Leita í fréttum mbl.is

Þjóðverjar endurmeta evru-verkefnið

Axel Weber Seðlabankastjóri Þýskalands átti að taka við starfi Trichet sem stýrt hefur Seðlabanka Evrópu. Í síðustu viku ákveð Weber að sækjast ekki eftir starfinu sem yfirumsjónarmaður evrusvæðisins. Yfirlýsing hans sendi höggbylgju um Evrópu. Leiðarahöfundur Wall Street Journal segir ákvörðun Weber til marks um að Þjóðverjar ætli að endurskoða í grundvallaratriðum afstöðu sína til evrunnar.

Viðtal er við Weber í Spiegel. Lykilmálsgrein viðtalsins er eftirfarandi

I indicated to her [þ.e. Merkel kanslara] in January that I did not want to take part in any package solutions, in the sense of linking concrete issues to personnel decisions (editor's note: It was expected that Merkel would have to make concessions on some euro-related negotiating points in order to get her preferred candidate Weber appointed as head of the ECB). I also made it clear to her that she is completely independent in her negotiations and should not feel committed on my account.

Yfirlýsing Weber bendir eindregið til að Þjóðverjar muni á næstu misserum segja við hin 16 ríkin sem nota evru að kostirnir séu aðeins tveir. Í fyrsta lagi að halda áfram með evruna á þýskum forsendum aðhalds og lágrar verðbólgu og það felur í sér gjaldþrot jaðarríkja. Í öðru lagi að tilrauninni með evru sé lokið.

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 151
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 1595
  • Frá upphafi: 1120051

Annað

  • Innlit í dag: 136
  • Innlit sl. viku: 1353
  • Gestir í dag: 134
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband