Föstudagur, 8. mars 2024
Bjarni, Eyjólfur og Jakob Frímann
Alţingismenn rćddu EES-samninginn 7. mars síđastliđinn. Eins og viđ mátti búast virđast sumir telja ađ Íslendingar dragi andann í gegnum EES, en hafa ţegar betur er ađ gáđ aldrei nein traust rök fram ađ fćra. Ţeirra málflutningur minnir á auglýsingar fyrir sykrađa gosdrykki. Trúin á málstađinn kemur međ sífelldri endurtekningu á trúarjátningunni.
Ţeir eru ađrir sem hafa sitthvađ bitastćtt ađ segja. Eyjólfur Ármannsson hefur efasemdir um framsal valds til Evrópusambandsins og sér glögglega ađ bókun 35 gengur ekki upp. Samflokksmađur Eyjólfs, Jakob Frímann Magnússon er augljóslega smeykur viđ ţađ hvernig Evrópusambandiđ er ađ fćra sig upp á skaftiđ í gegnum EES. Bjarni Jónsson stendur vaktina sem fyrr og kemst víđa ágćtlega ađ orđi, t.d. hér:
Slík nálćgđ má ţó ekki verđa til ţess ađ gengiđ sé á hagsmuni okkar í viđskiptum, hvernig viđ högum lífi okkar og viđ látum hlut okkar, ađ stađa okkar sem sjálfstćđrar ţjóđar sé ekki virt. Ţađ er sömuleiđis mikilvćgt ađ viđ höldum áfram ađ byggja upp og styrkja tvíhliđa samskipti og viđskiptasamninga viđ ţjóđir utan Evrópusambandsins, en lokumst ekki inni eđa verđum of háđ viđskiptum og samskiptum viđ eitt ríkjasamband.
Hér má gera ţví skóna ađ Bjarni vísi m.a. í ţá stađreynd ađ EES-samningurinn hefur reynst frjálsri verslun út fyrir hóp EES-ríkja fjötur um fót. Ţađ er ekki nógu gott.
https://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20240307T144617
Fimmtudagur, 7. mars 2024
Geltiđ er svo leiđinlegt
Langtímamarkmiđ Evrópusambandsins virđist vera ađ koma völdum frá lýđrćđislega kjörnum fulltrúum til embćttismanna í hásölum sambandsins og ţeirra fulltrúa í hérađi. Ţađ er ekki nýtt í mannkynssögunni og ćtti ekki ađ koma neinum á óvart.
Verkfćriđ sem dugađ hefur best til ađ koma á ţessu svokallađa Evrópusambandslýđrćđi er ţađ sem kalla má rúllupylsa endurtekningarinnar.
Rúllupylsan er ţannig ađ ef örlítiđ er skoriđ af í hvert sinn, ţá segja menn ađ ţađ muni ekkert um ţađ. Ţađ sé í lagi ađ skera örlítinn bita handa hundinum, ţví geltiđ í honum sé svo leiđinlegt. Á endanum klárast pylsan. Ţannig fćrist valdiđ í litlum bútum til embćttismanna Evrópusambandsins.
Endurtekningin er ađ ef menn af einhverjum ástćđum neyđast í atkvćđagreiđslu og útkoman er skökk, ţá skal kjósa aftur, og aftur, ţangađ til rétt niđurstađa fćst. Ţegar hún er fengin ekki ţörf á ađ kjósa aftur.
Nú stendur fyrir dyrum ađ sneiđa stórt af pylsunni. Sneiđin heitir bókun 35. Ţađ er búiđ ađ tala um hana svo lengi ađ allir eru orđnir leiđir. Ekki síst ţingmenn. Utanríkisráđherra lét semja skýrslu um máliđ og hún er löng og leiđinleg. Skýrslan segir fátt nýtt og bođskapur hennar er ađ ţađ sé best ađ samţykkja bókun 35 vegna ţess ađ Evrópusambandiđ langi svo til ţess.
Ţingmenn ríkisstjórnarflokkanna segja svo ađ geltiđ í sambandinu sé svo leiđinlegt ađ ţađ sé best ađ samţykkja.
Er skrýtiđ ađ fylgi stjórnarflokkanna sé á flótta?
Miđvikudagur, 6. mars 2024
Hverju var hótađ og hver gerđi ţađ?
Hvernig skyldi nú standa á ţví ađ ţingmenn stjórnmálaflokka sem segjast styđja fullveldi Íslands virđast ćtla ađ styđja bókun 35, sem grefur óumdeilanlega undan fullveldinu?
Hefur einhverju veriđ hótađ? Hverju? Hver hótađi?
Ţriđjudagur, 5. mars 2024
Kári og VG
Ástćđa er til ađ vekja athygli á pistli Kára á heimasíđu Ögmundar Jónassonar. Kári fjallar um bókun 35 og ţann valkvćđa misskilning ađ hún skipti engu máli. Hún er öllu heldur enn einn naglinn í líkkistu fullveldisins.
Eins og menn vita gegndi Ögmundur trúnađarstöđum fyrir VG, hann sat á ţingi og í ríkisstjórn.
Ţađ er vonandi ađ núverandi ţingmenn VG lesi Kára hjá Ögmundi og íhugi hvort lausung í fullveldismálum skýri hvers vegna kjósendur virđast hafa snúiđ viđ ţeim baki.
https://www.ogmundur.is/is/frjalsir-pennar/enn-um-bokun-35-saxad-a-fullveldid
Föstudagur, 1. mars 2024
Skapandi söguskođun
Jónas frá Hriflu og Jón Ađils skrifuđu Íslandssögu sem sumum ţykir ađ hafi falliđ vel ađ sjálfstćđisbaráttu Íslendinga. Fullvíst er ađ ţeir hafi veriđ fullveldissinnar.
Núna reyna sumir ađ skrifa Íslandssögu sem fellur ađ baráttu fyrir hinu gagnstćđa, ađ gott vald sé í útlöndum, en vont vald á Íslandi. Ţađ er nefnilega áberandi ađ margir ţeir sem ákaft tala niđur Íslandssögu sjálfstćđisbaráttunnar eru líka ákafamenn um ađ stjórn Íslands fari aftur í erlendar hendur.
Svona endurtekur sagan sig međ óvćntum hćtti.
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 26
- Sl. sólarhring: 363
- Sl. viku: 1961
- Frá upphafi: 1184368
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1689
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar