Ţriđjudagur, 7. ágúst 2012
10 hćttulegustu stjórnmálamenn Evrópu
Ţýska tímaritiđ Der Spiegel er ESB-sinnađ og telur evru-kreppuna ógna tilvist Evrópusambandsins. Tímaritiđ birti myndir yfir tíu hćttulegustu stjórnmálamenn Evrópu. Hvöss gagnrýni á evruna og Evrópusambandiđ er nóg til ađ komast á listann en ágćtt er ađ vera öfgasinnađur í leiđinni.
Á listanum eru góđkunningar eins og Berlusconi fyrrum forsćtisráđherra Ítalíu sem ćtlar sér endurukomu á ítölsk stjórnmál. Berlusconi höfđar til ESB-fóbíu Ítala og kennir Ţjóđverjum um hvernig komiđ er fyrir atvinnulífinu í landi mafíunnar. Útgáfa sýndi Merkel kanslara Ţýskalnds í nasistabúningi um helgina (ţó ekki međ svipu - enda óţarfi ađ ćsa karlinn um of).
Leiđtogi franskra ţjóđernissinna, Maria Le Pen, er á listanum sem og formađur Sannra Finna, Timo Soini. Íslandsvinurinn Nigel Farage er ţarna ásamt ţeim hollenska Geert Wilders. Vistrivillingurinn í Grikklandi, Alexis Tsipras, heiđrar listanna fyrir ţá sök ađ hann veđjar á ađ Evrópusambandiđ muni aldrei ţora ađ reka Grikki úr evru-samstarfinu.
Tveir Ţjóđverjar eru á listanum, hvorugur beinlínis í framlínu ţýskra stjórnmálamanna. En kannski ţarf ađ endurskođa listann í ljósi atburđa helgarinnar ţar sem ţýskir stjórnmálamenn gripu til andmćla eftir orđ Mario Monti forsćtisráđherra í starfsstjórn tćknikrata á Ítalíu um ađ ţjóđţingin ćttu ađ aftengja til ađ ríkisstjórnin evru-landa gćtu einbeitt sér ađ bjarga gjaldmiđlinum.
Mánudagur, 6. ágúst 2012
Bćndur vita sínu viti - hafna ESB
Bćndur á Íslandi kynntu sér Evrópusambandiđ og landbúnađarkerfi ţess í ţaula eftir óhappaverkiđ á alţingi 16. júlí 2009 ţegar ESB-umsóknin var samţykkt
. Bćndasamtökin leituđu í smiđju frćđimanna og sendu trúnađarmenn sína til ESB-landa, og stöldruđu einkum viđ Finnland, til ađ fá yfirsýn og ţekkingu.
Niđurstađa bćnda var afgerandi: ţađ ţjónar ekki hagsmunum landbúnađar og landsbyggđar ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ.
![]() |
Heyrúllur gegn ESB-ađild |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Sunnudagur, 5. ágúst 2012
Evrópuhugsjónin ristir grunnt
Evrópusambandiđ var hannađ og búiđ til í stjórnarráđum sex ríkja eftir seinni heimsstyrjöld. Almenningur kom hvergi nćrri. Evran ađ ákveđin, í meginatriđum, af tveim mönnum; Mitterand Frakklandsforseta og Kohl kanslara Ţýskalands. Evran var skiptimyntin fyrir blessun Frakka á sameiningu ţýsku ríkjanna eftir fall Berlínarmúrsins.
Almenningur í evru-ríkjunum 17 er ekki beinlínis ţrunginn Evrópuhugsjóninni og hefur aldrei veriđ. Ţrátt fyrir sameiginlega mynt og sameiginlegan vinnumarkađ er lítiđ um ađ fólk flytji búferlum á milli landa.
Mario Monti er útnefndur af Die Welt sem helsti bölsýnismađur evrunnar og Evrópusambandsins. Hann vill ađ Ţjóverjar ábyrgist skuldir Suđur-Evrópu. Almenningur á meginlandi Evrópu efnir ekki til mótmćlafunda ađ krefjast ,,meiri" Evrópu til ađ leysa úr skuldakreppunni. Ţađ ćtti ađ vera hin raunverulega ástćđa fyrir bölsýni Monti.
![]() |
Evruvandinn geti sundrađ Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Laugardagur, 4. ágúst 2012
Suđur-Evrópa í efnahagslegu kviksyndi evrunnar
Spánn biđur um neyđarađstođ á nćstu dögum og missir ţar međ efnahagslegt fullveldi sitt til Brussel og Washington, Ítalía er nćst á dagskrá. Ţar eru kosningar á nćsta ári.
Ţjóđverjar ganga einnig til kjörstađa á nćsta ári ađ velja sér ríkisstjórn. Ţađ stendur ekki til af hálfu Ţjóđverja ađ arka útí feniđ međ Suđur-Evrópuţjóđunum.
Nćsta ár verđur úrslitaár fyrir evruna og Evrópusambandiđ.
![]() |
Lánshćfi 15 ítalskra banka lćkkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Föstudagur, 3. ágúst 2012
ESB-viđrćđur eru í ţykjustunni
Ekkert gerist í viđrćđum Íslands og Evrópusambandsins vegna ţess ađ ríkisstjórn Íslands er ekki međ umbođ til ađ ađlaga íslenskt regluverk ađ kröfum ESB. Umbođiđ er ekki fyrir hendi ţar sem ađildarumsóknin var send til Brussel 2009 til ađ fá ađ vita ,,hvađ vćri í pakkanum."
Evrópusambandiđ semur ekki tilbođ handa umsóknarríkjum heldur ćtlast til ađ umsóknarríki ađlagi sig reglum og lögum sambandsins jafnt og ţétt á međan viđrćđur standa yfir.
Ţćr ţykjustuviđrćđur, sem nú standa yfir, eru til marks um öngstrćtiđ sem ESB-umsókn Össurar og Samfylkingar er komin í.
Flokkshagsmunir Samfylkingar eru ađ halda umsókninni til streitu á međan ţjóđarhagsmunir eru ađ afturkalla umsóknina enda var illa ađ henni stađiđ.
![]() |
Viđrćđurnar skammt á veg komnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 2. ágúst 2012
ESB-umsóknin er Icesave í öđru veldi
Ólafur Ragnar Grímsson forseti er međ umbođ frá ţjóđinni sem hvorki ađrir stjórnmálamenn né stjórnmálaflokkar geta státađ af. Ólafur Ragnar lagđi fyrir dóm ţjóđarinnar ákvarđanir sínar um ađ vísa Icesave-samningum ríkisstjórnarinnar viđ Breta og Hollendinga í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Ólafur Ragnar hlaut afgerandi kosningu í sumar sökum ţess ađ ţjóđin fannst hann standa sig ţegar ríkisstjórnin tók flokkshagsmuni fram yfir ţjóđarhagsmuni.
ESB-umsóknin er annađ og allvarlegra dćmi ţar sem ţröngir flokkshagsmunir eins flokks, Samfylkingarinnar, eru ráđandi á kostnađ almannahags.
Ef ríkisstjórnin lćtur ekki segjast, og afturkallar ESB-umsóknina, verđur stjórnin ađ axla sín skinn og hverfa á braut. Forsetinn getur leyst upp ţingiđ og bođađ til kosninga ef forsćtisráđherra neitar ađ horfast í augu viđ blákaldar pólitískar stađreyndir.
![]() |
Stjórnarskráin ramminn sem hélt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Miđvikudagur, 1. ágúst 2012
Össur grefur undan efnahagslífinu
Krónan er gjaldmiđill Íslands í fyrirsjáanlegri framtíđ. Krónan reyndist okkur vel í efnahagshruninu. Viđ gátum fellt gengiđ og komiđ hjólum atvinnulífsins í gang á ný á mettíma. Ţćr 17 ţjóđir sem búa viđ sameiginlegan gjaldmiđil, evruna, eru bjarglausar ţegar á bjátar.
Írar, Portúgalar, Grikkir og Spánverjar hafa ratađ í efnahagslegar ógöngur. Ţessar ţjóđir geta enga björg sér veitt enda lćstar í gjaldmiđlasamstarfi međ ţjóđum sem eru á annarri efnahagslegri bylgjulengd, - Ţjóđverjum, Hollendingum, Austurríkismönnum og Finnum. Niđurlćgjandi betliferđir til Brussel er eina leiđin fyrir evru-ţjóđir i efnahagskröggum.
Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra grefur undan efnahagslífi ţjóđarinnar međ ţví ađ tala niđur krónuna í viđtölum viđ erlenda fjölmiđla. Össur framlengir ţann tíma sem krónan ţarf ađ vera í höftum.
Össur Skarphéđinsson er orđinn ađ efnahagslegu vandamáli.
![]() |
Mögulegt eftir lausn evruvandans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverđi
- Svarađi Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleđilega ţjóđhátíđ
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar stađreyndir
- Horft í gegnum ţokuna í bókunarmálinu
- Landráđ?
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 238
- Sl. sólarhring: 250
- Sl. viku: 942
- Frá upphafi: 1233170
Annađ
- Innlit í dag: 211
- Innlit sl. viku: 807
- Gestir í dag: 201
- IP-tölur í dag: 201
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar