Leita í fréttum mbl.is

"Evran er engin töfralausn"

evranFréttablađiđ birti ţann 13. janúar sl. heilsíđuumfjöllun um evruna, krónuna og stöđu íslensks efnahagslífs undir fyrirsögninni "Evran er engin töfralausn" ţar sem m.a. var rćtt viđ Eddu Rós Karlsdóttur, forstöđumann greiningardeildar Landsbankans, Ernu Bjarnadóttur, hagfrćđing Bćndasamtaka Íslands, og Höllu Tómasdóttur, framkvćmdastjóra Viđskiptaráđs Íslands.

Edda Rós Karlsdóttir sagđi m.a. ađ ef evran yrđi tekin upp á Íslandi yrđi ađ stjórna málum hér öđruvísi en gert hefur veriđ til ţessa. "Stađreyndin er sú ađ evran sem gjaldmiđill verđur hálfgerđ spennitreyja. Viđ missum gjaldmiđil sem hefur séđ um stóran hluta af ađlögun ţjóđarinnar í efnahagsmálum og lagađ samkeppnisstöđu atvinnugreina. Ţađ hefur hingađ til veriđ ómetanlegt ţví ađ sveiflurnar hafa veriđ svo miklar," sagđi hún og ennfremur ađ ef dragi úr sveiflum og endurskođun á fjármálum hins opinbera fari fram ţá líđi Íslendingum hvort sem er vel međ krónuna. "Ef viđ lendum í vandrćđum međ efnahagsmálin og höfum ekki ţessa ađlögun sem krónan hefur gefiđ ţá kemur ţađ fram í atvinnuleysi og rýrnun kaupmáttar. Ţađ er hćttan. Viđ Íslendingar höfum aldrei getađ sćtt okkur viđ ţetta og okkur hefur tekist ađ afstýra ţví međ krónunni."

Halla Tómasdóttir sagđist telja krónuna gerđa ađ sökudólgi í umrćđunni undanfariđ eins og ofţenslan í hagkerfinu sé henni ađ kenna en ekki húsnćđisbreytingunum, ósamrćmi í hagstjórn og framkvćmdunum á Kárahnjúkum. Hún sagđi ađ umrćđan ćtti ađ snúast meira um ađhald hjá ríki og sveitarfélögum. Hún varađi viđ hugmyndum um ađ taka evruna upp einhliđa án ađildar ađ Evrópusambandinu. Áđur hafi ađeins illa stödd og lítt ţróuđ ríki međ lítinn trúverđugleika kastađ gjaldmiđli sínum og tekiđ einhliđa upp evruna. "Ţannig erum viđ ekki. Okkur er nćr ađ ná jafnvćgi í hagkerfiđ, taka síđan upp umrćđur til lengri tíma litiđ og setja fram áćtlun um hvernig viđ ćtlum ađ skipa málum til framtíđar."

Erna Bjarnadóttir sagđist ekki telja lausnina á efnahagsvanda ţjóđarinnar felast í gjaldmiđilsskiptum ţví efnahagsvandinn verđi áfram til stađar ţó annar gjaldmiđill yrđi tekinn upp hér á landi og ţá yrđu ríkisfjármálin eina stjórntćkiđ sem eftir yrđi. Hún veltir upp umrćđunni um afnám verđtryggingar frekar en ađ "gefast upp, leggja Seđlabankann niđur og fá evruna."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband