Leita í fréttum mbl.is

Efasemdir í Brussel um ríkisstjórn Jóhönnu Sig.

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra og stjórnarliđar hans í utanríkisráđuneytinu biđja ítrekađ um frestun á ađlögun Íslands ađ regluverki Evrópusambandsins. Össur seldi ESB-umsóknina hér heima á ţeim forsendum ađ reglur ESB um ađlögun umsóknarríkja samhliđa samningaviđrćđum myndu ekki gilda um Ísland. Eftir ţví sem líđur á ađlögunarferliđ verđur erfiđara ađ kaupa meiri tíma hjá framkvćmdastjórninni.

Vaxandi efasemdir eru í Brussel og međal stórţjóđa Evrópusambandsins um ađ Ísland sé á leiđinni inn sambandiđ. Sendinefndir eru gerđar út frá París og Berlín til ađ kanna stöđu ríkisstjórnarinnar í Reykjavík.

Eina leiđin inn í Evrópusambandiđ er leiđ ađlögunar ţar sem umsóknarţjóđ ađlagar sig jafnt og ţétt í ađildarferlinu ađ lögum og reglum Evrópusambandsins. Um 90 ţúsund blađsíđur af laga- og regluverki ESB er ađlögunarverkiđ sem umsóknarţjóđ eins og Ísland stendur frammi fyrir.

Ađildarsinnar reyna ađ telja ţjóđinni trú um ađ samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ, EES, sem Ísland er ađili ađ hafi ţau áhrif ađ viđ séum jafnt og ţétt í ađlögunarferli. Ţađ er rangt.

Innan viđ tíu prósent af regluverki ESB er tekiđ upp í EES-samningunum.

Ađildarsinnar tala jafnan um áhrif Íslands í Evrópusambandinu ef til inngöngu kćmi. Ísland myndi fá ţrjú atkvćđi af 354 í ráđherraráđinu, eđa 0,8 prósent vćgi. Ísland fengi fimm ţingmenn af 785 á Evrópuţinginu, eđa 0,6 prósent áhrif.

Eftir ţví sem stađreyndir um Evrópusambandiđ verđa betur kunnar aukast efasemdir hjá almenningi um ađ ţađ sé sniđug hugmynd ađ ţvćla Íslandi í sambandiđ.

(Tekiđ héđan.)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 972588

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband