Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2024

Friđsamir krókódílar

Ađ semja viđ stórveldi um ađ gangast ţví á hönd gegn loforđum um eitthvađ er eins og ađ semja viđ krókódíla um ađ fá ađ synda í friđi í pollinum ţeirra. 

Ţetta er rćkilega stađfest í nýlegri afhjúpun FT sem er útlent blađ um fjármál og fleira.  Valdamenn Evrópusambandins leggja á ráđin um viđamikla árás á efnahag Ungverja vegna ţess ađ ţeir vilja nýta rétt sinn ađ kjósa samkvćmt bestu samvisku. 

Fólkiđ sem vill "kíkja í pakkann" og "semja" um eitthvađ misvel skilgreint ćtti ađ hafa ţetta í huga. 

https://www.ft.com/content/9dabcd4b-9c64-4124-9f9c-b0c898c84c8f

 


Eldađ í flórnum

Ţađ hefur svosem lengi veriđ vitađ ađ sú hugmynd ađ ganga í Evrópusambandiđ til ađ takast á viđ spillingu vćri á pari viđ ađ bćta hreinlćti viđ matargerđ međ ţví ađ elda úti í fjósi. 

Stundum gerist ţađ ađ ţađ sem taliđ er dálítiđ mađkađ reynist sannkölluđ ormagryfja.  Ţegar nýjasta grein Hjartar J. Guđmundssonar er lesin er erfitt ađ verjast ţeirri hugsun. 

https://www.visir.is/g/20242606634d/haettu-ad-spyrja-um-spillinguna 


Laus sćti sunnudagskvöld 11. ágúst

Frést hefur ađ enn séu laus sćti á málţinginu.

Sitthvađ bendir til ţess ađ ţetta geti orđiđ viđburđur ársins.

 

 https://www.facebook.com/events/694758852828260

 

 

 


Skrýtin barátta

Félag á Íslandi auglýsir ákaft og biđur um ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla um eitthvađ sem nefnt er "ađildarviđrćđur" viđ ríkjasamband í útlöndum. 

Almennt er ţađ svo ađ stjórnvöldum er heimilt, og reyndar skylt, ađ eiga "viđrćđur" viđ erlend ríki hvenćr sem ţess er ţörf. Ekki ţarf ţjóđaratkvćđagreiđslu til ţess.

Menn geta skemmt sér viđ ađ sjá fyrir sér hvernig fćri ef Íslendingar mundu ákveđa í atkvćđagreiđslu ađ fara í "viđrćđur". Fulltrúi ríkisstjórnarinnar mundi mćta á fundarstađ og tilkynna útlendingunum ađ ríkisstjórn Íslands vćri skipuđ flokkum sem hefđu lofađ kjósendum sínum ađ gćta fullveldis landsins. 

Menn gćtu ţá í framhaldinu átt viđrćđur um tíđarfariđ.  Ţađ gćti gefiđ marga góđa fundi. 

 


Sjálfseyđingarhvöt

Ţađ blćs ekki byrlega í efnahagsmálum í Ţýskalandi og reyndar víđast hvar í Evrópusambandinu.  Orkuskortur og blóđug styrjöld eiga ţar ugglaust hlut ađ máli, og svo verđur ekki horft framhjá ţeirri stađreynd ađ Bretar yfirgáfu skútuna fyrir nokkrum árum.  Sú brottför var ekki sem olía, heldur fremur lúka af sandi í gangverk sambandsins.  Bretar borguđu nefnilega mikiđ međ sér, eins og gert er ráđ fyrir ađ efnameiri ţjóđir geri. 

Vonandi tekst Evrópusambandinu ađ halda skútunni ofan sjávar enn um sinn, en horfurnar eru frekar dökkar, eins og Hjörtur J. Guđmundsson rćđir skilmerkilega í nýjustu grein sinni á Vísi. 

Óvćnt aukaafurđ af erfiđleikum Evrópusambandins er opinberun á miklum trúarhita frelsađra Evrópusambandsmanna úti á Íslandi.  Ţeir vilja um borđ í skútuna, og ţađ af efnahagsástćđum! 

Hvađ er ţađ annađ en sjálfseyđingarhvöt ađ mega ekki sjá sökkvandi skip án ţess ađ vilja stökkva um borđ?

 

 https://www.visir.is/g/20242604045d/milli-vonar-og-otta

 


Safaríkt málţing í ađsigi

Samtökin Frelsi og fullveldi gleyma ekki ađ taka lýsiđ sitt. 

Ţau bođa til málţings í Reykjavík 11. ágúst nćstkomandi. Til umrćđu verđa m.a. umframdauđsföll, fjármálakerfi, reiđufé, lyfjaiđnađur og landbúnađur í heimi á hverfanda hveli. 

 

https://www.facebook.com/frelsiogfullveldi


« Fyrri síđa

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 117
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 2526
  • Frá upphafi: 1165900

Annađ

  • Innlit í dag: 100
  • Innlit sl. viku: 2191
  • Gestir í dag: 100
  • IP-tölur í dag: 98

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband