Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđverjar endurmeta evru-verkefniđ

Axel Weber Seđlabankastjóri Ţýskalands átti ađ taka viđ starfi Trichet sem stýrt hefur Seđlabanka Evrópu. Í síđustu viku ákveđ Weber ađ sćkjast ekki eftir starfinu sem yfirumsjónarmađur evrusvćđisins. Yfirlýsing hans sendi höggbylgju um Evrópu. Leiđarahöfundur Wall Street Journal segir ákvörđun Weber til marks um ađ Ţjóđverjar ćtli ađ endurskođa í grundvallaratriđum afstöđu sína til evrunnar.

Viđtal er viđ Weber í Spiegel. Lykilmálsgrein viđtalsins er eftirfarandi

I indicated to her [ţ.e. Merkel kanslara] in January that I did not want to take part in any package solutions, in the sense of linking concrete issues to personnel decisions (editor's note: It was expected that Merkel would have to make concessions on some euro-related negotiating points in order to get her preferred candidate Weber appointed as head of the ECB). I also made it clear to her that she is completely independent in her negotiations and should not feel committed on my account.

Yfirlýsing Weber bendir eindregiđ til ađ Ţjóđverjar muni á nćstu misserum segja viđ hin 16 ríkin sem nota evru ađ kostirnir séu ađeins tveir. Í fyrsta lagi ađ halda áfram međ evruna á ţýskum forsendum ađhalds og lágrar verđbólgu og ţađ felur í sér gjaldţrot jađarríkja. Í öđru lagi ađ tilrauninni međ evru sé lokiđ.

 

 



Evrópa selur ekki - Já, Ísland

Ađildarsinnar hér á landi hafa hćgt en örugglega sannfćrst um ađ Evrópa/ESB höfđar ekki til almennings. Eftir ţví sem ţjóđin verđur upplýstari um Evrópusambandiđ verđur hún fráhverfari ađild. Nafngift samtaka ađildarsinna tekur miđ af ţví ađ vörumerkiđ Evrópa er ónýtt hérlendis. Einu sinni hétu ţau Evrópusamtökin og síđar Sjálfstćđir Evrópusinnar. Í fyrra reyndu ađildarsinnar nafngiftina Sterkara Ísland sem minnti dulítiđ á annan minnihlutahóp í Sjálfstćđisflokknum fyrir seinna stríđ.

Í dag var nýjasta heiti samtaka ađildarsinna kynnt og nú skal ţađ vera Já, Ísland.

Já, Ísland er gott nafn og gćti veriđ upphaf ađ heilli hugsun hjá ađildarsinnum. Til dćmis: Já, Ísland utan ESB.

Heimssýn ţakkar Já, Íslandi.

 


Aldrei fleiri Danir á móti evru

Ný skođanakönnun í Danmörku mćlir helming Dana á móti upptöku evru en 41 prósent fylgjandi. Andstađan viđ upptöku sameiginlegs gjaldmiđils Evrópusambandsins hefur aldrei mćlst meiri í Danmörku. Danir hafa í ţrígang hafnađ evru í kosningum, áriđ 1992 ţegar Maastrict-sáttmálinn féll í ţjóđaratkvćđagreiđslu, aftur áriđ 1993 og í ţriđja sinn áriđ 2000 ţegar greidd voru atkvćđi um hvort gera ćtti evru ađ lögeyri í Danmörku.

Forsćtisráđherra Dana, Lars Lökke Rasmussen, sagđi nýveriđ ađ til greina kćmi ađ endurskođa afstöđu Dana til evrunnar.

Berlinske Tidende segir ólíklegt ađ forsćtisráđherrann leggi ferlilinn ađ veđi fyrir evruna.


Bloggfćrslur 15. febrúar 2011

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 193
  • Sl. sólarhring: 202
  • Sl. viku: 1828
  • Frá upphafi: 1234760

Annađ

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 1540
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 147

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband