Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben einarður gegn ESB-aðild

,,Ég er staðfastlega þeirrar skoðunar að það sé skynsamlegt fyrir okkur að halda okkur fyrir utan Evrópusambandið og er á móti aðild," segir Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins.

Rökin fyrir afstöðu formanns Sjálfstæðisflokksins eru þau að  miðstýringin frá Brussel er mikil og fer vaxandi. Hagsmunum lands og þjóðar verði ekki borgið innan sambandsins þar sem íslenskur almenningur ætti ekki þess kost að kalla evrópsk yfirvöld til ábyrgðar. Þá sé fullt forræði og full stjórnun á fiskveiðiauðlindinni lífshagsmunamál Íslands.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti ályktun fyrir ári um að Ísland ætti að draga umsóknin tilbaka um aðild að Evrópusambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 452
  • Frá upphafi: 1121151

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 406
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband