Leita í fréttum mbl.is

EES er innan viđ 10% af ESB-ađild

Verulega stórir málaflokkar standa utan EES-samningsins, svo sem landbúnađur, sjávarútvegur, tollamál, viđskiptasamningar viđ önnur ríki og peningamál. A árabilinu 2000 til 2009 tóku gildi í Evrópusambandinu samtals 34 733 tilskipanir, reglur og ađrir löggjörningar. Ađeins rúmlega ţrjú ţúsund (3 119) af ţessum löggjörningum fengu gildi í EES-samningnum, eđa 8,9 prósent.

Upplýsingarnar eru sóttar úr gagnabönkum og gefa raunsanna mynd af hlutfalli ESB löggjörninga sem teknir eru upp í EES-samningnum.

Ef EES-samningnum yrđi sagt upp myndu sjálfkrafa taka gildi fríverslunarsamningar sem voru í gildi áđur en EES-samningurinn var gerđur, sbr. 120. grein samningsins.

Viđ getum róleg sagt upp EES-samningnum og kvatt Evrópusambandiđ áđur en ţađ sekkur undan eigin ţunga.

Fredrik Sejersted, prófessor og formađur norsku EES-endurskođunarnefndarinnar og Ulf Sverdrup, prófessor og framkvćmdastjóri nefndarinnar kynntu niđurstöđur nefndarinnar međ fyrirlestri í Ţjóđarbókhlöđunni í dag.

Enginn áhugi er í Noregi ađ ganga í Evrópusambandiđ. Allar líkur eru á ađ EES-samningurinn muni halda gildi sínu um sinn ţótt vaxandi krafa sé í norskri umrćđu ađ endurskođa samninginn og fćra hann í búning tvíhliđa samkomulags.


Tvöfeldni í ESB-viđrćđum

Ţögn ríkir um viđrćđur íslenskra ráđherra viđ ćđstu embćttismenn Evrópusambandsins. Í ţessum viđrćđum kemur framraunveruleg stađa ESB-umsóknar Íslands. Steingrímur J. Sigfússon allsherjarráđherra fór í heimsókn til Brussel upp úr áramótum og rćddi ţar viđ embćttismenn ESB. Í frétt mbl.is segir af fyrirspurn Ragnheiđar Elínar Árnadóttur ţingmanns Sjálfstćđisflokksins um ţessa ferđ Steingríms.

Ţingmađurinn kallađi eftir ţví ađ fleiri gögn tengd málinu vćru sett á netiđ og ţannig gerđ ađgengileg almenningi. Spurđi hún sérstaklega um fundargerđir vegna funda Steingríms J. Sigfússonar, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, međ ráđamönnum innan Evrópusambandsins á ţessu ári. Í ţađ minnsta vćri ćskilegt ađ utanríkismálanefnd vćri upplýst um ţau gögn.

Sagđist Össur ekki hlynntur ţví ađ setja slíkt efni á netiđ enda fćru fram trúnađarsamtöl á slíkum fundum. Mikilvćgt vćri ađ ţeir sem íslenskir ráđamenn rćddu viđ gćtu treyst ţví ađ trúnađur ríkti um ţau samtöl og ađ ţau vćru ekki komin í fjölmiđla strax á eftir. Ţađ vćri líka ávísun á ađ menn rćddu málin á mun opinskárri hátt en ella.

Ráđamenn Íslands eru upplýstir um raunverulega stöđu ađildarviđrćđnanna viđ Evrópusambandiđ. Gagnvart almenningi er aftur á móti aliđ á blekkingum um stöđu mála.


mbl.is Vilja meira samráđ viđ ţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. mars 2012

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 68
  • Sl. sólarhring: 203
  • Sl. viku: 1267
  • Frá upphafi: 1233778

Annađ

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 1079
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband