Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna staðfestir einangrun Samfylkingar

Jóhanna Sigurðardóttir staðfestir einangrun Samfylkingar í íslenskum stjórnmálum. Á flokksstjórnarfundi Samfylkingar segir forsætisráðherra og formaður flokksins að Samfylkingin ein tali fyrir Evrópusambandsaðild Íslands.

Hingað til hefur Samfylkingin átt nokkra stuðningsmenn ESB-aðildar í Sjálfstæðisflokknum. Þeim fer þó fækkandi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður vill greiða atkvæði um framhald aðildarumsóknarinnar og Þorsteinn Pálsson tekur undir það sjónarmið.

Samfylkingin fékk 29 prósent atkvæða við síðustu þingkosningar og mælist með 19 prósent fylgi í skoðanakönnunum. Engar líkur eru á að einangruð Samfylking komi Íslandi inn í Evrópusambandið. 


mbl.is Samfylkingin ein með skýra ESB-stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 47
  • Sl. sólarhring: 230
  • Sl. viku: 1100
  • Frá upphafi: 1118160

Annað

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 965
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 44

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband