Leita í fréttum mbl.is

Viđskiptahindrun ESB gegn strandríkjum

Noregur kćrir Evrópusambandiđ fyrir Heimsviđskiptastofnunni, WTO, vegna ólögmćts sölubanns á selaafurđir. Ríkisstjórn Íslands er klofin í málinu, Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra styđur rétt strandríkja en Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra tekur málstađ Evrópusambandsins, segir í frétt vefmiđilsins ABC.

Ţau meginsjónarmiđ eru í húfi ađ strandríki áskilja sér rétt til ađ nýta sjávarfang á sjálfbćran hátt, sem m.a. felur í sér ađ ekki er gengiđ á stofna í útrýmingarhćttu. Kanada styđur kćru Norđmanna enda á landiđ hagsmuna ađ gćta sem strandríki. Ísland studdi kćru Norđmann en ađeins eftir ađ Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra tók fram fyrir hendur Össurar Skarphéđinssonar utanríkisráđherra sem vildi ekki valda gremju í Brussel.

Evrópusambandiđ brýtur gegn reglum WTO um frjáls viđskipti međ ţví ađ setja einhliđa sölubann á selaafurđir. Noregur getur kćrt Evrópusambandiđ ţar sem landiđ stendur utan sambandsins. Ríki innan ESB geta ekki leitađ leiđréttingar mála sinna til WTO ţar sem Brussel sér um hagsmuni međlimaríkja sinna gagnvart Heimsviđskiptastofnuninni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband