Leita í fréttum mbl.is

EES-samningurinn er ađeins 10% af ESB-ađild

Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráđherra er í Brussel ţessa dagana ađ kynna sjónarmiđ andstćđinga ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu. Björn kannar jafnframt stöđu EES-samningsins sem tryggir Íslandi ađgang ađ mörkuđum Evrópusambandsins án íţyngjandi ađildar. Björn hefur eftir starfsmönnum Evrópusambandsins ađ EES-samingurinn virki vel.

Ađildarsinnar reyna ađ telja fólki trú um ađ í gegnum EES-samninginn séum viđ međ annan fótinn inn í Evrópusambandinu. Ađ ganga inn í ESB sé ţess vegna ekki ýkja stórt skref. Einnig segja ađildarsinnar ađ viđ séum í stöđugri ađlögun ađ Evrópusambandinu á grunni EES-samningsins og ţví sé ekkert tiltökumál ađ ađlagast sambandinu enn frekar í ađildarviđrćđum.

Sannleikurinn er allt annar. EES samningurinn er innan viđ tíu prósent af Evrópusambandsađild. Verulega stórir málaflokkar standa utan EES-samningsins, svo sem landbúnađur, sjávarútvegur, tollamál, viđskiptasamningar viđ önnur ríki og peningamál.

A árabilinu 2000 til 2009 tóku gildi í Evrópusambandinu samtals 34 733 tilskipanir, reglur og ađrir löggjörningar. Ađeins rúmlega ţrjú ţúsund (3 119) af ţessum löggjörningum fengu gildi í EES-samningnum, eđa 8,9 prósent.

(Sjá tengil hér ađ neđan í samantekt löggjörningum ESB sem teknir eru upp í EES-samninginn)

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 144
  • Sl. sólarhring: 148
  • Sl. viku: 1079
  • Frá upphafi: 1117678

Annađ

  • Innlit í dag: 135
  • Innlit sl. viku: 952
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 130

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband