Leita í fréttum mbl.is

Makríll er prófsteinn á ESB-ađlögun

Í grunnlögum Evrópusambandsins, Lissabon-sáttmálanum, segir ađ ákvarđanir um fiskveiđar á hafsvćđi ađildarríkja séu alfariđ á forrćđi Evrópusambandsins. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ Evrópusambandiđ talar máli útgerđa á Írlandi í makríldeilunni viđ Íslendinga - en ekki írsk stjórnvöld sem mest lítiđ um máliđ ađ segja.

Í viđrćđum Íslands viđ Evrópusambandiđ vegna ađildarumsóknar samfylkingarhluta ríkisvaldsins steytir á skeri vegna fiskveiđihagsmuna.  Evrópusambandiđ vill beygja Ísland til ađ samţykkja forrćđi sambandsins um ráđstöfun fiskveiđiauđlindarinnar. Í ţví felst ađ Evrópusambandiđ ákveđur makrílkvóta Íslendinga.

Fiskveiđistefna Evrópusambandsins er endurskođuđ á tíu ára fresti. Endurskođun stendur núna yfir og samkvćmt greiningu danskra og skoskra vísindamanna eru engar líkur á ađ breytingar verđi á fiskveiđistefnunni svo nokkru nemi.

Af ţessu má draga ţá ályktun ađ ef og ţegar Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráđherra tilkynnir samninga um makríl viđ Evrópusambandiđ ţá sé ţađ hluti af ađlögunarferli Íslands inn í sambandiđ.

 

 


mbl.is Ţrír kaflar stranda á makrílnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 162
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband