Leita í fréttum mbl.is

Tveir góđir um Steingrím J.

Steingrímur J. Sigfússon var á dögunum í breskum spjallţćtti á BBC. Fjármálaráđherra og formađur Vinstri grćnna hafi í frammi málflutning um ESB og Icesave sem tveir bloggarar gera ađ umtalsefni.

Hans Haraldsson skrifar

Í öllum spurningum gekk spyrillinn út frá ţví ađ ţađ vćri stefna ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og VG ađ ganga í ESB. Ţegar Steingrímur reynir ađ útskýra ađ stefna stjórnarinnar sé ađ sćkja um ađild ađ sambandinu en ekki ganga í ţađ - ţá ákvörđun eigi ađ taka eftir ađildarferliđ - virđist spyrillinn eiga mjög erfitt međ ađ ná utan um ţađ sem Steingrímur er ađ segja.

Er sú stefna enda án fordćma og alls ekki í samrćmi viđ uppbyggingu inngönguferlisins.

Og Jón Baldur L'Orange

Nýlegt viđtal viđ Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráđherra, í HardTalk í BBC ćtti enginn ađ láta framhjá sér fara. Ţađ sýnir í hnotskurđ bćđi fáránleika Icesave málsins hér í umrćđunni hér á landi en ekki síđur hve fáránleg umsókn Íslands ađ ESB í raun. Steingrímur er settur í hjákátlega og erfiđa stöđu í viđtalinu í augum okkar Íslendinga sem ţekkjum forsögu málsins. Steingrímur er í ríkisstjórn sem hefur barist hatrammlega fyrir samţykki Icesave á forsendum ESB og sömuleiđis er hann í ríkisstjórn sem sér enga ađra leiđ fyrir framtíđ Íslands en ađ gerast ađili ađ ESB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 325
  • Frá upphafi: 968707

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 259
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband