Leita í fréttum mbl.is

Lausn á skuldavanda heimila á Írlandi orđin forgangsverkefni

Er munurinn á Írlandi og Íslandi ađeins einn bókstafur og fáeinir mánuđir, eins og einhverjir grallarar sögđu?

Hér greinir Irish Times frá ţví ađ ríkisstjórn Írlands og Seđlabanki Írlands ţrýsti nú á bankana ađ finna leiđir til ađ létta skuldavanda heimila, ţví vandi heimilanna hafi neikvćđ áhrif á batamöguleika Írlands.

Spurning hvort íslensk stjórnvöld ćttu ađ skođa ţessa írslu leiđ nánar?

Evrópuvaktin fjallar ítarlega um ţetta í gćr. Ţar segir:

 

"Skuldavandi heimila á Írlandi er ađ verđa forgangsverkefni hjá stjórnvöldum ţar í landi. Irish Times segir ađ ríkisstjórnin og Seđlabankinn leggi nú ađ bönkunum ađ takast á viđ vandann. Markmiđ stjórnvalda er ađ hjálpa heimilum, sem geti ekki borgađ ađ ná samkomulagi viđ banka um endurskipulagningu skulda ţeirra.

Nýjar tölur sýna ađ 135.628 fasteignalán voru í vanskilum í lok september og ţar af 86.146 í meira en 90 daga. Hugsun stjórnvalda skv. frétt blađsins er sú ađ skipta fasteignalánum í tvennt, annars vegar ţann hluta, sem lántakandi geti stađiđ undir, hins vegar verđi hluti lánanna setur í eins konar geymslu međ ţađ í huga ađ samkomulag náist um ţann hluta síđar.

Irish Times segir ađ ríkisstjórn og Seđlabanki telji ađ ţessi óleysti vandi hindri lausn á öđrum efnahagsvanda. Bent er á ađ ríkisstjórnin hafi mikiđ ađ segja yfir tveimur bönkum, annars vegar Allied Irish Bank sem er beinlínis í ríkiseigu og hins vegar Bank of Ireland, sem njóti stuđnings ríkisins.

Íhlutun stjórnvalda getur leitt til ţess ađ sögn blađsins ađ bankar verđi knúnir til ţess ađ afskrifa strax hluta lána í stađ ţess ađ nú geta ţeir fćrt varúđarfćrslur án ţess beinlínis ađ afskrifa lánin.

Hins vegar er ćtlunin ekki sú ađ afskrifa ţann hluta lánanna, sem sett yrđu í geymslu fyrir fullt og allt. Reglulega yrđi fylgzt međ ţví, hvort bolmagn viđskiptavinar til ađ standa undir ţeim hluta lánsins hafi aukizt eđa verđmćti eigna hans aukizt."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 157
  • Sl. sólarhring: 262
  • Sl. viku: 2188
  • Frá upphafi: 1210416

Annađ

  • Innlit í dag: 142
  • Innlit sl. viku: 1967
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 133

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband