Leita í fréttum mbl.is

Meirihlutinn er á móti orkulöggjöf ESB

Stór meirihluti Íslendinga er á móti ţví ađ Ísland gangist undir orkulöggjöf Evrópusambandsins. Ţetta er niđurstađa könnunar sem Maskína gerđi fyrir Heimssýn dagana 12.-18. júní.

Ţátttakendur voru spurđir hvort ţeir vćru međ eđa á móti ţví ađ Ísland ćtti ađ vera undanţegiđ orkulöggjöf Evrópusambandsins og hvort ţeir vćru fygljandi eđa andvígir ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkann. [Smelltu á myndina til ađ fá hana stćrri]

maskina

61% af ţeim sem tóku afstöđu vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ Evrópulöggjöf um orkumál en 39% telja ađ Íslendingar ćttu ađ gangast undir löggjöfina.

Yfirgnćfandi meirihluti kjósenda stjórnarflokkanna, Miđflokksins og Flokks fólksins vilja ađ Ísland verđi undanţegiđ orkulöggjöfinni en rúmur ţriđjungur stuđningsmanna Samfylkingarinnar vill undanţágu.

53% vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um innleiđingu 3. orkupakkans en 47% eru á móti.

Hćgt ađ skođa könnunina undir ţessari krćkju.


Bloggfćrslur 20. júní 2019

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 189
  • Sl. viku: 983
  • Frá upphafi: 1117906

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 875
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband