Leita í fréttum mbl.is

Nuuk, Þórshöfn og Osló á undan Brussel

Þjóðin er með stjórnarráð á framfæri sínu til að efla sameiginlega hagsmuni þjóðríkisins. Þótt margvíslegar skilgreiningar séu á þjóðarhagsmunum er ein almennt viðurkennd og það er að nærumhverfi þjóðríkja er hluti af hagsmunum þeirra. Á þessum grundvelli var landhelgisbaráttan háð á sínum tíma.

Rétt utan landhelgi Íslands eru tvö grannríki sem eiga margvíslegra hagsmuna að gæta og Íslendingar. Grænlendingar og Færeyingar eru líkt og við fiskveiðiþjóðir og náttúruauðlindir á Norður-Atlantshafi, aðgengi að þeim og nýting, er brýnt hagsmunamál. Lengra í vestri er önnur þjóð með sambærilega hagsmuni, Norðmenn.´

Norðurslóðir eru að breytast vegna hnattrænnar hlýnunar. Breytingarnar eru þegar hafnar, samanber að fiskitegund eins og makríll gengur í íslenska lögsögu í meira mæli en áður og skapar verðmæti en jafnframt milliríkjadeilur. Stjórnvöld eru aftur á móti upptekin við annað en að gæta brýnna þjóðarhagsmuna. Milljörðum ofan á milljarða króna og tugum mannára í stjórnsýslunni er eytt í tilgangslausa slæpingjaferð til Brussel.

Nuuk, Þórhöfn og Osló eiga að vera þungamiðjan í íslenskri utanríkispólitík. Þar á eftir Washington, Moskva, London, Ottawa, Stokkhólmur og Kaupmannahöfn. Á eftir Berlín og París kæmi Brussel.

(Tekið héðan.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 350
  • Sl. sólarhring: 472
  • Sl. viku: 2090
  • Frá upphafi: 1177729

Annað

  • Innlit í dag: 314
  • Innlit sl. viku: 1850
  • Gestir í dag: 289
  • IP-tölur í dag: 286

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband