Sunnudagur, 31. mars 2024
Siggi flytur viđvörun frá Bretlandi
Sigurđur Ţórđarson heitir sćgarpur sem var á varđskipi ţegar landhelgisdeilurnar stóđu sem hćst viđ Breta. Hann segir frá ýmsu í fróđlegu viđtali í Mannlífi sem mćla má međ. Eitt ráđ flytur hann Íslendingum frá enskum stórútgerđarmanni:
Látiđ ekki Evrópusambandiđ lćsa klónum í ykkur. Út úr ţví koma ekkert nema vandrćđi og tap.
Ţađ verđur páskakveđja Heimssýnar til landsmanna allra ađ ţessu sinni.
Laugardagur, 30. mars 2024
Kannski er lýđskrumiđ ástćđan
Forsenda ţess ađ tekin verđi skref í átt ađ inngöngu í Evrópusambandiđ er eđli málsins samkvćmt ţingmeirihluti fyrir málinu, kjörinn af íslenzkum kjósendum, og ríkisstjórn samstíga um ađ ţađ verđi gert.
Ţetta segir Hjörtur J. Guđmundsson, réttilega í nýrri grein.
Ţetta ćtti svosem ađ vera augljóst, en engu ađ siđur hamast einn og einn stjórnmálamađur og einn smáflokkur á ţví ađ Íslendingar eigi ađ sćkja um ađild aftur. Ţar eru menn í örvćntingarfullri leit ađ fylgi einhverra sem ekki hafa tíma eđa ađstöđu til ađ kynna sér málin. Ţađ er ekki undarlegt ađ menn verđi ţreyttir á svona málflutningi.
Kannski er ţađ ástćđa ţess ađ fylgi eina stjórnmálaflokksins sem leggur áherslu á innlimun Íslands í Evropusambandiđ er harla lítiđ.
https://www.fullveldi.is/?p=40979
Föstudagur, 29. mars 2024
Varđmađur talar
Á sama tíma og Alţingi setur lög, samkvćmt pöntun frá Evrópusambandinu, sem opna fyrir skerđingu á málfrelsi, ritfrelsi og fjölmiđlafrelsi birtir Arnar Ţór Jónsson, forsetaframbjóđandi yfirlýsingu. Sú yfirlýsing ber vott um ađ hann horfist í augu viđ stöđu mála af raunsći, en um leiđ er hún til vitnis um ađ hann ber í sér ţann kraft sem ţarf til ađ standa vörđ um hagsmuni ţjóđarinnar í víđum skilningi. Arnar Ţór segir m.a.:
Ég tel ađ ýmsar ógnir steđji ađ málfrelsi okkar og um leiđ lýđrćđi. Fyrir vikiđ er lýđveldiđ veikara en ella og brestir eru komnir í fullveldi ţjóđarinnar vegna ásćlni og íhlutunar erlendis frá. Viđ ţurfum ađ setja forsetann, ţennan eina embćttismann ţjóđarinnar sem kosinn er milliliđalaust í beinu lýđrćđislegu kjöri, til verka. Ekki eingöngu til ađ vera andlit ţjóđarinnar og samnefnari, heldur líka varđmađur um réttindi hennar.
Yfirlýsingin í heild sinni er hér:
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 27. mars 2024
Blekiđ rennur hrađar, hrađar
Blekiđ rennur hratt úr penna Hjartar J. Guđmundssonar ţessa dagana. Greinar hans eru ljósrák í húmi hversdagsleikans. Ţćr eru innihaldsríkar og bera vott um skýra sýn á stöđu og ţróun stjórnmála og samskipta ríkja og ţjóđa. Hjörtur heldur utan um greinarnar á vefsíđunni fullveldi.is, en frumbirting er oftast í Vísi eđa í Morgunblađinu.
Nú síđast kannađi Hjörtur stöđuna í Noregi. Ţar fjarar hratt undan EES-samningnum og stefna sífellt fleiri er í átt ađ víđtćkum fríverslunarsamningi milli Evrópusambandsins og Noregs.
Páskalesningin:
Mánudagur, 25. mars 2024
Undirgefni í von um ţćgilega innivinnu
Víđa um lönd, ekki síst í Noregi er áberandi ađ viđhorf almennings og stjórnmálastéttarinnar eru ekki alltaf ţau sömu, ţótt um lýđrćđisríki sé ađ rćđa. Ţannig er stjórnmálastéttin oft hallari undir vald Evrópusambandsins en almenningur. Kannski er ţađ vegna ţess ađ almenningur sér bara fleiri reikninga ţar sem stjórnmálastéttin sér atvinnutćkifćri. Sums stađar ţykir dónalegt ađ tala á ţessum nótum, óháđ ţví hvađ sé satt eđa rétt í málinu. Arnar Ţór Jónsson er á hinn bóginn ekki ţjakađur af sjálfsritskođun, eins og menn heyra á 44. mínútu í ţessu annars ágćta viđtali.
https://share.transistor.fm/s/70bd9c4b
Laugardagur, 23. mars 2024
Ćtli Baldur viti ţađ?
Smám saman skýrast línur í frambođi til embćttis forseta Íslands. Ađ öđrum frambjóđendum ólöstuđum virđast ţrír hafa mest fylgi, Arnar Ţór, Baldur og Halla. Arnar Ţór er einarđur lyđrćđis- og fullveldissinni, en Baldur og Halla hafa mikinn skilning á ţví ađ ţađ sé best ađ afhenda stjórnvaldiđ til vanda- og umbođslausra í Evrópusambandinu.
Viđbúiđ er ađ frambjóđendur sem stundum eru kallađir Evrópusinnar muni reyna ađ ţvo af sér ţann stimpil eđa gera lítiđ úr fyrri baráttu fyrir innlimun Íslands í stórríki gömlu nýlenduveldanna. Í svoleiđis hreingerningu gerist oft eitthvađ spaugilegt. Ţađ hefur nú ţegar gerst ađ Baldur hefur talađ um ađ vísa skerđingu á tjáningarfrelsi til ţjóđaratkvćđis, fái hann ađ verđa forseti. Nú vill svo til ađ Evrópusambandiđ vinnur einmitt ađ ţví hörđum höndum ađ ţagga niđur í ţeim sem ţví finnst leiđinlegir. Fjölmiđlar sem evrópskum yfirvöldum finnst vondir eru bannađir og ný evrópsk löggjöf um eftirlit međ dreifingu á vondu efni tók gildi í fyrra. Ţađ er međ öđrum orđum hrópandi mótsögn í ţví ađ vilja vernda fjölmiđla- og tjáningarfrelsi og ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Ţjóđaratkvćđi um tjáningarfrelsi í landi ţar sem Evrópulög gilda skiptir engu máli. Ţađ sem skiptir máli er ađ sjá til ţess ađ Evrópulögin gildi ekki, heldur lög sem íbúarnir sjálfir setja sér. Ţađ heitir lýđrćđi.
Menn geta svo velt ţví fyrir sér hvort sé verra, ađ Baldur viti ţetta og láti eins og hann viti ţađ ekki eđa viti ţađ bara ekki.
Föstudagur, 22. mars 2024
Alvörumál
Ţegar ljóst var ađ hvorki Noregur né Ísland vćru á leiđ inn í Evrópusambandiđ eftir hefđbundinni leiđ kom mikill kraftur í ađ koma ţessum ţjóđum inn sambandiđ bakdyramegin. Sú leiđ felst í skapandi túlkun á EES-samningnum, sem öll miđar ađ tilfćrslu á valdi frá kjörnum fulltrúm í ţjóđlöndunum til embćttiskerfis Evrópusambandsins.
Arnar Ţór Jónsson rćđir ţessi mál í ţarfri ádrepu. Hann segir m.a.:
Hvađ ţýđir ţetta fyrir Íslendinga? Svar: Samhliđa ţví ađ stöđugt fleiri málaflokkar eru felldir undir EES samninginn mun ákvörđunarvald í stórum málaflokkum flytjast frá Alţingi til ESB, eins og ţegar liggur fyrir á sviđi orkumála. Ţetta mun hafa ţau áhrif ađ viđ missum ekki ađeins frá okkur lögin, heldur einnig völdin. Í framkvćmd mun ţetta auka hćttu á ađ Íslendingar missi úr sínum höndum eignarhald og yfirráđ yfir landinu, vatninu, rafmagninu og sjávarútveginum. Í stuttu máli ţýđir ţetta ađ viđ munum missa frá okkur frelsiđ og sjálfsákvörđunarréttinn.
Ádrepa Arnars Ţórs er hér:
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2300544/
Ţeir sem vilja mćla međ Arnari Ţór til ađ stíga í stćrsta rćđustól landsins eiga erindi hingađ:
https://island.is/umsoknir/maela-med-frambodi/?candidate=1000007
Miđvikudagur, 20. mars 2024
Ţađ fjarar undan
EES-samningnum. Ţeir Norđmenn sem kynna sér málin virđast komast ađ ţví ađ víđtćkur fríverslunarsamningur sé rétta leiđin til til framhaldssamlífs međ löndum Evrópusambandsins.
Og eins og Hjörtur bendir skilmerkilega á er ţađ leiđ sem farin var í samskiptum viđ Breta, og ekki er ađ sjá annađ en ađ hún gefist vel.
https://www.fullveldi.is/?p=39192
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 80
- Sl. sólarhring: 304
- Sl. viku: 2015
- Frá upphafi: 1184422
Annađ
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 1736
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 68
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar