Leita í fréttum mbl.is

Orkupakkinn verri en Icesave

virkjunÍ umrćđum síđustu daga um Orkupakka 3 hefur komiđ fram ađ samţykkt hans á Alţingi getur haft miklar afleiđingar fyrir afkomu íslenska ríkisins og ţar međ ţjóđarinnar allrar. Komiđ hefur í ljós ađ hinn svokallađi fyrirvari, sem virđist helst felast í einhverjum kunningjasamtölum í útlöndum, hefur enga ţýđingu. Standi Alţingi í vegi fyrir lagningu sćstrengs, sem bresk fyrirtćki virđast nú ţegar tilbúin ađ hefja undirbúning á (sćstrengur er sagđur fullfjármagnađur), ţá á íslenska ríkiđ yfir höfđi sér himinháar bótakröfur frá viđkomandi fyrirtćki eđa fyrirtćkjum og verđur ađ öllum líkindum dćmt til ađ greiđa stórar fjárhćđir miđađ viđ nýleg dómafordćmi. 

Á hvađa vegferđ er ríkisstjórnin eiginlega? Ríkisstjórnarflokkarnir berjast ţarna gegn meirihlutasamţykktum eigin flokksfólks og vilja meirihluta ţjóđarinnar. Fyrir hvern er ríkisstjórnin eiginlega ađ berjast?

 


Skorađ á Alţingi ađ fresta orkupakkanum til hausts

Ótal spurningum er ósvarađ í málinu.  Ţeim verđur ađ svara áđur en máliđ er afgreitt. Á međan leitađ er svara geta stjórnvöld reynt ađ sannfćra ţjóđina um orkulagabálkurinn sé ţjóđţrifamál. 

Međ ţví ađ líka viđ hér, styđja menn áskorun um frestun:

https://www.facebook.com/%C3%81skorun-til-forseta-Al%C3%BEingis-2338736622856754/

 

https://kjarninn.is/skodun/2019-05-28-hvers-vegna-ad-fresta-orkupakkamalinu/


Steingrímur getur bjargađ heiđri VG

steingrimur jSteingrímur Sigfússon, forseti Alţingis, getur bjargađ ţví litla sem eftir er af heiđri VG varđandi afstöđu til orkumálanna međ ţví ađ leyfa umrćđunni um ţau ađ halda eins lengi áfram og ţingmenn vilja. 

Útifundurinn í dag og sú ţverpólitíska hreyfing sem myndast hefur gegn Orkupakka 3 endurspeglar andstöđu ţjóđarinnar viđ pakkann og ţann ótta ađ hann geti leitt yfir ţjóđina miklar ógöngur. Ţess vegna er mikilvćgt ađ halda andstöđunni áfram og ţökk sé ţeim sem standa vaktina í ţeim efnum.

Ţess vegna skulum viđ sem flest mćta og sýna okkur á útifundinum á Austurvelli klukkan 14 í dag. 

 


mbl.is Ekki farinn ađ hugleiđa umrćđustöđvun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orkumótmćli á Austurvelli kl.14, laugardaginn 25. maí 2019

Ţingmenn Miđflokks spyrja nú á hverri nóttu áleitinna spurninga um ýmsar afleiđingar allra ţeirra bálka sem kallađir hafa veriđ 3.orkupakki Evrópusambandsins.  Stjórnvöld og flestir ţingmenn láta ţađ allt sem vind um eyru ţjóta og virđast vilja samţykkja allt ađ óathuguđu máli af ástćđum sem eru óskýrđar.

Krafan um ađ spurningum verđi svarađ og málinu frestađ a.m.k. til hausts mun verđa höfđ í frammi á Austurvelli kl.14, laugardaginn 25. maí. 

Ávörp flytja Birgitta Jónsdóttir, Haraldur Ólafsson, Styrmir Gunnarsson og Vigdís Hauksdóttir

https://www.facebook.com/events/2337268616525513/?notif_t=plan_user_associated&notif_id=1558702091476413

 

 

  


Orkupakkinn fćrir EES í EES-plús

orkubitinnÝmislegt er óljóst í huga margra varđandi svokallađan orkupakka númer ţrjú. Hins vegar virđist lang flestum orđiđ ljóst ađ samţykkt orkupakkans snýst ekki um ađ tryggja tilvist EES-samningsins heldur ađ auka viđ hann í eins konar EES-plús, eđa jafnvel EES++. Međ ţessu minnkar alltaf biliđ sem var á milli ESB og upprunalega EES. 


mbl.is „Ţetta eru bara góđar umrćđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

3 OP: náttúrunni fórnađ fyrir markađsöflin

Ef Ísland innleiđir 3. orkupakkann mun Evrópusambandiđ krefjast ţess ađ ESB-reglur gildi um virkjanir hér á landi. Út á ţađ gengur regluverk ESB, eitt skal yfir alla ganga.

Ţađ hefur í för međ sér ađ evrópskum markađsöflum verđur gefinn laus taumurinn í náttúru Íslands.

Íslendingar munu ekki lengur ráđa virkjunarframkvćmdum hér á landi. ESB-reglur gilda framar landslögum.

Er eitthvađ vit í ţví ađ framselja ákvörđunarvald yfir náttúruauđlindum okkar til Brussel?


mbl.is Ber ađ krefjast markađsverđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţverpólitísk samstađa gegn orkupakkanun

SturlaBMeirihluti ţjóđarinnar tekur afstöđu gegn orkupakkanum. Áberandi stjórnmálamenn úr öllu pólitíska litrófinu taka afstöđu gegn orkupakkanum. Nú síđast bćttist Sturla Böđvarsson, fyrrverandi ráđherra Sjálfstćđisflokksins og forseti Alţingis, í hóp fyrrverandi ráđherra úr Sjálfstćđisflokki, Vinstri grćnun, Framsóknarflokki og úr hópi jafnađarmanna.

Andstađan viđ orkupakkann, eins flókinn og hann virđist vera viđ fyrstu sýn, er í raun megn. 

Samţykkt hans ţýđir hćttu á ađ viđ séum ađ kasta frá okkur fjöreggi ţjóđarinnar.Viđ ţurfum óskoruđ yfirráđ yfir orkumálum hér á landi ekki síđur en sjávarútvegsmálum. Fólk er smám saman ađ gera sér grein fyrir ţví.  


mbl.is Óforsvaranlegt ađ samţykkja orkupakkann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2019
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 966701

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband