Föstudagur, 22. febrúar 2013
Evran heldur Evrópu niđri
Evran á sinn ţátt í ađ halda efnahagslífinu í ESB í hćgagangi. Ţvert á vonir manna um ađ hagrţóun yrđi samleitin, ţ.e. ađ verđbólga, hagvöxtur, atvinna og fleira ţróuđust í sömu og jákvćđu áttina, ţá hefur sundurleitnin átt sér stađ. Sum ríki safna skuldum og búa viđ mikiđ atvinnuleysi á međan önnur sigla lygnan sjó. Spennitreyja evrusamstarfsins gerir ţađ ađ verkum ađ ţađ getur engin ađlögun átt sér stađ í gegnum eđlilega markađsţróun gengis.
Evrópa situr ţví föst í kreppunni.
Međ orđum mbl.is:
Spánverjar, Frakkar og Portúgalir hafa ekki minnkađ umframeyđslu ađ samţykktu marki, ađ sögn framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), sem kynnti í morgun nýjar efnahagshorfur sínar fyrir ESB- og evrusvćđiđ.
Ţar kom fram ađ halli á ríkissjóđi Spánar 2012 var 10,2% af vergri landsframleiđslu eđa langt umfram skuldbindingar sem hljóđuđu upp á ađ hann yrđi ekki umfram 6,3%. Hallinn mun verđa langt yfir ţví marki fram á nćsta ár, 2014.
Ţá er framkvćmdastjórn ESB orđin sammála öđrum alţjóđastofnunum og viđurkennir, ađ efnahagslegur samdráttur verđi í evrulöndunum 17 í ár. Spár höfuđstöđvanna í Brussel hljóđa upp á 0,3% samdrátt fyrir svćđiđ í heild, en í mörgum landanna verđur hann enn meiri. Í síđustu spám sínum taldi ESB ađ 0,1% vöxtur yrđi á evrusvćđinu 2013.
Er hann skýrđi frá niđurstöđum hagspárinnar sagđi framkvćmdastjórnarmađurinn Olli Rehn, ađ ţrátt fyrir ađ áriđ í heild yrđi neikvćtt vćru horfur fyrir 0,7% hagvöxt á síđasta fjórđungi ársins.
Fram kom ađ framkvćmdastjórnin sé uggandi yfir stöđu mála í Portúgal en ţar varđ 3,2% samdráttur í fyrra og útlit fyrir 1,9% samdrátt í ár. Var samdrátturinn óvćnt meiri en taliđ hafđi veriđ.
Flestir sem fást viđ hagspár hafa veriđ ađ endurmeta spár sínar fyrir Evrópu og ţá niđur á viđ. Ţannig sagđist Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn (IMF) í janúar búast viđ vćgum samdrćtti 2013, eftir ađ hafa áđur spáđ hagvexti. Alţjóđabankinn breytti sömuleiđis spám sínum snemma í janúar niđur á viđ.
Bankastjóri Seđlabanka evrópu (ECB), Mario Draghi, syndir gegn straumnum og telur ađ hagvöxtur sýni sig á evrusvćđinu á seinni helmingi ársins.
Fyrr í vikunni sagđist ţýski seđlabankinn telja, ađ Ţýskaland myndi komast hjá kreppu; hagvöxtur yrđi ţar í landi á ný, ţegar á fyrsta fjórđungi ársins. Síđustu ţrjá mánuđina 2012 skrapp ţýska hagkerfiđ saman um 0,6%.
Viđvarandi samdráttur á ESB-svćđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
- Ađalfundur
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1794
- Frá upphafi: 1186401
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 1573
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.