Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2021

Fimmta herdeildin

heimssyn-hernadur-byssa

Til eru menn sem vilja ađ stjórn lands og ţjóđar sé í útlöndum.  Í venjulegu árferđi eru ţeir fáir, en ţađ fjölgar í hópnum ţegar bjátar á og raddir bođbera töfralausna á vandmálum verđa hávćrar. 

Ástćđur ţess ađ ţessir menn vilja stjórnina úr landi eru ýmsar.  Sumir telja sig geta hagnast á breyttu stjórnskipulagi međ einum eđa öđrum hćtti, en ađrir telja einfaldlega ađ heimamenn séu of heimskir og vitlausir til ađ geta stjórnađ. 

Fyrir ţessu fólki vefst ekki ađ fórna lýđrćđinu.  Ţađ hugsar eins og Kínverjinn sem spurđi “Hví skyldi ég vilja lýđrćđi ţegar ég hef stjórn sem útvegar mér vinnu, sjónvarp og loftkćlingu?”. 

Til eru samtök sem vinna ađ ţví ađ stofna sambandsríki Evrópu, umfram ţađ sem ţó er orđiđ.  Til skamms tíma var hópur Íslendinga ţar innanborđs.  Sá hópur var hávćr heima fyrir og lćtur nú á sér krćla á ný.  Sem fyrr, er lofađ gulli og grćnum skógum, bara ef valdiđ er flutt til útlanda.  Ţađ vefst ekki fyrir trúbođinu ađ flestir ţeirra sem fyrir eru í Evrópusambandinu eiga ekkert gull, bara tóma vasa.

Hjörtur J. Guđmundsson veltir samtökunum fyrir sér og sögulegum tengslum Íslendinga í Evróputrúbođinu viđ ţau á vefsíđunni fullveldi.is

http://fullveldi.is/?p=3543


Kókauglýsing Evróputrúbođsins

gold-jewelry-gift-boxHjörtur J. Guđmundsson rifjar upp tugguna um ađ ţađ ţyrfti ađ "kíkja í pakkann".  Ţađ var á ţeim árum ţegar mest lá á ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ og öllum brögđum beitt til ađ ýta ţví máli áfram.  Allir sem til málsins ţekktu vissu hvađ í pakkanum var, enda var orđunum ekki beint til ţeirra.  Ţeim var beint til ţeirra sem ekki höfđu ţann áhuga á stjórnmálum ađ ţeir vissu ađ pakkinn stóđ opinn.  Ţau áttu ađ tengja Evrópusambandiđ viđ barnslega tilhlökkun til jólanna. Ţegar mćtti opna yrđi kátt í höllinni.  

http://fullveldi.is/?p=2524


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 66
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 2029
  • Frá upphafi: 1176883

Annađ

  • Innlit í dag: 60
  • Innlit sl. viku: 1848
  • Gestir í dag: 58
  • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband