Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2022

Evrópusambandiđ og fallbyssufóđriđ

heimssyn-fallinn-hermadur

Flestum er í fersku minni ţegar umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu var samţykkt á Alţingi 16. júlí 2009.  Ţar voru í fararbroddi stjórnmálahreyfingar sem hafa löngum taliđ sér skylt ađ veita friđar- og afvopnunarmálum brautargengi.  Ekki vildu allir á ţeim bćjum horfast í augu viđ hiđ hernađarlega eđli Evrópusambandins og mösuđu ţess í stađ í sífellu um ađ ţeir hefđu oft komiđ til Evrópu og aldrei séđ Evrópusambandshermann.

Nú, rúmum áratug síđar stingur Evrópusambandiđ sér á bólakaf í blóđuga styrjöld í Evrópu. Sambandiđ kaupir og afhendir vopnin.  Ekki er ţörf á ađ kaupa menn til ađ bera ţau, ţví einn styrjaldarađila útvegar ţá međ ţví ađ afnema ferđafrelsi og ţvinga menn nauđuga í veg fyrir byssukjaftana.  Ţađ er gamall evrópskur siđur sem Evrópusambandiđ kippir sér lítiđ upp viđ, og kannski ekki heldur vinir ţess á Íslandi.

https://ec.europa.eu/commission/presscorner/detail/en/statement_22_1441


Evrópumenning er ýmislegt

heimssyn-ukraina

Ţađ fór ţá svo ađ ógćfan sem menn óttuđust helltist yfir í Austur-Evrópu.  Ţađ er dapurlegt, en kemur ţví miđur ekki á óvart. 

Stjórnendur ríkis telja sér ógnađ af öđru ríki og reyna ađ skipta ţar um stjórn međ hólkum og púđri.  Ţeir sem fyrir sitja á fleti bregđast viđ eins og venja hefur veriđ í flestum löndum Evrópu í aldarađir, međ ţví ađ loka hálfa ţjóđina inni og ţvinga hana í veg fyrir fallstykkin. Mörg ríki Evrópu telja sér skylt ađ útvega ţessu fólki púđur og blý sem ljóst er ađ hefur ţann tilgang helstan ađ auka blóđstreymiđ og fylla kjötkvarnirnar.  Allt er ţetta ríkur ţáttur í menningu mjög margra, ef ekki flestra Evrópuríkja. 

Hlutur Íslendinga í ţessum leik er ađ reyna ađ tala um fyrir mönnum ţar sem ţví verđur viđ komiđ og umfram allt ađ gćta ţess eins og framast er unnt ađ ekkert ţeirra ríkja og engin ţeirra ţjóđa sem ţarna eiga hlut ađ máli á fái nein völd á Íslandi.


Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2007
  • Frá upphafi: 1176861

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1827
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband