Leita í fréttum mbl.is

EES-samningurinn er ađeins 10% af ESB-ađild

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráđherra er í Brussel ţessa dagana ađ kynna sjónarmiđ andstćđinga ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu. Björn kannar jafnframt stöđu EES-samningsins sem tryggir Íslandi ađgang ađ mörkuđum Evrópusambandsins án íţyngjandi ađildar. Björn hefur eftir starfsmönnum Evrópusambandsins ađ EES-samingurinn virki vel.

Ađildarsinnar reyna ađ telja fólki trú um ađ í gegnum EES-samninginn séum viđ međ annan fótinn inn í Evrópusambandinu. Ađ ganga inn í ESB sé ţess vegna ekki ýkja stórt skref. Einnig segja ađildarsinnar ađ viđ séum í stöđugri ađlögun ađ Evrópusambandinu á grunni EES-samningsins og ţví sé ekkert tiltökumál ađ ađlagast sambandinu enn frekar í ađildarviđrćđum.

Sannleikurinn er allt annar. EES samningurinn er innan viđ tíu prósent af Evrópusambandsađild. Verulega stórir málaflokkar standa utan EES-samningsins, svo sem landbúnađur, sjávarútvegur, tollamál, viđskiptasamningar viđ önnur ríki og peningamál.

A árabilinu 2000 til 2009 tóku gildi í Evrópusambandinu samtals 34 733 tilskipanir, reglur og ađrir löggjörningar. Ađeins rúmlega ţrjú ţúsund (3 119) af ţessum löggjörningum fengu gildi í EES-samningnum, eđa 8,9 prósent.

(Sjá tengil hér ađ neđan í samantekt löggjörningum ESB sem teknir eru upp í EES-samninginn)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 82
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband