Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2024

Leiguverđ á peningum á svipuđu róli í Danmörku og á Íslandi

Ţađ eru allnokkrar breytistćrđir sem hirđa ţarf um ţegar verđ á íbúđalánum er borin saman milli landa.  Sumir gera ţađ međ frjálslegum ađferđum, svo ekki verđur hjá ţví komist ađ líta á máliđ hér á ţessum vettvangi.

Raunvextir eru mćlikvarđi á leiguverđ fjármagns.  Raunvextir eru vextir umfram verđbólgu.

Á Íslandi má segja ađ raunvextir séu vextir á verđtryggđum lánum.  Ţeir eru samkvćmt vefsíđunni herborg.is frá 2,37% upp í 4,49% á Íslandi.  Sex lánveitendur bjóđa lán međ 3-4% breytilegum vöxtum.  

Íbúđalán í Danmörku virđast flest vera óverđtryggđ.   Íbúđalán í Danmörku er ţéttur frumskógur verđs og skilyrđa.  Flestir lánveitendur hvetja viđskiptavini til ađ bóka tíma og koma í heimsókn.  Í svoleiđis heimsóknum er ekki venjan ađ bjóđa viđskiptavinum allt sem ţeir vilja fyrir allra lćgsta verđ í töflu, en lítum samt á ţćr.  Vaxtatafla Nordea (https://www.nordea.dk/Images/144-506880/Prisskilt%2027.06.2024%20Nordea.dk%20-%20BoligPuls.pdf) segir ađ íbúđalán kosti á bilinu 4,1-9,1%, en upplýsingasíđan https://www.raadtilpenge.dk/Gode-raad/boliglaan/tjekboliglaan/Criteriapage  segir ađ margir bjóđi lán á 5-5,2%.  Er ţá miđađ viđ allt ađ 80% veđhlutfall og breytilega vexti. Verđbólga í Danmörku var síđast ţegar fréttist 2,2% (1,6% ef miđađ er viđ svokallađa kjarnavísitölu).  Raunvextir á íbúđalánum í Danmörku eru međ öđrum orđum 1,9-6,9% í Nordea og 2,8-3% samkvćmt raadtilpenge.dk. Sé miđađ viđ kjarnavísitöluna eru raunvextirnir 2,5-7,5% og 3,4-3,6% á ţessum tveimur stöđum í Danmörku. 

Ţessi stutta skođun bendir til ţess ađ verđ á lánsfé til íbúđakaupa sé á svipuđu róli í Danmörku og á Íslandi ţegar ţetta er skrifađ, í júní 2024.

Ţađ vekur reyndar athygli ađ verđmunur milli lánveitenda í sama landi er töluverđur, bćđi í Danmörku og á Íslandi.  

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ađrir ţćttir en ađild ađ Evrópusambandinu ráđi verđi lánsfjár?


Eldheitir afsalsmenn

Stjórnmálaflokkur sópar ósk um innlimun Íslands í Evrópusambandiđ undir teppi og siglir í kjölfariđ međ himinskautum í skođanakönnunum.   Annar, og lítill, stjórnmálaflokkur hefur ţađ helst á stefnuskránni ađ framselja Ísland Evrópusambandinu.  Sá flokkur bćtir engu fylgi viđ sig.  Eru ţó ríkisstjórnarflokkar óvinsćlir og lítil samkeppni um atkvćđi svokallađra Evropusinna.  Ţeirra sem eftir eru.  

Skýringin á ţessu er líklega sú ađ ţegar öllu er á botninn hvolft skiptast Íslendingar í megndráttum í tvo hópa, ţá sem eru alfariđ á móti ţví ađ framselja stjórnvaldiđ til Evrópusambandsins og hinn hópinn sem hefur ekki sterka skođun á málinu.  Ţađ eru nefnilega fáir eldheitir afsalsmenn fullveldis.  

Hjörtur J. Guđmundsson rćđir áhrif smáţjóđa, fylgi Viđreisnar og fleira í ágćtri grein í Vísi.

https://www.visir.is/g/20242589093d/dugdi-irum-og-donum-skammt


Ólíkar leiđir ađ sömu niđurstöđu

Ţađ er vćgt til orđa tekiđ ađ á Íslandi séu mjög skiptar skođanir um hermál.  Ţannig er ţađ í Heimssýn, og líklega í flestum öđrum félögum á Íslandi, kannski ađ Varđbergi og Samtökum hernađarandstćđinga frátöldum.

Nú eru horfur á ađ ćđsti prestur Evrópusambandsins fái endurráđningu.  Ţá er rétt ađ rifja upp ađ sú kona telur mikiđ framfaramál ađ auka hernađarmátt Evrópusambandsins. 

Ţeir sem telja ađ best sé fyrir Íslendinga ađ halla sér ađ NATÓ og Bandaríkjunum hrista ţá höfuđiđ og spyrja:  „Til hvers ćttu Íslendingar ađ tengjast slíku fjórđu deildar liđi?“ 

Ţeir sem andsnúnir eru hernađarbandalögum hrista líka höfuđiđ og segja:  „Fráleitt ađ koma nálćgt starfsemi af ţví tagi.“

Ţađ er sama hvernig nálgunin er, niđurstađan er alltaf sú sama:  Best er ađ halda sig fjarri.


Brexitafmćli og ţađ sem ekki má gleymast

Um ţessar mundir er haldiđ upp á 8 ára afmćli Brexitkosninganna.  Í tengslum viđ Brexit er tvennt sem verđur ekki of oft rifjađ upp.

Í fyrsta lagi er ekki ćtlast til ađ ríki yfirgefi Evrópusambandiđ.  Sambandiđ tekur á sig krók og kostnađ viđ ađ gera ţeim sem vilja fara lífiđ leitt.

Í öđru lagi skall á flóđbylgja af heimsendaspám, sem svo ekki rćttust.  Efnahagur Breta stendur ýmist í álika miklum eđa meiri blóma en efnahagur stćrstu ríkja sem enn eru eftir í Evrópusambandinu.

 


Uppgefinn Evrópusinni

Á meginlandi Evrópu hafa margar sálir í mörg ár rćktađ međ sér draum um einhvers konar sameinađa Evrópu ţar sem smjör drýpur af hverju strái og menn stilla sig ađ mestu um ađ drepa náunga sinn.

Líklega má telja Grikkjann Yanis Varufakis í ţessum hópi, en hann var ráđherra í ríkisstjórn Grikkja á ólgutímum og skrifar nú bćkur og heldur fyrirlestra.  Varufakis telur ađ draumurinn um sameinađa Evrópu sé brostinn og tálsýn ein standi eftir, međal annars vegna ţess ađ valdamenn í Evrópusambandinu hafi dregiđ lappirnar í sameiningarmálum, ekki síst í fjármálum hins opinbera.

Hér má sjá stutt, en hressilegt viđtal viđ hinn uppgefna Evrópusinna, Yanis Varufakis:

https://www.youtube.com/watch?v=VCf6UjQ_XYM

   


Auđvitađ engu!

Ţađ er ekki bara yfirgengilega barnalegt ađ halda ţví fram ađ Íslendingar mundu ráđa einhverju sem máli skipti í Evrópusambandinu ef ţeir vćru ţar, ţađ er líka í hrópandi andstöđu viđ evrópskar og íslenskar hugmyndir um lýđrćđi. 

Hjörtur J. Guđmundsson fer yfir málin í kjölfar lítlsháttar umrćđu um ađ Íslendingar mundu samt ráđa einhverju og ađ ţau völd lćgju í töfrasprotum sem fást í Harrýpotterbúđinni. 

Auđvitađ mundu Íslendingar engu ráđa í Evrópusambandi.  Ţađ vćri hryllilega ólýđrćđislegt og gćti aldrei stađist nema rétt á međan veriđ vćri ađ koma ţeim inn. 

 

https://www.fullveldi.is/?p=47724

 


Gull og blý

Blýhúđun (sem sumir nefna gullhúđun) kostar eflaust mikiđ, en óstöđvandi og vaxandi straumur reglna sem ekki eru skrifađar međ ţarfir Íslendinga í huga kostar ennţá meira.  

Hann er rándýr. 

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/18/Starfshopur-utanrikisradherra-leggur-til-adgerdir-gegn-gullhudun-EES-gerda/?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR14-1OwlAAkwHmj0nwOSWjEMK-ot1d-CxpujnWcXjsppP1u6FiwXW0sleA_aem_tRwWwdfwk6MBbg8oWAX9PQ


Hugvekja til Íslendinga 2024

Ţá er lýđveldiđ Ísland áttrćtt.   Segja má ađ vegferđin til lýđveldis hafi byrjađ međ frćgri Hugvekju Jóns Sigurđssonar til Íslendinga í Nýjum félagsritum áriđ 1848.   Hugvekja Jóns er ekki ađeins hvatning til ađ Íslendingar taki stjórn Íslands í sínar hendur, heldur fjallar hún um sitthvađ sem kalla má stjórnmálaheimspeki.  Jón segir m.a.:

 

Ţjóđin er ekki til handa embćttismönnum sínum, heldur eru ţeir handa henni; hún á ţví međ ađ krefja ţá reikningsskapar fyrir stjórn ţeirra.

 

Á Íslandi eru stjórnmálamenn sífellt krafđir reikningsskapar fyrir stjórn sína og stóri dómur í kjörklefanum fellur ekki sjaldnar en á 4 ára fresti.    En hver er krafinn reikningsskapar fyrir tilskipanir sem koma í pósti frá Brussel áriđ 2024?  Stjórnmálamenn á Íslandi benda út í buskann, í átt ađ einhverjum sem ber ekki einu sinni nafn, enginn kaus og enginn veit hver er.   Ţegar hringt er til Brussel svarar auđvitađ enginn.  Ofan af ţessu stjórnarfyrirkomulagi ţarf ađ vinda og ţađ fer vel á ţví ađ ţađ verđi gert međ rökum Jóns Sigurđssonar sem eru 176 ára gömul, en síung.      

 

Heimssýn óskar Íslendingum öllum til hamingju međ von um farsćlt og fullvalda samfélag um ókomna tíđ.

 

https://timarit.is/page/2016419#page/n5/mode/2up


Evruskatturinn

Fréttir hafa borist af ţví ađ súkkulađiplatan sé tvöfalt dýrari í kaupfélaginu á Ítalíu en í Reykjavík.  

Líklega dettur engum á Ítalíu í hug ađ kenna evrunni um.  Ef munurinn vćri á hinn veginn, bölsótuđust eflaust einhverjir og bentu á íslensku krónuna.  Ţeir mundu hrópa "krónuskattur".  

https://www.facebook.com/photo/?fbid=8388331674514730&set=gm.672156931743601&idorvanity=439592811666682

  

 


Evrópulýđrćđi

Diljá Mist Einarsdóttir sagđi frá heimsókn til Evrópusambandsins um daginn.  Ástćđa er til ađ halda ţeirri frásögn til haga.  Hún varpar nefnilega ljósi á eđli Evrópulýđrćđisins. 

Í örstuttu máli útskýrđi embćttismađur Evrópusambandsins fyrir Diljá Mist hvernig sambandiđ geti haft áhrif á úrslit kosninga.

Evrópusambandiđ hefur nefnilega skođun á ţví hvađ eigi ađ koma upp úr kjörkössunum.

Frásögnin kemur svosem ekki á óvart.  Svona er ţetta liđ. Ţetta er auđvitađ ekki okkar liđ. 

https://www.visir.is/g/20242581718d/kosningaarodur-skrifstofu-althingis-


Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 52
  • Sl. sólarhring: 266
  • Sl. viku: 2154
  • Frá upphafi: 1187935

Annađ

  • Innlit í dag: 49
  • Innlit sl. viku: 1927
  • Gestir í dag: 47
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband