreyfingin á Ítalíu vill ađ fram fari ţjóđaratkvćđi ţar í landi um evruna. Flokkurinn er helsti stjórnarandstöđuflokkurinn á Ítalíu og var fremst í flokki ţeirra sem börđust gegn breytingum á stjórnskipun landsins í nýafstađinni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Breytingunum var hafnađ sem varđ til ţess ađ Matteo Renzi forsćtisráđherra sagđi af sér.
Hugsanlegt er ađ Fimm stjörnu hreyfingin eigi eftir ađ taka sćti í nćstu ríkisstjórn Ítalíu. Haft er eftir Alessandro Di Battista, einum ađ leiđtogum flokksins, í ítalska dagblađinu La Repubblica í gćr ađ ţar á bć sé vilji til ţess ađ leggja ţađ í dóm ţjóđarinnar hvort hćtt verđi ađ nota evruna og sjálfstćđur ítalskur gjaldmiđill tekinn upp í stađinn á nýjan leik.
![]() |
Vilja ţjóđaratkvćđi um evruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 9. desember 2016
RUV segir ekki frá BREXIT-samţykkt ţingsins?
Athygli hefur veriđ vakin á ţví ađ Ríkisútvarpiđ hefur ekki sagt frá ţeirri samţykkt stórs meirihluta neđri deildar breska ţingsins, međ 461 atkvćđi gegn 89, ađ virkja grein 50 í Lissabon-sáttmála ESB ţannig ađ hćgt veriđ ađ hefja útgöngu Breta.
Sé ţetta misskilningur skal hann leiđréttur - en hefur annars nokkur séđ eđa heyrt ţessa frétt hjá RUV nokkurs stađar?
Fimmtudagur, 8. desember 2016
Grikkir mótmćla álögum ESB
Ţúsundir grískra launţega tóku í dag ţátt í mótmćlum gegn kjaraskerđingum, sem ţing landsins afgreiđir á sunnudaginn kemur ađ kröfu lánardrottna landsins, sem eru fyrst og fremst ESB og ýmsar stofnanir ţess og ađildarríki. Ađ sögn lögreglunnar mótmćltu fimmtán ţúsund manns í höfuđborginni Aţenu og fimm ţúsund í Ţessalóníku.
Opinberir starfsmenn, starfsfólk í bönkum og fleiri starfstéttir eru í verkfalli í einn sólarhring til ađ mótmćla ţví ađ laun verđa lćkkuđ og skattar hćkkađir ađ kröfu lánardrottna gríska ríksins. Áćtlađ er ađ međ hćkkuđum sköttum aukist tekjur ríkissjóđs um einn milljarđ evra eđa svo. Hćkka á skatta af bílum, eldsneyti, tóbaki, kaffi og bjór svo nokkuđ sé nefnt. Áformađ er ađ lćkka laun, eftirlaun og greiđslur til bótaţega um 5,7 milljarđa evra.
Stéttarfélög í Grikklandi hafa einnig mótmćlt ţví ađ til standi ađ auka tekjur ríkissjóđs um tvćr milljónir evra međ ţví ađ selja ríkisfyrirtćki, ţar á međal flugvelli á landsbyggđinni.
Ţetta hafa Grikkir upp úr ţví ađ gerast ađilar ESB og evrusvćđinu.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 7. desember 2016
Rothögg fyrir breska Brexit-andstćđinga
Andstćđingar Brexit vonuđu sumir ađ breska ţingiđ myndi stöđva útgönguferli Breta - og lögđu ţví fram kćru til dómstóla. Undirréttur úrskurđađi ađ breska ţingiđ yrđi ađ taka máliđ fyrir. Hćstiréttur ćtlar ađ taka máliđ fyrir. Nú hefur breska ţingiđ samţykkt međ 461 atkvćđi gegn 89 ađ virkja grein 50 í Lissabon-sáttmála ESB ţannig ađ hćgt verđi ađ hefja útgöngu Breta.
Međ ţessu hefur Theresa May, forsćtisráđherra Breta, sigrađ andstćđinga Brexit á tćknilegu rothöggi.
![]() |
Breska ţingiđ samţykkti Brexit |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 5. desember 2016
Hugtakaruglingur á Ríkisútvarpinu
Ţorvaldur Friđriksson fréttamađur sagđi í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins rétt í ţessu ađ niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar á Ítalíu í gćr um stjórnarskrárbreytingar vćri túlkuđ sem áfall fyrir Evrópusinna í landinu. Ţessi orđanotkun er ónákvćm og er í raun áróđursbragđ ţeirra sem ađhyllast ađild Íslands ađ ESB. Ţađ er jafn fjarri lagi í ţessu samhengi ađ tala um Ítala sem Evrópusinna og ţađ ađ tala um íbúa Reykjavíkur sem Íslandssinna. Ísland er ţar sem ţađ er og Reykvíkingar eru hluti af ţví á sama hátt og Ítalía er og verđur hluti af Evrópu. Ţađ sem veriđ er ađ vísa til snýst ekki um Evrópu heldur um Evrópusambandiđ. Ţađ er allt annađ. Á sama hátt er rétt ađ tala um ESB-ţingiđ en ekki Evrópuţingiđ.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 5. desember 2016
Andstćđingar Evrópusambandsins sigra á Ítalíu
Niđurstađa ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um stjórnarskrárbreytingar á Ítalíu í dag stađfesta međal annars hina miklu óánćgju sem er međal Ítala um ţá ţróun sem hefur orđiđ á Evrópusambandinu. Breytingarnar voru ESB ađ skapi en ítalska ţjóđin hafnađi ţeim. Renzi forsćtisráđherra hefur stađfest ađ hann muni segja af sér. Búast má viđ einhverjum titringi í stjórnmálum og efnahagsmálum í ESB-löndunum vegna ţessa.
![]() |
Renzi mun segja af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 3. desember 2016
Frétt frá fullveldishátíđ Heimssýnar
Fullveldishátíđ Heimssýnar var haldin 1. desember síđastliđinn í húsakynnum Heimssýnar, Ármúla 4-6 í Reykjavík. Dagskrá var fjölbreytt. Ávörp fluttu Jón Bjarnason, formađur Heimssýnar og Halldóra Hjaltadóttir, formađur Ísafoldar, hátíđarrćđu fultti Haraldur Ólafsson veđurfrćđingur, hljómsveitin Reggí Óđins flutti nokkur lög og Sigurđur Alfonsson harmonikkuleikari lék ljúfa tóna. Kynnir var Ţollý Rósmundsdóttir.
Á myndinni eru flestir ţeir sem fram komu á fullveldishátíđinni. Taliđ frá vinstri: Haraldur Ólafsson, Halldóra Hjaltadóttir, Ţollý Rósmundsdóttir, Reggí Óđinsdóttir og Jón Bjarnason. Á myndina vantar Sigurđ Alfonsson og svo ađra međlimi í hljómsveit Reggí Óđins.
Ávörp sem flutt voru verđa birt hér von bráđar.
Fimmtudagur, 1. desember 2016
Íslenskir ESB-ađildarsinnar óttaslegnir
Íslenskir ESB-ađildarsinnar eru ţessa dagana logandi hrćddir viđ ađ dagar sambandsins séu senn taldir. Nú er ţađ ţeirra trú ađ ţađ eitt geti orđiđ ESB til bjargar ađ óttinn viđ Trump og Pútin vaxi svo ađ fölnandi leifarnar í ESB ţjappi sér saman.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
- Öskrandi stríđsvagn fyrir Íslendinga
- Hann ţrengir ađ öndunarveginum
Eldri fćrslur
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 4
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 682
- Frá upphafi: 1232773
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 590
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar