Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2018
Þriðjudagur, 27. febrúar 2018
Orkumál til umræðu hjá Heimssýn á fimmtudag
Aðalfundur Heimssýnar verður haldinn fimmtudaginn 1. mars næstkomandi á Hótel Sögu við Hagatorg. Hann hefst klukkan 17.15 með hefðbundinni aðalfundardagskrá, en klukkustund síðar, eða klukkan 18.15 hefst svo opinn fundur með Kathrine Kleveland, formanni Nei til Eu í Noregi.
Kathrine mun einkum fjalla um innleiðingu orkulöggjafar ESB í EES-samninginn. Fyrirhugað er að setja á stofn orkueftirlit sem lýtur tilskipunum ACER, Orkustofu ESB og ESA, með svipuðum hætti og fjármálaeftirlit lýtur tilskipunum frá Evrópusambandinu.
Markmið ACER er að þróa sameiginlegan orkumarkað í ESB-ríkjunum þar sem meintir hagsmunir ESB-svæðisins ganga framar hagsmunum einstakra ríkja. Á það meðal annars við um raflínur og orkuflutning milli landa. Hvort tveggja mun lúta stjórn Evrópusambandsins.
Kathrine mun einnig ræða andstöðu í Noregi við þessa þróun. Umræðan hér á landi er skammt á veg komin og því verður áhugavert að heyra af umræðunni í Noregi um þetta mál.
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
- Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla formanns
- Reikningar
- Umræður um skýrslur og reikninga
- Kosning formanns og varaformanns
- Kosning aðalstjórnar
- Önnur mál
- EES-samningurinn.
- Opinn fundur með Kathrine Kleveland formanni Nei til EU í Noregi.
- Fundarslit
Félagar í Heimssýn eru hvattir til að fjölmenna.
Sunnudagur, 18. febrúar 2018
Kathrine Kleveland á aðalfund Heimssýnar 1. mars
Aðalfundur Heimssýnar verður haldinn fimmtudaginn 1. mars næstkomandi á Hótel Sögu við Hagatorg. Hann hefst klukkan 17.15 með hefðbundinni aðalfundardagskrá, en klukkustund síðar, eða klukkan 18.15 hefst svo opinn fundur með Kathrine Kleveland, formanni Nei til Eu í Noregi.
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
- Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla formanns
- Reikningar
- Umræður um skýrslur og reikninga
- Kosning formanns og varaformanns
- Kosning aðalstjórnar
- Önnur mál
- EES-samningurinn.
- Opinn fundur með Kathrine Kleveland formanni Nei til EU í Noregi.
- Fundarslit
Félagar í Heimssýn eru hvattir til að fjölmenna.
Þriðjudagur, 6. febrúar 2018
Heimssýn í samstarfi við systursamtök í Noregi
Erna Bjarnadóttir, formaður Heimssýnar, var á ferð í Noregi nýverið og notaði þá tækifærið og hitti forystu Nei til EU í Noregi, þeirra á meðal Kathrine Kleveland, formann Nei til EU í Noregi.
Á vef Nei til EU er fjallað um heimsókn Ernu til systursamtakanna í Noregi. Þar kemur m.a. fram að Kathrine Kleveland, formaður Nei til EU í Noregi hefur þegið boð um að mæta á ársfund Heimssýnar sem verður fyrsta mars næstkomandi.
Að undanförnu hefur æ meiri þungi í starfi samtakanna Nei til EU farið í að greina afleiðingar af EES-samningnum fyrir Noreg og gagnrýna þar ýmsa þætti, svo sem er varðar orkumál.
Sjá hér umfjöllun á vef Nei til EU um heimsókn Ernu.
Nýjustu færslur
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 54
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 2156
- Frá upphafi: 1187937
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1929
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar