Leita í fréttum mbl.is

98 prósent líkur á grísku gjaldþroti

Bloombergfréttastofan segir 98 prósent líkur á gjaldþroti ríkissjóðs Grikklands næstu fimm árin. Þetta er ekki mislestur; nítíuogáttaprósent líkur á gjaldþroti Grikkja. Grikkjum tókst ekki að hemja skuldabálið tæka tíð og tilraunir ríkisstjórnar sósíalista til að laga ríkisreksturinn eru dæmdar.

Grikklandi er haldið á lífi með fjármögnun frá Evrópska Seðlabankanum. Óeining er innan bankans vegna þessara björgunaraðgerða. Nýverið sagði Jürgen Stark aðalhagfræðingur bankans af sér störfum til að mótmæla stuðningi bankans við Grikkland, Spán og Ítalíu.

Þegar Grikkland er fallið standa Spánn og Ítalía berskjölduð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 186
  • Sl. viku: 1464
  • Frá upphafi: 1120095

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1219
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband