Leita í fréttum mbl.is

Tveggja hraða Evrópa

Ein afleiðing fjármálakreppunnar sem kennd er við evru er að löndin 17 þar sem evran er lögeyrir munu auka og dýpa samstarfið sín á milli. Síðustu vikurnar er einkum spurt hversu stórt hlutverk framkvæmdastjórnin í Brussel fær við að útfæra tillögur sem Frakkar og Þjóðverjar hafa komið sér saman um og nefna samkeppnissáttmála.

Karlamagnúsdálkurinn í Economist segir þetta um þróunina undanfarið

In a different era, all this might have caused great worry in Britain and, as a result, generated even more tension within the EU. But the new British government, deeply hostile to further EU integration, seems content to stand aside even as the euro zone binds itself closer. If that means a two-speed Europe, so be it: Britain thinks its outer lane, presently inhabited by the likes of Poland and Sweden, is faster.

Auk Breta, Svía, Pólverja standa Danir utan evrunnar og nýverið tilkynntu Litháar að þeir ætla að fresta upptök gjaldmiðilsins.

Samfylkingin hefur reynt að ,,selja" Evrópusambandsaðild á forsendum evrunnar. Allar líkur eru á að evru-ríkin myndi harðkjarna ESB á meðan næstu nágrannar okkar, Danir, Svíar og Bretar mynda laustengdara bandalag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 192
  • Sl. sólarhring: 195
  • Sl. viku: 1636
  • Frá upphafi: 1120092

Annað

  • Innlit í dag: 165
  • Innlit sl. viku: 1382
  • Gestir í dag: 158
  • IP-tölur í dag: 158

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband