Leita í fréttum mbl.is

Fréttablađiđ falsar veruleikann

Fréttablađiđ falsar vilja almennings međ ţví ađ búa til ómarktćka skođanakönnun um afstöđu fólks til ađildarumsóknar Íslands.

Fréttablađiđ spurđi: ,,Hvort myndir ţú heldur kjósa: 1) Ađ draga til baka umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu, eđa 2) Ađ ljúka ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamninginn?"

Í seinni liđnum eru í raun tvćr spurningar: a) um ađ ljúka ađildarviđrćđum og b) um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamning. Međ ţví ađ hafa spurninguna tvöfalda hćkkar Fréttablađiđ hlutfall ţeirra sem eru međ ţá skođun sem blađiđ vill ađ fólk hafi.

Í sumar gerđi Gallup könnun fyrir Heimssýn um afstöđu fólks til ađildarumsóknar Íslands. Spurning Heimssýnar var eftirfarandi:  ,,Hversu hlynnt(ur) eđa andvíg(ur) ert ţú ađ Ísland dragi til baka umsókn sína um ađild ađ Evrópusambandinu?“

51,0 prósent sögđust hlynnt ţví ađ umsóknin yrđi dregin tilbaka. 10,5 prósent sögđust hvorki hlynnt né andvíg 38,5 prósent sögđust andvíg ţví ađ umsóknin yrđi dregin tilbaka.

Könnun Heimssýnar uppfyllir kröfur um faglega skođanakönnun en könnun Fréttblađsins gerir ţađ ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 147
  • Sl. sólarhring: 358
  • Sl. viku: 1591
  • Frá upphafi: 1120047

Annađ

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 1349
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 130

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband