Leita í fréttum mbl.is

Krefst Ţorsteinn Pálsson afsagnar Jóns Bjarnasonar?

Haraldur Benediktsson formađur Bćndasamtaka Íslands segir trúnađarmann Össurar Skarphéđinssonar, Ţorstein Pálsson, hafa í frammi lítt dulbúna kröfu um ađ Jón Bjarnason landbúnađarráđherra segi af sér til ađ ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandi fái ađ halda áfram.

Bćndasamtökin lögđu nýlega fram ítarlega rannsóknaritgerđ og í viđauka kröfur um ađ landbúnađarhagsmunir ţjóđarinnar verđi ekki fyrir borđ bornir í samningaviđrćđum.

Ţorsteinn Pálsson sem situr í samninganefnd Íslands viđ Evrópusambandiđ í umbođi utanríkisráđherra sneri út úr málflutningi Bćndasamtakanna í blađagrein.

Haraldur Benediktsson svarar Ţorsteinin međ grein á Evrópuvaktinni sem lýkur međ ţessum orđum:

Ţorsteinn Pálsson fellur í ţá gryfju ađ taka eina varnarlínu bćnda fram til ađ gera hana tortryggilega. Hann gerir í raun enga tilraun til ađ rćđa málefnalega um afstöđu bćnda. Ef hann vill gera ţađ ţá ţarf hann ađ svara í heild ţeim rökum sem bćndur hafa sett fram Ţetta eru okkur vonbrigđi ţví Bćndasamtökin tóku alvarlega áskoranir um málefnalega umrćđu um ESB, ţau mćta til umrćđunnar međ einstaka og vandađa rannsókn á ţví hvađ er í „ESB pakkanum“ Bćndasamtökin hafa fjallađ um hagsmuni landbúnađar međ opinni umrćđu. Undirbyggt sjónarmiđ sín međ gildum rökum. Tekiđ lýđrćđislega afstöđu. Hiđ sama er ekki hćgt er ađ segja um stjórnvöld sem pukrast međ samningsafstöđu Íslands. En kannski ekki, ţví eina raunverulega samningsafstađan er ađ fá inngöngu – hvađ sem ţađ kostar.

Bćndur eiga menn sem kunna ađ koma fyrir sig orđi og skilja á milli kjarna og hismi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 631
  • Frá upphafi: 970365

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 531
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband