Leita í fréttum mbl.is

Portúgal stundar fjárkúgun gagnvart ESB

Portúgal er gjaldţrota ađ öllu leyti nema nafninu til. Ţađ vita Portúgalar sjálfir og Evrópusambandiđ. Báđir vita líka ađ verđi Portúgal gjaldţrota verđur bankahrun í evrulöndum og sjálf evran í hćttu sem sameiginleg mynt 18 ESB-ríkja.

Portúgal má ekki verđa gjaldţrota, annars vegar vegna ţess ađ ţađ myndi skapa fordćmi fyrir ríki eins og Grikkland og Írland sem hvorugt eiga fyrir skuldum og hins vegar vegna ţess ađ viđ gjaldţrot Portúgals yrđu bankar í Ţýskalandi og Frakklandi ađ afskrifa milljarđa evra.

Peter Oborne blađamađur á Telegraph vekur athygli á fjárkúgun Portúgala gagnvart Evrópusambandinu. Í reynd segja Portúgalar viđ Brussel: viđ erum til í ađ láta bjarga okkur frá gjaldţroti en ađeins á okkar forsendum. Ađ öđrum kosti förum viđ í gjaldţrot - og ţiđ međ.


mbl.is Efast um ađ Portúgal ţurfi ađstođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 190
  • Sl. sólarhring: 280
  • Sl. viku: 2559
  • Frá upphafi: 1165187

Annađ

  • Innlit í dag: 164
  • Innlit sl. viku: 2187
  • Gestir í dag: 154
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband