Leita í fréttum mbl.is

EES er innan viđ 10% af ESB-ađild

Verulega stórir málaflokkar standa utan EES-samningsins, svo sem landbúnađur, sjávarútvegur, tollamál, viđskiptasamningar viđ önnur ríki og peningamál. A árabilinu 2000 til 2009 tóku gildi í Evrópusambandinu samtals 34 733 tilskipanir, reglur og ađrir löggjörningar. Ađeins rúmlega ţrjú ţúsund (3 119) af ţessum löggjörningum fengu gildi í EES-samningnum, eđa 8,9 prósent.

Upplýsingarnar eru sóttar úr gagnabönkum og gefa raunsanna mynd af hlutfalli ESB löggjörninga sem teknir eru upp í EES-samningnum.

Ef EES-samningnum yrđi sagt upp myndu sjálfkrafa taka gildi fríverslunarsamningar sem voru í gildi áđur en EES-samningurinn var gerđur, sbr. 120. grein samningsins.

Viđ getum róleg sagt upp EES-samningnum og kvatt Evrópusambandiđ áđur en ţađ sekkur undan eigin ţunga.

Fredrik Sejersted, prófessor og formađur norsku EES-endurskođunarnefndarinnar og Ulf Sverdrup, prófessor og framkvćmdastjóri nefndarinnar kynntu niđurstöđur nefndarinnar međ fyrirlestri í Ţjóđarbókhlöđunni í dag.

Enginn áhugi er í Noregi ađ ganga í Evrópusambandiđ. Allar líkur eru á ađ EES-samningurinn muni halda gildi sínu um sinn ţótt vaxandi krafa sé í norskri umrćđu ađ endurskođa samninginn og fćra hann í búning tvíhliđa samkomulags.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 969609

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband