Bloggfćrslur mánađarins, september 2023
Laugardagur, 30. september 2023
Gerandi í ljótum leik
Stundum sprettur upp umrćđa um Evrópusambandiđ í tengslum viđ vexti og gengi gjaldmiđla. Má ţá ráđa ađ ţar fari atriđi sem gćtu útvegađ einhverjum Íslendingum ódýrari peninga. Allt bendir til ţess ađ ţađ sé úr lausu lofti gripiđ.
Í vaxtaumrćđunni gleymist ađ Evrópusambandiđ er annađ og meira en bandalag um gjaldmiđil. Í Austur-Evrópu er um ţessar mundir rekiđ risastórt fangelsi fyrir unga menn. Á degi hverjum eru nokkur hundruđ ţeirra teknir af lífi. Evrópusambandiđ sem slíkt og ţau ríki sem ţar ráđa leika stórt hlutverk í ţeim leik. Ţađ er í samrćmi viđ ţeirra eđli.
Ţeir sem telja sig friđarsinna ćttu ađ hafa ţetta í huga. Og aldrei ađ gleyma ţví.
Föstudagur, 29. september 2023
Lausnin var ekki lausn, heldur vandamál
Eins og menn muna gerđi Guđbjörn Guđbjörnsson, tenór og tollheimtumađur, upp viđ Evrópusambandiđ fyrir ekki löngu síđan og segja má ađ sambandiđ sé í sárum eftir ţađ. Áfram heldur Guđbjörn og dregur ekki af sér:
Á tímum efnahagshrunsins hér á landi sá ég lausnina í ESB ađild. Lausnina á efnahagsmálum okkar í evrunni. Núna 15 árum síđar er ég handviss um ađ hvorki evran eđa ESB ađild eru lausnir, heldur öllu heldur vandamál flestra ţjóđa Evrópu.
Síđar í pistli sínum er Evrópusambandiđ reyndar kennt viđ skynsemi og friđ. Líklega er ţađ háđ, a.m.k. hvađ friđinn varđar.
https://www.facebook.com/gudbjorn.gudbjornsson
Ţriđjudagur, 26. september 2023
Lekur valdiđ burt? - Málţing 4. október
Í neyđarástandi fćr Alţjóđaheilbrigđisstofnunin verulegar valdheimildir. Sé ekki neyđarástand eru ţćr ekki eins verulegar, en ţó mun stofnunin hafa vald til ađ lýsa yfir neyđarástandi. Ţannig lýsir svissneski lögmađurinn Philipp Kruse fyrihuguđu valdaframsali. Í máli hans kemur fram ađ neyđarástand geti veriđ ađ ýmsum ástćđum og ađ hugmyndaflug manna sé eitt um ađ setja ţví skorđur. Ţetta er afar umhugsunarvert.
Philipp Kruse talar, ásamt fleirum, á málţingi á Grandhóteli 4. október nćstkomandi, kl. 18.30:
https://www.facebook.com/events/7054205387947113
Og hér ávarpar hann Evrópuţingmenn:
https://www.youtube.com/watch?v=XpyOD5LTX2A&t=617s
Sunnudagur, 24. september 2023
Ţar sem ţröskuldurinn er lćgri
Jóhann Páll Jóhansson, ţingmađur Samfylkingar spjallar um stjórnmál viđ Arnţrúđi Karlsdóttur á Útvarpi sögu. Ađspurđur ţvertekur Jóhann Páll fyrir ađ Evrópusambandsađild verđi kosningamál og telur ađ lítiđ muni ţokast í ţeim málum á nćsta kjörtímabili. Jóhann Páll tekur ţó fram ađ flokkurinn sé hlynntur ađild og heldur ađ ţađ megi grćđa á henni.
Ţessi afstađa er á vissan hátt rökrétt. Ekki er líklegt ađ hćgt verđi ađ teyma Íslendinga inn um ađaldyr Evrópusambandsins. Ţá er ađ reyna bakdyrnar; skapandi túlkun á EES-samningnum og innganga í mörgum litlum skrefum.
https://utvarpsaga.is/brynt-ad-koma-kjaramalum-lifeyristhega-i-lag/
Fimmtudagur, 21. september 2023
Vítt, en ţröngt
Ástćđa er til ađ vekja athygli á fróđlegu viđtali Hauks Haukssonar viđ Gísla Guđmundsson athafnamann. Gísli átti í viđamiklum viđskiptum viđ Sovétríkin á sínum tíma og segir frá ýmsu í ţví sambandi. Ţeir Gísli og Haukur eru sammála um ađ hollast sé fyrir Íslendinga ađ varđveita fullveldi ríkisins í víđsjárverđum og síbreytilegum heimi. Ástćđa er til ađ taka undir ţađ.
Í ţví sambandi leggja menn stundum áherslu á ţađ sem illa gengur hjá ţeim ríkjum sem stjórna Evrópusambandinu. Vangaveltur um slíkt eru oftast á rökum byggđar, en stađan í Evrópusambandinu hverju sinni vegur varla ţungt ţegar kemur ađ ákvörđunum um ađ gćta fullveldis Íslands. Evrópusambandiđ er nefnilega vítt inngöngu, en ţröngt útgöngu. Vanhugsuđ innganga í góđćri gćti ţannig leitt til óţarfa hörmunga í nćsta hallćri.
https://utvarpsaga.is/mikill-afleikur-ad-hafa-slitid-sendiradssamskiptum-vid-russa/
Ţriđjudagur, 19. september 2023
Meira um ástina á smáţjóđum
Fariđ hefur veriđ fram á ađ katalónska, baskamál og galíska verđi viđurkennd til samskipta innan Evrópusambandsins. Evrópusambandiđ hugsar máliđ, en enginn skortur virđist vera á nafnlausum yfirlýsingum málsmetandi manna innan sambandsins um máliđ: Ţeir hafa ekki áhuga.
Áhugaleysi Evrópusambandsmanna á ţví ađ fjölga opinberum tungumálum innan sambandsins kemur í opna skjöldu, ţví Evrópusinnar á Íslandi fóru um ţađ mörgum orđum ađ Evrópusambandiđ elskađi tungur smáţjóđa ekki minna en smáţjóđirnar sjálfar og sjálfgefiđ vćri ađ íslenska yrđi opinbert mál Evrópusambandsins til eilífđarnóns, bara ef Íslendingar gengju ţví á hönd.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. september 2023
Forvitnilegir gestir í Reykjavík
Ekki vantar grósku í félagsmál á Íslandi. Félagasamtök sem heita Frelsi og ábyrgđ hafa verulegar áhyggjur af framsali valds í heilbrigđismálum til erlendrar stofnunar og fá í heimsókn frá útlöndum fjóra ţekkta gesti.
Ţingađ verđur međ ţeim 4. október nćstkomandi á Grand Hóteli í Reykjavík. Nánar segir frá ţinginu hér:
https://www.facebook.com/events/7054205387947113
Evrópumál | Breytt 17.9.2023 kl. 13:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 15. september 2023
Hver grćđir á ţví?
Málaskráin er komin.
Utanríkisráđherra setur bókun 35 efst. Frakkland, Ţýskaland og fylgiríki ţeirra skulu fá meira vald á Íslandi, hvađ sem hver tautar. Hvers vegna? Hver grćđir á ţví?
Ţetta er áhyggjuefni. Ţađ stefnir í átök.
Fimmtudagur, 14. september 2023
Enda er ekki allt taliđ
Stöldrum viđ hiđ evrópska peningatré vísindanna. Hlutverk vísindasjóđa Evrópusambandsins er ađ innheimta fé hjá ađildarlöndunum og úthluta til stofnana sem fást viđ rannsóknir. Ekki verđur hjá ţví komist ađ sú umsýsla kosti nokkurt fé. En ţá er ekki allt taliđ, ţví drjúgur hluti kostnađarins viđ úthlutunina kemur hvergi fram í bókhaldi sambandsins og útibúum ţess.
Í upphafi eru viđfangsefnin skilgreind. Embćttismenn bandalagsins vinna ađ ţví í samvinnu viđ embćttismenn ađildarlanda. Vísindamenn koma vitaskuld ađ ţví starfi, enda er á ţeim ţrýstingur ađ skrifa viđfangsefni sín inn í opinberar áćtlanir. Stór hluti ţeirrar vinnu kemur ađeins fram í bókhaldi ráđuneyta og stofnana, ekki í bókhaldi Evrópusambandsins. Ţá kemur ađ umsóknaferlinu sjálfu. Ţar hafa embćttismenn stofnana og ráđuneyta hlutverk, en mest er ţó vinna vísindamannanna sem skrifa umsóknir í gríđ og erg. Ţar eru ótal vinnustundir sem ađeins koma fram í bókhaldi rannsóknastofnana, ef ţćr koma nokkurs stađar fram. Sá biti er stór, ţví ađeins lítill hluti umsókna hlýtur styrk. Stór meirihluti umsókna fer í rusliđ og vinna ţeirra sem ađ ţeim stóđu fer oft fyrir lítiđ.
Rannsóknir í kerfi af ţessu tagi geta reynst dýrar ef allt er taliđ, enda fer ţví fjarri ađ allt sé taliđ.
Miđvikudagur, 13. september 2023
Sá hnútur sem traustast vér bindum
Fyrir ţremur áratugum var gerđur samningur um svokallađ fjórfrelsi. Annar ađilinn var Evrópusambandiđ og hinn ađilinn voru nokkur ríki Evrópu sem ekki voru í Evrópusambandinu, en höfđu međ sér bandalag um fríverslun. Evrópusambandiđ vildi fá ađ dćma í álitamálum, en ţađ ţótti ţeim sem ekki voru í ţví liđi algerlega ótćkt.
Upp úr ţví kom hiđ svokallađa tveggja stođa kerfi. Tveggja stođa kerfiđ átti ađ takmarka völd Evrópusambandsins í löndum sem ekki voru í ţví sambandi. Lítill vafi er á ađ ţađ fyrirkomulag hafi komiđ sér betur en einnar stođar Evrópusambandskerfi, ţegar ađ ţví kom ađ úrskurđa um greiđsluskyldu íslenska ríkisins í Icesave-málinu.
En bókfelliđ velkist og ţeir hnútar sem traustast eru bundnir rakna á endanum. Molnađ hefur undan tveggja stođa kerfinu og ţađ stefnir í ađ önnur stođin muni á endanum hverfa. Eftir stendur Evrópusambandiđ međ öll völd. Allt ber ţađ ađ sama brunni, eins og Hjörtur J. Guđmundsson bendir réttilega á í hjálagđri grein.
Ţađ verđur ađ koma samskiptum Íslands viđ lönd Evrópusambandsins í ásćttanlegan farveg, sem hlýtur ađ vera víđtćkur fríverslunarsamningur, en ekki stjórnlaust framsal á ríkisvaldi.
https://www.fullveldi.is/?p=5851
Nýjustu fćrslur
- Húsnćđiskostnađur lćgri á Íslandi en víđa í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Heimssýn á Samstöđinni
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náđ sér fyrr eftir COVID en ESB
- Ađ munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platiđ - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seđlabankans
- Efnahagslífiđ á evrusvćđinu nánast botnfrosiđ
- Viđvarandi langtímaatvinnuleysi víđa í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jađarríkin í Evrópu líđa fyrir evruna
- Evrunni hafnađ ţar sem hún gćti grafiđ undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitiđ óánćgt međ íţyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góđ viđ ţorsta?
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 60
- Sl. sólarhring: 412
- Sl. viku: 2469
- Frá upphafi: 1165843
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 2143
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar