Leita í fréttum mbl.is

Össur fær stuðning við ESB-umsókn - bara ekki á Íslandi

Um 64,5 prósent Íslendinga er á móti aðild að Evrópusambandinu og meirihluti þjóðarinn vill draga umsókn Íslands tilbaka. Finnar eru á hinn bóginn hlynntir inngöngu Íslendinga, segir í Vísi, sem dregur taum Össurar utanríkis og aðildarsinna.

Finnar eru þessa dagana að gera allt brjálað í Brussel vegna þess að þeir krefjast sérstakra trygginga fyrir neyðarlánum sínum til Grikklands.

Ef Ísland yrði aðili að Evrópusambandinu myndu Íslendingar í fyrsta lagi borga með sér, 15 milljarða króna, og þar að auki yrðum við að greiða okkar skerf af björgunarpakkanum til Grikklands.

Allar þjóðir Evrópusambandsins bjóða okkur velkomin - vegna þess að við borgum með okkur og stækkum fiskveiðilandhelgi Evrópusambandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 825
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband