Leita í fréttum mbl.is

ESB, Icesave og ástćđan fyrir nei-i

Evrópusambandiđ er ađ ţróast hratt í átt til ţess ađ verđa Bandaríki Evrópu. Ţjóđ, sem telur 300 ţúsund manns hefur minni áhrif í 500 milljóna manna Bandaríkjum Evrópu heldur en Árneshreppur á Ströndum hefur í íslenzkum ţjóđmálum.

Evrópusambandiđ er líka ađ breytast í varnarbandalag gamalla nýlenduvelda til ţess ađ halda einhverjum áhrifum á heimsvísu frammi fyrir risi nýrra efnahagsvelda í Asíu og Suđur-Ameríku. Viđ höfum veriđ nýlenda en ekki nýlenduveldi og eigum ekkert erindi í ađ verja undanhald ţeirra.

Evrópusambandinu er stjórnađ af 2-3 gömlum stórveldum, sem eru vön ađ kúga smćrri ţjóđir. Ţćr eru nú ađ kúga Grikki, Íra og Portúgala. Ţađ er ekki eftirsóknarvert hlutskipti fyrir okkur ađ bćtast í ţann hóp.

Evrópusambandiđ hefur áhuga á Íslandi vegna ţess, ađ Ísland mun sitja viđ borđ ţjóđanna, sem stjórna umferđinni um Norđurslóđir. Án Íslands hefur Evrópusambandiđ enga ađkomu ađ ţví borđi. En gangi Ísland í Evrópusambandiđ munu ráđamenn í Brussel sitja ţar í stađ Íslendinga sjálfra, Ţess vegna eigum viđ ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Og ţar ađ auki missum viđ formleg yfirráđ yfir fiskimiđum okkar og höfum ekki lengur í eigin höndum samningsumbođ viđ ađrar ţjóđir um deilistofna á Atlantshafi.

Viđ undirstrikum líka upphaflegt hlutverk flokks okkar međ ţví ađ hafna Icesave. Ţegar allar umbúđir hafa veriđ teknar af ţví deilumáli snýst ţađ um viđleitni gamalla nýlenduvelda til ţess ađ kúga smáţjóđ. Frakkar og Ţjóđverjar eru um ţessar mundir ađ kúga Íra. Bretar og Hollendingar eru ađ reyna ađ kúga okkur Íslendinga.

(Tekiđ héđan.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 974068

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband