Miđvikudagur, 11. desember 2024
Hörmungarsagan
Nú er brýnt ađ rifja upp hörmungarsögu umsóknar Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu.
Áhugamenn um ţetta mál blekktu ţjóđina og Alţingi međ ţvi´ađ halda ţví fram ađ ţađ vćri um eitthvađ ađ semja. Jón Bjarnason, sem var allan tímann í innsta hring rifjar ţetta upp á bloggsíđu sinni. Hann segir orđrétt:
Í júlí kom fram ađ stćkkunarstjóri ESB lýsti ţví ađ ekki vćri unnt ađ veita varanlegar undanţágur frá reglum ESB
Kom ţetta fram á ríkjaráđstefnu Íslands og ESB ţađ ár.
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra hélt ţví ţá strax fram ađ í ljósi álits stćkkunarstjórans ćtti ađ hćtta viđ umsóknina og draga hana til baka"
Vísvitandi var haldiđ áfram ađ blekkja ţjóđina
Ţeim sem héldu ţví fram ađ hćgt vćri ađ fara í "könnunarviđrćđur" og semja um undanţágur áttu ţá ţegar ađ vera ljóst ađ slíkt var rökleysa og vísvitandi veriđ ađ blekkja ţing og ţjóđ. Reyndar vitađ frá upphafi
En áfram var samt ţumbast og vísvitandi ađ blekkja fólk uns rekist var svo á vegg ađ hćtta varđ viđ allt saman.
Hörmungarsaga ESB umsóknar frá 2009 hefur tekiđ sinn toll í íslenskri stjórnmálasögu
ESB umsókn er ekki brýnasta mál dagsins sagđi Kristrún Frostadóttir í ađdraganda kosninga. Hárrétt
Ţessi undarlega vegferđ sem var vörđuđ stórfelldri blekkingu kostađi ţjóđina drjúgan skilding og skilađi vitaskuld engu nema kostnađi og botnlausum leiđindum.
https://jonbjarnason.blog.is/blog/jonbjarnason/entry/2308917/
Ţriđjudagur, 10. desember 2024
Vont, og versnar líklega
Hjörtur tekur margumrćdda skýrslu Draghi um stöđu mála í Evrópusambandinu til umrćđu og staldrar viđ ţađ sem Draghi segir um hin "rausnarlegu velferđarsamfélög" Evrópu, ađ dagar ţeirra verđi senn taldir ef Evrópusambandiđ hysjar ekki upp um sig.
Ţađ sem telst rausnarleg velferđ í dag, stefnir semsagt í ađ verđi ekki í bođi á morgun í Evrópusambandinu. Ţađ er auđvitađ umhugsunarvert.
Hitt er ađ ţađ ţađ gćti orđiđ erfitt ađ finna Íslending sem tćki undir orđ Draghi ađ í Evrópusambandinu vćri "rausnarleg velferđ", eftir ađ hafa kynnst öreigum í Portúgal og heimsótt heilsugćsluna í Grikklandi.
https://www.stjornmalin.is/?p=870
Ţriđjudagur, 10. desember 2024
Gott fyrir svefninn
Júlíus Valsson birtir skemmtilega frétt af Wolf, sem er fjármálamađur í útlöndum. Wolf kom til Íslands ţegar Icesave var til umrćđu og talađi umbúđalaust um hagsmuni Ísendinga og Evrópusambandiđ.
https://www.facebook.com/julius.valsson/videos
Ađ svo mćltu má benda á nýjan vef Hjartar J. Guđmundssonar. Ţar verđa ugglaust feitir bitar á nćstunni!
https://www.stjornmalin.is/?p=639
Sunnudagur, 8. desember 2024
Lokuđ leiđ
Í ađferđum félagsmála er sumt rétt og annađ rangt. Ef rangindin verđa daglegt brauđ verđur óreiđa og óöld. Ţegar grannt er skođađ er ţađ eitt af ţví helsta sem greinir íslenskt samfélag frá fjölmörgum erlendum samfélögum ţar sem smjör drýpur af hverju strái, en menn eru samt svangir. Ţađ er ekki óöld á Íslandi.
Vilji menn kollvarpa stjórnkerfi Íslands og fćra stjórnvaldiđ til útlanda er rétt leiđ til ţess. Hún er sú ađ sannfćra Íslendinga um ágćti ţess máls međ heiđarlegum og skýrum málflutningi.
Ranga leiđin til ađ koma Íslandi í Evrópusambandiđ er ađ bođa til ţjóđaratkvćđagreiđslu um eitthvađ sem allir geta tekiđ undir (Hver er á móti viđrćđum?), leggja svo út í hćgfara valdaframsal međ skapandi og frjálslegri túlkun á umbođi ţjóđarinnar. Bođa svo til atkvćđagreiđslu um leiđ og annarlegar ađstćđur koma upp í samfélaginu og lofa veislu daginn eftir kosningar, ef menn kjósa rétt.
Afnám hefđbundins lýđrćđis međ stórfelldum blekkingum viđ annarlegar tímabundnar ađstćđur er tryggasta ávísunin á óöld á Íslandi. Fylgjendur Evrópusambandsađildar ćttu ađ íhuga ţađ.
Föstudagur, 6. desember 2024
Undarleg hugmynd og greiningar Benediks, Hjartar og Jóns
Líklega er furđulegasta hugmynd síđari ára sú ađ ţađ sé Íslendingum til hagsbóta ađ fela stjórnvald á Íslandi í hendur ađila sem ekki eru kosnir af fólkinu í landinu og er skítsama um hvort Ísland flýtur eđa sekkur.
Ţá sjaldan spurt er hvernig meintur gróđi af ađild verđur til eru svörin jafnan út í bláinn og oft svo margorđ ađ augljóst er ađ markmiđiđ er ađ hlustendur og lesendur tapi ţrćđi og hćtti ađ hugsa um máliđ.
Margir taka til máls um svokölluđ Evrópumál ţessa dagana. Flestir gera ţađ til ađ brýna nýkjörna Alţingismenn, svo landsmálin fari ekki öll í uppnám međ nýrri umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. Í dag er sérstök ástćđa til ađ vekja athygli eftirtöldum skrifum:
Í fyrsta lagi grein Benedikts Gíslasonar, bankastjóra Aríonbanka, ţar sem fjallađ er um leiđir til ađ lćkka vexti. Eins og viđ mátti búast er hvorki upptöku evru né breytingu á lit peningaseđla ţar ađ finna.
Ţá fer Hjörtur J. Guđmundsson yfir nokkur lykilatriđi í valdakerfi Evrópusambandsins og drepur m.a. á valdaleysi ţjóđa sem ţó eru tífalt stćrri en Íslendingar.
https://www.visir.is/g/20242660231d/mytan-um-saetid-vid-bordid
Ţriđju skrifin á lista dagsins eru í ranni Jóns Bjarnasonar, fv. ráđherra og fullveldissinna, en hann greinir stjórnmálin á Íslandi skýrt og skynsamlega. Ţađ er deginum ljósara ađ fylgi svokallađra Evrópuflokka er vegna ţess ađ ţeir lögđu blauta drauma um Evrópusambandsađild til hliđar og héldu ţeim alls ekki á lofti. Ćtli menn ađ hefja vegferđ í átt ađ Evrópusambandinu fer augljóslega allt í háaloft.
https://jonbjarnason.blog.is/blog/jonbjarnason/
Fimmtudagur, 5. desember 2024
Furđufuglar mánađarins
Evrópusambandsfréttamennirnir ćsast ţessa dagana. Ţeir halda ađ ţeir fái fallegt í skóinn sinn.
Vísir birtir furđufrétt eftir Heimi Má Pétursson um vexti og stórkostlegan gróđa af ţví ađ fćra Evrópusambandinu völd á Íslandi.
Sagt er frá frystihúsi sem borgar ađeins ţriđjung af vöxtum verkakonu. Vextir á íbúđaláni verkakonunnar eru líklegaa um 10%, svo frystihúsiđ borgar ţá rúm 3% í vexti af sínu láni. Ţađ verđur forvitnilegt ađ fá upplýst hvar hćgt er ađ fá svo lága vexti til rekstrar fyrirtćkis! Tíđndin eru svo mikil ađ hinn bođađi gestur, Ţorsteinn Pálsson, hlýtur ađ sýna ţjođinni greiđsluseđilinn.
Í sömu frétt segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir frá fátćkum löndum í A-Evrópu, segir ţau hafa grćtt á Evrópusambandsađild og spyr hvers vegna Íslendingar ćttu ekki ađ grćđa líka. Svariđ viđ ţví er einfalt: Fátćkrahjálp Evrópusambandsins er ekki fyrir ríki sem eru miklu ríkari en međalríki í sambandinu. Ţađ eru ríkin sem borga reikninginn.
Ţađ bođar ekki gott ađ hefja Evrópuumrćđu á ţví ađ leyfa ţremur frelsuđum Evróputrúbođum ađ segja tröllasögur af himnaríki á jörđ í sjónvarpi.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 4. desember 2024
Farsi úr fortíđ
Jón Bjarnason, fv. ráđherra VG fer á kostum í bloggfćrslum undanfarna daga.
Hann rifjar m.a. upp atburđi ársins 2009. Ţá treysti núverandi formađur Viđreisnar sér ekki til ađ styđja umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu, í atkvćđagreiđslu á Alţingi. Nú er ţađ hennar hjartans mál. Hvađ hefur breyst? Bretar eru farnir og í ljós hefur komiđ ađ vandi Evrópusambandsins er mikill og langvinnur. Ţar eru sífellt hćrri reikningar til ađ borga, fyrir ţá sem eiga einhvern pening. Ţeim fer reyndar fćkkandi. Íslendingar eru enn sem komiđ er í hópi ţeirra sem eiga pening.
Ţá segir Jón frá viđskiptum sínum viđ forsćtisráđherra sem gekk milli borđa til ađ tryggja ađ menn greiddu rétt atkvćđi:
ESB sinnar í öllum flokkum höfđu ţrćlskipulagt sig saman undir forystu formanna ríkisstjórnarflokkanna. Jóhanna hafđi kallađ mig á einkafund rétt fyrir atkvćđagreiđsluna og hótađi mér í bak og fyrir annars vegar ef ég greiddi atkvćđa gegn og hinsvegar lofađi gulli og grćnum skógum ef ég samţykkti.
Öll ţessi Evrópumál svokölluđu voru langur og rándýr farsi. Stendur til ađ byrja hann a ný?
https://jonbjarnason.blog.is/blog/jonbjarnason/entry/2308712/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 3. desember 2024
Ógöngur
Frosti Sigurjónsson er kjarnyrtur á Fasbókinni:
Nýjustu fćrslur
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
- Rykbindiefni
- Leiđindasuđ
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viđrćđum
- Asni klyfjađur gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 168
- Sl. sólarhring: 241
- Sl. viku: 2103
- Frá upphafi: 1184510
Annađ
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 1817
- Gestir í dag: 147
- IP-tölur í dag: 142
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar