Leita í fréttum mbl.is

Björgólfspeningar til Áfram?

Auglýsingar í fjölmiđlum síđustu daga gefa til kynna ađ Icesave-sinnar gangi ađ fjármagni vísu. Forsvarsmenn hópsins neita ađ gefa upp hverjir greiđa auglýsingarnar en segjast ćtla ađ gera ţađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđsluna 9. apríl. Fjármögnun áróđursherferđarinnar er vekur upp spurningar um hverjir grćđi helst á ţví ađ almenningur samţykkir Icesave-lögin. 

Viđskiptafélagi Björgólfs Björgólfssonar ađaleiganda Landsbankans sáluga, Vilhjálmur Ţorsteinsson, er í Icesave-hópnum sem kennir sem viđ Áfram.  

Óreiđumenn Landsbankans fá aflátsbréf ef skattborgarar ábyrgjast greiđslur til Breta og Hollendinga vegna Icesave reikninga bankans. Bresk lögreglurannsókn á óreiđumönnunum og hvernig ţeir fóru međ illa fengiđ fé eru viđbótarrök fyrir ţví ađ Íslendingar segi nei viđ ríkisábyrgđinni ţegar Icesave-lögin koma til ţjóđaratkvćđagreiđslu 9. apríl.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er úti ađ aka í afstöđu sinni til ríkisábyrgđar á óreiđumönnum. Ríkisstjórnin lét Breta og Hollendinga beygja sig til ađ ábyrgjast einhliđa útgreiđslu ţessara ríkja til innistćđueigenda Icesave-reikninganna. Ríkisstjórnirnar í London og Haag stóđu frammi fyrir ţví ađ bankakerfi ţeirra var komiđ ađ hruni í nóvember 2008 og endurgreiđslan var örvćnting, sem er skiljanleg en getur aldrei veriđ á ábyrgđ íslenskra skattgreiđenda.

Rétti tíminn til ađ rćđa viđ Breta og Hollendinga um endanlegt uppgjör á Icesave-málinu er ţegar kurlin eru öll komin til grafar - gjaldţrotaskiptum Landsbanka lokiđ og niđurstöđur sakamála liggja fyrir.

Međ ţví ađ segja nei 9. apríl er engum dyrum lokađ. Já ţýddi aftur á móti ađ skuldasnaran vćri komin um háls okkar.  Gerum ekki ţau mistök.


mbl.is Bókhaldiđ lagt fram ţegar Icesave-kosningin er búin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 713
  • Frá upphafi: 1116250

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 621
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband