Leita í fréttum mbl.is

Er Slóvenía nćst í röđinni?

Verđur Slóvenía nćsta evruríkiđ sem biđur um fjárhagsađstođ? Hin stóru alţjóđlegu lánshćfismatsfyrirtćki spáđu ţví á síđasta ári ađ ţetta litla evruríki og fyrrum kommúnistaríki kćmist vart hjá ţví ađ biđja um ađstođ.

Frétt Morgunblađsins ber međ sér ađ ástandiđ í landinu hafi ekki batnađ, enn sé samdráttur og verđi enn talsverđur í ár.


mbl.is Spáir meiri samdrćtti í Slóveníu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţađ ekki frábćrt ađ vera í sambandi ríkja ţar sem hćgt er ađ fá ađstođ ţegar illa árar?

Ađstođin felst í lánum á lágum vöxtum og auk ţess sem samiđ er um skuldalćkkun ef ţörf krefur.

Ţannig er komist hjá ţví ađ lenda i međferđ hjá Parísarklúbbnum sem er martröđ allra sjálfstćđra ríkja sem bera ekki sitt barr eftir ţađ.

Međ ónýta krónu er annađ hrun óhjákvćmilegt á Íslandi innan tíđar. Spurningin er bara hvenćr. 

Međ 50% gengisfellingu krónunnar  tvöfaldast erlendar skuldir ríkisins sem ţó eru međ hćsta móti í heiminum í dag.

Eftir ţví sem gengi krónunnar lćkkar meira versna einnig ţau vaxtakjör sem bjóđast. Stađan verđur vonlaus.

Ţá verđur Parísarklúbburinn okkar eina athvarf.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 2.4.2013 kl. 16:56

2 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er AGS sem er ađal hjálparhellan - ekki ESB. AGS hefur alls stađar komiđ viđ sögu og ţađ er ekkert gert án ţess ađ kalla AGS til, hvorki í Grikklandi, Írlandi, Portúgal, Spáni ná á Kýpur. ESB er ekki fćrt um ţađ sjálft ađ koma ađildarlöndum til hjálpar nema AGS nyti viđ.

ESB reyndi hins vegar ađ koma í veg fyrir ţađ ađ Ísland nćđi samningum viđ AGS á sínum tíma. Forystumenn ESB heimtuđu ađ fyrst yrđi gengiđ frá samningum um Icesave. Á svipađan hátt virkar ESB og ECB gagnvart litlu evruríkjunum.

Heimssýn, 2.4.2013 kl. 18:14

3 identicon

Sem betur fer ţá missa ESB-ríkin ekki af ađstođ AGS.

En ţau fá til viđbótar ađstođ úr eigin björgunarsjóđi eftir ţörfum. Sú ađstođ getur skipt sköpum eins og Grikkland er gott dćmi um.

Mikilvćgust er ţó ađstođin viđ ađ semja um skuldalćkkun ef lánafyrirgreiđsla er ekki talin nćgja. Ţannig komast ESB-löndin hjá ţeim skelfilegu örlögum sem Parísarklúbburinn er öllum fullvalda ríkjum.

Grikkland vćri örugglega gjaldţrota ef ESB-ađildar og evru hefđi ekki notiđ viđ. Eiginn gjaldmiđill hefđi hruniđ ţegar ljóst varđ ađ getan til ađ standa í skilum međ lán var hverfandi.

50% hrun gjaldmiđilsins hefđi ţýtt tvöföldun á erlendum skuldum sem voru of miklar fyrir auk ţess sem vaxtakjör hefđu hćkkađ upp úr öllu valdi.

Örlög Grikklands hefđu ţá ráđist hjá Parísarklúbbnum, helstu martröđ fullvalda ríkja.

Međ ESB-ađild og upptöku evru í fyllingu tímans er miklu minni hćtta á ađ lenda í alvarlegum efnahagslegum erfiđleikum einkum vegna ţess stöđugleika sem evran veitir.

En ef slíkt gerist er miklu meiri ađstođ ađ fá innan ESB en utan.

Ásmundur (IP-tala skráđ) 2.4.2013 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 296
  • Sl. viku: 2376
  • Frá upphafi: 1165004

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 2028
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband