Leita í fréttum mbl.is

ESB blandar sér í íslensk stjórnmál

Evrópusambandið ætlar að skipta sér af íslenskum stjórnmálum með því að opna upplýsingaskrifstofu til stuðnings stjórnmálastarfi Samfylkingarinnar. Stefan Fule, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, boðar í grein í Morgunblaðinu í dag aukinn áróður fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Yfirskinið er að þörf sé á upplýsingum sem eyða ,,ranghugmyndum og ótta" almennings.

Samkvæmt lögum nr. 62 frá 1978 er erlendum sendiráðum hvorttveggja bannað að styðja íslenska stjórnmálaflokka og að stunda þátttöku í stjórnmálaumræðu með útgáfu.

Frekleg inngrip Evrópusambandsins í íslensk innanríkismál hljóta að kalla á viðbrögð af hálfu íslenskra yfirvalda. Eða er það svo að starfsemi Evrópusambandsins hér á landi sé undanþegið íslenskum lögum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 37
  • Sl. sólarhring: 290
  • Sl. viku: 2394
  • Frá upphafi: 1165311

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 2049
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband