Leita í fréttum mbl.is

Hr. Evra: ađeins nokkrir dagar í evru-hrun

Eftir tvo mánuđi gćti evran ekki lengur veriđ til, segir Jean-Claude Juncker forsćtisráđherra Lúxembúrgar og formađur evru-hópsins svokallađa ţar sem í sitja 17 fjármálaráđherrar evru-landa. Juncker er stundum kallađur Hr. Evra.

Í samtali viđ ţýskt dagblađ um helgina bođađi Juncker örvćntingarađgerđir Seđlabanka Evrópu til ađ bjarga evrunni. Formađur evru-hópsins styđur Mario Draghi, seđlabankastjóra, sem vill ađ bankinn kaupi ríkisskuldabréf Spánar og Ítalíu til ađ lćkka ávöxtunarkröfuna sem er ađ sliga ríkissjóđi ţessara landa. Seđlabanki Ţýskalands leggst gegn slíkum áformum.

Verkefni Junckers og Draghi nćstu vikur er ađ halda Grikklandi í evru-samstarfinu annars vegar og hins vegar ađ lćkka ávöxtunarkröfu á suđur-evrópsk ríkisskuldabréf. Ţjóđverjar eru meira og minna búnir ađ gefast upp á Grikkjum og ţeim gest ekki ađ tilhugsuninni ađ veđsetja ţýskan fjármálastöđugleika fyrir spćnsk og ítölsk ríkisverđbréf.

Hr. Evra er skiljanlega í nokkurri geđshrćringu.


mbl.is Markađir undir áhrifum loforđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

Heimilisfang: Ármúla 6, 108 Reykjavík.

Sími 859 9107.


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 110
  • Sl. viku: 584
  • Frá upphafi: 969412

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 504
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband