Laugardagur, 25. desember 2021
Jólakveđja
Mánudagur, 13. desember 2021
Evrópumenn brýna kutana
Fréttir berast nú úr fleiri en einum stađ í Evrópu ađ í undirbúningi sé ađ leiđrétta landamćri. Ţađ vćri uppgerđ ađ láta slíkt koma sér á óvart, ţví viđ ţetta hafa Evrópumenn fengist, lengur en ţeir hafa kunnađ ađ lesa og skrifa. Íslendingar hafa veriđ blessunarlega lausir viđ leiki af ţessu tagi, ţótt ýmsir einstaklingar hér á landi hafi í gegnum tíđina viljađ hvetja áfram ţađ ríki, sem í illverkum sínum hafđi skárri málstađ, en andstćđingurinn í sínum illverkum.
Best er ađ Íslendingar komi ţarna sem minnst nálćgt, en reyni ađ róa menn, gefist fćri til ţess. Umfram allt ber svo ađ gćta ţess ađ ţetta óróafólk fái engin völd á Íslandi, hvort sem er undir yfirskini réttlćtis, velsćldar, friđar eđa einhvers annars sem vel kann ađ hljóma hverju sinni.
Miđvikudagur, 1. desember 2021
103 ára
Sambandslagasamningur Íslendinga og Dana á afmćli í dag. Ţótt samningurinn hafi tekiđ gildi í skugga pestar og vetrarmyrkurs er óhćtt ađ segja ađ 1. desember 1918 hafi veriđ einn af bjartari dögum í sögu Íslendinga. Međ samningnum öđluđust Íslendingar ađ heita má fullt vald í öllum helstu málum sem vörđuđu stjórn landsins og hann var tvímćlalaust stćrsta skrefiđ í aldarlangri sjálfstćđisbaráttu sem hefđ er ađ telja ađ hafi lokiđ međ stofnun lýđveldis á Ţingvöllum 17. júní 1944.
En ţađ er ţví miđur ekki svo ađ sjálfstćđisbaráttunni hafi lokiđ í rigningunni á Ţingvöllum sumariđ 1944. Stjórnmálaţróun síđustu ára og áratuga segir okkur ţađ helst ađ sjálfstćđisbaráttan er sífelluverkefni. Sífellt er sótt ađ fullveldi ţjóđarinnar. Ţađ gerist ekki í einum stórum áfanga, heldur er nagađ í einn málaflokk í einu uns allt er upp étiđ. Ţess er skemmst ađ minnast ađ Alţingi framseldi nýveriđ vald í orkumálum til erlends ríkjasambands, án ţess ađ nokkur gćti svarađ ţví hvers vegna ţađ vćri gert. Í undirbúningi er sérstakur skattur á ferđamenn sem koma til Schengensvćđisins og mun sá skattur leggjast mun ţyngra á íslenskt atvinnulíf en ađra sem ađila eiga ađ ţví samstarfi. Ţá má minnast á dóm sem bannar íslenskum stjórnvöldum ađ takmarka innflutning á hráu, ófrosnu kjöti, jafnvel ţótt óumdeilt sé ađ ţar sé mál sem snúist fyrst og fremst um heilbrigđi ţeirra sem landiđ byggja. Svona mćtti lengi telja.
Ţađ er full ástćđa til ađ gleđjast yfir gömlum sigrum á 103 ára afmćlinu, en mikilvćgast er ţó ađ horfast í augu viđ ađ baráttan fyrir fullveldi Íslands stendur enn.
Sunnudagur, 14. nóvember 2021
Ţótt náttúran sé lamin međ lurk
Árátta Breta og ţeirra ríkja sem nú stjórna Evrópusambandinu hefur öldum saman veriđ ađ eiga í striđi. Ţar hafa menn lítiđ dregiđ af sér, sprengt svo mikiđ og drepiđ svo marga ađ ekki verđur tölu á komiđ. Á Íslandi hafa menn fengist viđ ađra iđju undanfarnar 7-8 aldir og ađ mestu leyti hefur hermennska ekki veriđ stunduđ á Íslandi frá upphafi vega, ef frá er talin tímabundin óöld fyrir um 800 árum. Líklega bera Íslendingar í sér hjarđónćmi gegn hernađi og styrjöldum. Ţađ yrđi a.m.k. hlegiđ ađ ţeim sem gćfu sig fram í herför gegn meintum óvinum ríkisins. Í mörgum löndum Evrópu er ekki hlegiđ ađ svoleiđis fólki. Ţađ fćr orđur og yfir sig bautasteina.
Stundum hafa veriđ löng friđartímabil í Evrópu, en ţótt náttúran sé lamin međ lurk, ţá leitar hún út um síđir. Gott er ađ hafa ţađ í huga áđur en erlendum ríkjum eru fengin meiri völd en ţau nú ţegar hafa á Íslandi.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 28. október 2021
Ţađ er bannađ ađ ganga út
Viđbrögđ valdamanna í Evrópusambandinu viđ atkvćđagreiđslunni um útgöngu Breta voru öll á einn veg: Ţađ er ekki ćtlast til ţess ađ ríki gangi út.
Nú liggur mest viđ ađ sýna öđrum ađ ţeir muni fá ţađ óţvegiđ ef ţeir reyna ađ sleppa eins og Bretar gerđu, eđa eru ađ reyna ađ gera. Ađ ţessu leyti minnir Evrópusambandiđ helst á nauđungarhjónaband.
https://www.ruv.is/frett/2021/10/28/frakkar-boda-londunarbann-a-breska-fiskibata
Laugardagur, 16. október 2021
Er ekki bara best ađ kjósa snúrubandalagiđ - og svo aldrei neitt framar?
Á 19. öld komust menn ađ ţví ađ best vćri ađ allir notuđu sömu mćlieiningar fyrir massa og lengd. Svo hét ađ menn frá ýmsum löndum ćttu ţar hlut ađ máli, en ljóst er ađ Frakkar vógu ţungt á Parísarráđstefnunni 1875 ţar sem ţetta var ákveđiđ. Allir Íslendingar mćla kílógrömm og metra daglega, en engum sögum fer ţó af neinum sem hefur taliđ ţađ ástćđu til ađ Ísland yrđi hjálenda Frakklands.
Allnokkru síđar varđ 230V spenna ađ ţví sem kalla mćtti stađalspennu í flestum rafkerfum í Evrópu. Ađ engum ólöstuđum áttu Ţjóđverjar ţar stćrstan hlut ađ máli. Öll notum viđ rafmagn frá morgni til kvölds, en engum kom ţó í hug ađ í ţví fćlust rök fyrir ţví ađ Íslendingar ćttu ađ verđa ţegnar Ţýskalandskeisara, eđa ţeirra sem ţar réđu ţegar hann fór frá.
Fréttir hafa borist af ţví ađ tegundum símasnúra fari fćkkandi og ađ ţar eigi Evrópusambandiđ hlut ađ máli. Á Íslandi er lítill en hávćr söfnuđur fólks sem vill fćra ríkisvaldiđ á Íslandi til Evrópusambandsins. Fátt hefur veriđ um rök í ţví máli, fyrr en nú. Er ekki augljóst ađ best sé ađ Íslendingar verđi ţegnar í ríki sem greiđir úr símasnúruflćkjum?
https://www.frettabladid.is/skodun/ad-kraftelska-stadla-og-esb/
Föstudagur, 24. september 2021
Styđjum vörslumenn fullveldis
Tvćr ástćđur eru fyrir ţví ađ láta afstöđu til fullveldis Íslands vega ţungt ţegar komiđ er ađ kjörborđi. Í fyrsta lagi er farsćlast ađ sérhver ţjóđ ráđi málum sínum sjálf, sé ţess nokkur kostur. Í öđru lagi er tap fullveldis varanleg ráđstöfun. Sagan sýnir ađ ţađ getur tekiđ margar aldir ađ endurheimta glatađ fullveldi. Flestar ákvarđanir Alţingis getur Alţingi sjálft endurskođađ, t.d. ađ afloknum kosningum. Stórveldi og ríkjasambönd reyna hins vegar ađ leggja steina í götu ţeirra sem vilja yfirgefa sambandiđ. Ţađ kom í ljós ţegar Bretar ákváđu ađ fara. Ţeir gátu rutt burt stórgrýtinu sem fyrir ţeim varđ á ţeirri leiđ, en ţađ yrđi ógjörningur fyrir smáţjóđ.
Kjósendur ćttu ađ íhuga ađ láta afstöđu sína til fullveldis Íslands ráđa atkvćđi sínu. Glatađ fullveldi verđur ekki auđveldlega endurheimt.
Eftirfarandi afstöđu til spurningarinnar um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu má lesa úr svörum frambođanna sem birt voru á https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2269594/
JÁ: Viđreisn og Samfylking
NEI: Sjálfstćđisflokkur, Framsókn, Vinstri grćnir, Miđflokkur, Frjálslyndi lýđrćđisflokkurinn og Flokkur fólksins
KANNSKI/VEIT EKKI: Píratar og Sósíalistar
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 20. september 2021
Undraveröld Fréttablađsins
Í leiđara Fréttablađsins 17. september er fjallađ um meinta kosti ţess ađ innlima Íslands í Evrópusambandiđ og ţar segir m.a.:
Viđ Íslendingar tökum okkur sjálf svo oft út fyrir sviga ţegar viđ skođum heiminn. Á ferđum okkar til útlanda njótum viđ ţess hve allt er ódýrt og hvađ maturinn er miklu betri í sumarlandinu en heima á Íslandi. Einhvern veginn hvarflar samt ekki ađ okkur ađ viđ gćtum mögulega átt ţess kost ađ njóta slíkra gćđa heima hjá okkur. Viđ kaupum kirsuberjabox á 100 kall á meginlandi Evrópu en á 1.000 kall hér heima og spyrjum engra spurninga.
Ţađ er illa komiđ fyrir ritstjóranum ađ hafa lent í ţví ađ búa í einu íslensku sveitinni ţar sem jarđeplin eru ennţá finnsk og annađ er á okurverđi. En hvernig sér ritstjórinn fyrir sér ađ blessađ Evrópusambandiđ komi sér til bjargar? Tollur á kirsuber er 0%, svo ţar er lítiđ svigrúm til lćkkunar, nema auđvitađ ef sambandiđ vill kaupa ber handa Íslendingum. Stendur ţađ til, eđa er kannski kirsuberjaráđuneyti í Evrópusambandinu sem tuktar kirsuberjakaupmenn til ef ţeir verđa of gráđugir? Eru líka menn í ţví ráđuneyti sem taka í taumana ef kaupmenn og veitingamenn á Íslandi bjóđa upp á vondan mat? Vćri ekki ráđ ađ fá ţá menn í ađ bćta veđriđ á Íslandi í leiđinni?
Getur veriđ ađ ritstjóri Fréttablađsins rugli saman raunveruleikanum og ţjóđsögum Jóns Árnasonar?
Nýjustu fćrslur
- Ţjóđaratkvćđi um draugaviđrćđur međ texta frá Brussel
- Milljarđar fyrir verri kjör og nú á ađ ganga alla leiđ?
- Halda áfram - en viđ hvađ nákvćmlega?
- Evrópuher, tollheimta Evrópusambands o.fl. á Útvarpi sögu
- Fyrirspurnir og fyrirgreiđsla nćsta skref í forskriftinni?
- Forskirftinni fylgt!
- Ekki eitt einasta skref í átt ađ inngöngu - Bylgjan í dag
- Gegn stjórnarskrá og enn til umrćđu - erindi til forseta árét...
- Norđmađur fćr vinnu hjá okkur
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hitt stóra máliđ
- Stóru breytingarnar
- Misvćgi og misskipting í Evrópusambandinu
- Lítil vinna fyrir ungdóminn á evrusvćđinu
- Ađeins meira um veikleika Evrópusambandsins
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 60
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 1571
- Frá upphafi: 1235042
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 1328
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar