Leita í fréttum mbl.is

Evrópa selur ekki - Já, Ísland

Aðildarsinnar hér á landi hafa hægt en örugglega sannfærst um að Evrópa/ESB höfðar ekki til almennings. Eftir því sem þjóðin verður upplýstari um Evrópusambandið verður hún fráhverfari aðild. Nafngift samtaka aðildarsinna tekur mið af því að vörumerkið Evrópa er ónýtt hérlendis. Einu sinni hétu þau Evrópusamtökin og síðar Sjálfstæðir Evrópusinnar. Í fyrra reyndu aðildarsinnar nafngiftina Sterkara Ísland sem minnti dulítið á annan minnihlutahóp í Sjálfstæðisflokknum fyrir seinna stríð.

Í dag var nýjasta heiti samtaka aðildarsinna kynnt og nú skal það vera Já, Ísland.

Já, Ísland er gott nafn og gæti verið upphaf að heilli hugsun hjá aðildarsinnum. Til dæmis: Já, Ísland utan ESB.

Heimssýn þakkar Já, Íslandi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 154
  • Sl. sólarhring: 317
  • Sl. viku: 1598
  • Frá upphafi: 1120054

Annað

  • Innlit í dag: 138
  • Innlit sl. viku: 1355
  • Gestir í dag: 136
  • IP-tölur í dag: 136

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband