Laugardagur, 2. september 2023
Hvers vegna var kúvent?
Fleira er í samantekt Hjartar sem ástæða er til að staldra við. Í upphafi kom ekki til greina að innleiða það sem kallað er bókun 35 í íslensk lög. ESA kvartaði fyrir rúmum áratug, en íslensk stjórnvöld sögðu að því miður gengi ekki að gefa Evrópulögum sjálfkrafa forgang sísvona. Á Íslandi réði Alþingi Íslendinga, en ekki erlendir skriffinnar. En svo virðist eitthvað hafa gerst og íslensk stjórnvöld sannfærst um að það sé bara best að láta Evrópusambandið ráða. Hvað gerðist? Hvað mælir gegn því að leyfa málinu að fara í dóm? Áhættan er engin fyrir Íslendinga, því ef dæmt er Íslandi í óhag verður niðurstaðan sú sama og stjórnvöld vilja núna fara sjálfviljug
Hvað olli kúvendingu íslenskra stjórnvalda?
https://www.fullveldi.is/?p=26204
Evrópumál | Breytt 3.9.2023 kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 1. september 2023
Tímabær leit að grundvelli
Hjörtur J. Guðmundsson fer í grein í Morgunblaðinu skilmerkilega yfir atriði sem máli skipta í furðumálinu „bókun 35“. Á sínum tíma, þegar EES var í smíðum, þótti flestum, sem málið skoðuðu, að naumt væri á að EES-samningurinn stæðist stjórnarskrá. Hafi verið vafi í þá daga, er ljóst að eftir síðustu snúninga, sem og bókun 35, að EES er kominn röngu megin við stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Það er löngu tímabært að finna samskiptum Íslands við Þýskaland, Frakkland og þeirra fylgiríki grundvöll sem samræmist stjórnarskrá, nútímahugmyndum um lýðræði, og hagsmunum Íslendinga til langframa.
https://www.fullveldi.is/?p=26204
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 31. ágúst 2023
Ríkisstofnun með ESB-blæti
Það er gul stormviðvörun í samtali Gunnars Smára við Arnar þór á Samstöðinni þar sem Arnar Þór kemst m.a. svo að orði:
„Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að standa undir einhvers konar samfélagslegri ábyrgð og hann ætlar að verja frelsi hins almenna manns þá skal hann gjöra svo vel að fara að taka á þessum málum og hætta þessari þjónkun við þetta erlenda vald…..…og hætta að vera ríkisstofnun með ESB-blæti“ (39:50)
https://www.youtube.com/watch?v=KQS-yX4lSBk
Miðvikudagur, 30. ágúst 2023
Ástamál smáþjóða
Þegar ríkisstjórn Íslands óskaði eftir innlimun Íslands í Evrópusambandið apaði hver Evróputungan eftir annarri að Evrópusambandinu þætti svo ósköp vænt um smáþjóðir að íslenska yrði vitaskuld opinbert tungumál í sölum Evrópusambandsins.
Tæpir fjórir áratugir eru síðan Katalónar, Baskar og Galisíumenn urðu þegnar í Evrópusambandinu, en tungumál þessara þjóða eru ekki til hjá Evrópusambandinu, nema sem rannsóknaverkefni sérfræðinga.
Slík er ást Evrópusambandsins á smáþjóðum.
Nú hafa spænsk stjórnvöld beðið um að vegur þessara tungumála verði aukinn. Og Evrópusambandið mun hugsa sig um.
Þrjátíu og sjö ár var greinilega of knappur tími til þess.
https://www.ft.com/content/5de62c76-6db1-4f47-a53f-37c03d696b73
Evrópumál | Breytt 31.8.2023 kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 29. ágúst 2023
Evrópumál á Sögu
Arnþrúður Karlsdóttir og Haraldur Ólafsson ræddu Evrópumálin og fleira á Útvarpi sögu í dag. Farið var yfir nokkur atriði sem ofarlega eru á baugi, m.a. útblástursskatt á flug og skipaferðir til Íslands, vegabréfsáritunarmáið, bókun 35, hermál, ritskoðun og eftirlit með borgurum og sitthvað fleira.
https://utvarpsaga.is/fer-evropusambandid-med-skattlagningavald-a-islandi/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 27. ágúst 2023
Hálfur sigur
Á fundi í gær samþykkti Stjálfstæðisflokkurinn að standa vörð um fullveldi Íslands.
Það hljómar vel, en þeirri framúrstefnulegu skoðun hefur stundum verið haldið fram að fullveldi verði best varðveitt með því að farga því. Við skulum vona að Sjálfstæðismenn villist aldrei í þeirri rökþoku og túlki eigin stefnu til samræmis við orðanna hljóðan. Og hlusti svo enn meira á Arnar Þór og félaga hans í framtíðinni.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/entry/2293515/
Laugardagur, 26. ágúst 2023
Brýning
Í dag, laugardaginn 26. ágúst, funda Sjálfstæðismenn. Arnar Þór Jónsson mun leggja fram tillögu sem lýtur að því að halda löggjafarvaldinu hjá Alþingi í stað þess að flytja það til útlanda.
Júlíus Valsson birtir á bloggsíðu sinni ávarp Arnars Þórs, sem rétt er að gefa gaum.
https://juliusvalsson.blog.is/blog/juliusvalsson/entry/2293435/
Föstudagur, 25. ágúst 2023
Sorfið til stáls
Margt bendir til þess að ríkisstjórnin ætli sér að leggja bókun 35 á ný fyrir Alþingi og til viðbótar er í pípunum frumvarp um framsal á valdi til Alþjóðaheilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Fullvíst er að margir, og kannski allur þorri manna, muni vilja skoða það nánar.
Nú um helgina funda Sjálfstæðismenn og þurfa að líkindum að horfast í augu við að það gæti verið erfitt fyrir þá að halda lengra á braut framsals valds til vandalausra í útlöndum.
https://arnarthorjonsson.blog.is/blog/arnarthorjonsson/
Nýjustu færslur
- Gegn stjórnarskrá og enn til umræðu - erindi til forseta árét...
- Norðmaður fær vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra málið
- Stóru breytingarnar
- Misvægi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvæðinu
- Aðeins meira um veikleika Evrópusambandsins
- Veikleikar Evrópusambandsins
- Kári sveiflar sverði
- Svaraði Markús ekki?
- Einföld lausn
- Gleðilega þjóðhátíð
- Nagli Hjartar og nokkrar einfaldar staðreyndir
- Horft í gegnum þokuna í bókunarmálinu
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 151
- Sl. sólarhring: 239
- Sl. viku: 1270
- Frá upphafi: 1233622
Annað
- Innlit í dag: 132
- Innlit sl. viku: 1079
- Gestir í dag: 128
- IP-tölur í dag: 127
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar