Laugardagur, 15. mars 2025
Viđskiptasamningur sem breyttist í yfirtökusamning
Hvernig stendur á ţví ađ íslensk stjórnvöld komast skyndilega ađ ţví ađ bókun 35 sé ljómandi góđ, eftir ađ hafa afţakkađ hana í 30 ár og mótmćlt Evrópusambandinu ţegar ţađ vildi ađ Ísland lögfesti bókunina?
Hvernig stendur á ţví ađ bókun 35 var talin í andstöđu viđ stjórnarskrá fyrir 30 árum, en alls ekki núna, og hefur stjórnarskráin ţó lítiđ breyst?
Hvernig stendur á ţví ađ viđskiptasamningur sem gerđur var fyrir 30 árum breytist í víđtćkt framsal á löggjafar- og dómsvaldi, međ tilheyrandi hótunum um refsingar ef hinum nýju valdhöfum er ekki hlýtt?
Ţađ vćri viđeigandi ađ stjórnvöld svöruđu ţessu, og fleiru, í stađ ţess ađ krefjast ţess ađ Alţingi lögfesti bókun 35.
Sigurbjörn Svavarsson rćđir EES-málin og bókun 35 í hjálagđri Moggagrein.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 13. mars 2025
Spurningunni sem aldrei var svarađ
Ein af grundvallarspurningunum er ţessi:
Hvers vegna ćtti ríkjabandalag undir stjórn gömlu nýlenduveldanna á meginlandi Evrópu ađ ráđa orkulindum Íslands?
Enginn sem vill ţetta hefur svarađ öđruvísi en međ útúrsnúningum.
Grein Birgis Steingrímssonar í Mogga er enginn útúrsnúningur. Hann segir m.a.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 12. mars 2025
Klipptir strengir
Jón nokkur Ásgeir lćtur gamminn geisa um evru og Evrópusamband.
Í ţví sambandi er gott ađ hafa nokkur atriđi í huga:
Nokkur lönd vilja komast í Evrópusambandiđ, ţau eru öll miklu fátćkari en sambandiđ og vonast til ađ fá peninga út úr sambandsvistinni. Ekkert ríki sem er ríkara en međaltaliđ í Evrópusambandinu er í biđröđinni. Hvorki, Noregur, Sviss, Liechtenstein né Ísland. Ţeirra hlutverk er nefnilega ađ hlýđa og borga.
Margt rćđur ţví hvort menn fjárfesta í fjarlćgu landi. Ţađ sem er Íslandi mótdrćgt er nokku margt, s.s. smćđ atvinnumarkađar, smćđ heimamarkađar, fjarlćgđ frá stórum mörkuđum og dýrt vinnuafl. Gjaldmiđill er neđarlega á ţessum lista, ef hann er ţá ţar. Menn kaupa og selja gjaldmiđla ađ vild. Ef mikill velsćldarkippur fćr ekki ađ skila sér í sterkara gengi mun hann skila sér í dýrara vinnuafli og dýrari ađföngum.
Hjörtur var snöggur ađ svara Jóni Ásgeiri. Ţađ gerđi hann skilmerkilega og benti í leiđinni á ađ Evrópusambandiđ vinnur ákaft gegn ţví ađ Írar komist upp međ skattastefnu sem Jón Ásgeir vill ađ Íslendingar taki upp, jafnframt ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ!
Ţađ er eins og ađ stilla fiđlu međ ţví ađ klippa stengina.
https://www.stjornmalin.is/?p=10718
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 10. mars 2025
Skrýtiđ - en ţó ekki
Ţađ fer ekki á milli mála ađ mörgum er í nöp viđ stjórnmálamanninn Georgescu í Rúmeníuhreppi Evrópusambandsins. Ekki dugir mönnum ţó ađ sleppa ţví ađ kjósa hann. Honum er bannađ ađ gefa kost á sér. Syndaregistur Georgescu má segja ađ sé nýtískulegt: Vondar skođanir á ýmsu, grunađur um ađ eiga ranga vini í útlöndum og ađ hafa ekki stađiđ nćgilega vörđ um lýđrćđi og bera ekki nćga virđingu fyrir reglum um kosningar.
Allt minnir ţetta á orđrćđu frá stjórnvöldum úr sama heimshluta fyrir 60-70 árum síđan.
Ekkert er nýtt undir sólinni, nema reyndar ađ núna vill hópur fólks á Íslandi ađ ţetta liđ stjórni Íslandi líka. Engum datt neitt slíkt í hug áriđ 1960.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9. mars 2025
Snorri talar
Ungmenniđ geđţekka, Snorri Másson, rćđir málin á Sögu. Hann hefur, eins og fleiri, tekiđ eftir regluflóđi frá Evrópusambandinu og finnst ekki augljóst ađ ţađ sé gott stjórnkerfi ţar sem reglur eru settar stjórnlaust án nokkurrar athugunar á ţví hvađ ţćr kosta eđa hvort ţćr gagnist einhverjum.
https://utvarpsaga.is/island-verdur-ad-marka-ser-skyra-stefnu-i-althjodamalum/
Föstudagur, 7. mars 2025
Glatt á hjalla
Eins og kunnugt er nota Natóríki í Evrópu um 4 sinnum meiri peninga í hermál en Rússar. Engu ađ siđur hafa ţau komist ađ ţví ađ ţađ halli svo mikiđ á ţau ađ ţađ eina sem geti orđiđ ţeim til lífs sé ađ kaupa vopn fyrir miklu, miklu meiri peninga.
Svo vill til ađ gömlu nýlenduveldin í Evrópu hýsa stóra hergagnaframleiđendur. Ţeir fagna ákaft.
Enginn ţarf ađ velkjast í vafa ađ peningarnir eru sóttir í vasa ţegna Evrópusambandsins. Ţeir fagna varla, ţví hermálin eru botnlaus hít. Ef ekki dugar ađ kaupa vopn fyrir 4 sinnum meiri peninga en Rússar gera, hví skyldu ţá 6 eđa 8 sinnum meiri peningur duga?
Og í ţennan klúbb vilja sumir Íslendingar senda samborgara sína!
Fimmtudagur, 6. mars 2025
Markús, Jón Steinar, Stefán Már, Hjörtur og stjórnarskrá
Almennt er mjög varasamt ađ beita kennivaldsrökum í hvers kyns umrćđu. Ţađ er ţó freistandi ađ benda á ţađ sem Hjörtur segir í nýrri grein í Vísi, ađ ţađ er enginn skortur á vel lesnum lögmönnum sem hafa miklar efasemdir um ađ stjórnarskrá og bókun 35 fari vel saman.
https://www.visir.is/g/20252697100d/stenzt-ekki-stjornar-skrana
Miđvikudagur, 5. mars 2025
Yfirreiđ á Sögu
Haraldur Ólafsson rćddi hin svokölluđu Evrópumál á Útvarpi sögu. Ţar var komiđ víđa viđ, en flest sem gerist í heiminum ţessa dagana rennir stođum undir ţá niđurstöđu ađ Íslendingar eigi ađ gćta ţess vandlega ađ Evrópusambandiđ fái ekki meiri völd á Íslandi en ţađ hefur nú ţegar. Ţar kemur sitthvađ til, en yfirvofandi hervćđing sambandsins, stríđiđ í austurvegi og tollastríđ Evrópusambandsins viđ Bandaríkin eru atriđi sem minna rćkilega á mikilvćgi ţess ađ Íslendingar gćti ađ fullveldinu.
https://utvarpsaga.is/ytri-thrystingur-ma-ekki-rada-for-i-umraedunni-um-evropusambandsvidraedur/
Nýjustu fćrslur
- Einn pakki, enginn valkostur
- Regluvćđingin ryđur samkeppni úr vegi
- Öryggismál og Brusselspuni
- Ţjóđaratkvćđagreiđsla eđa inngönguyfirlýsing?
- Ţögnin sem breytir pólitískri merkingu
- Tollfríđindi okkar viđ ESB eru ekki afsprengi EES
- Hagsmunir Íslands eiga ađ hafa forgang
- Frumvarp Ţorgerđar Katrínar um bókun 35 stćrra en Icesave o...
- Hvers vegna ćtti Evrópusambandiđ ađ refsa Íslandi?
- Lilja Dögg gagnrýnir umrćđu um mögulega refsitolla frá ESB
- Kristrún hér er nesti til Brussel!
- Bara upp á punt
- Bara ef viđ hefđum gengiđ í sambandiđ....
- Skynsemin rćđur í Noregi
- Bókun 35 - nokkur atriđi sem Alţingi ćtti ađ rćđa
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 202
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 1618
- Frá upphafi: 1214504
Annađ
- Innlit í dag: 176
- Innlit sl. viku: 1480
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 162
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar