Leita í fréttum mbl.is

Össur vill fórna kvótamálinu fyrir ESB

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra gerir hosur sínar grćnar fyrir ađildarsinnum í Sjálfstćđisflokknum enda er ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna komin ađ fótum fram. Össur notar stundum Gísla Baldvinsson bloggara til ađ viđra hugmyndir sínar.

Í bloggfćrslu í dag segir Gísli ađ Davíđ Oddsson hćtti brátt sem ritstjóri Morgunblađsins og Ţorsteinn Pálsson leysi hann af hólmi. Útgerđamenn eru sterkir í eigendahópi Morgunblađsins og Össur ímyndar sér ađ Ţorsteinn njóti velvilja ţeirra ţar sem hann einu sinni var sjávarútvegsráđherra og ţar áđur formađur Sjálfstćđisflokksins á undan Davíđ. Mest um vert fyrir Össur er ţó ađ Ţorsteinn er ađildarsinni og starfar sem slíkur fyrir Össur í samninganefnd utanríkisráđuneytisins.

Tilbođ Össurar til sjálfstćđismanna er ađ Samfylkingin hćtti viđ breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu gegn ţví ađ fá stuđning viđ ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ.

Össur telur sig vera í samningsstöđu enda ekki međ allt niđrum sig. Eller hur?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 160
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 974492

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 360
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband