Leita í fréttum mbl.is

Atvinnuleysi ungs fólks til umræðu á toppfundi ESB

Forysta Evrópulanda er nú að ræða um mikið atvinnuleysi meðal ungs fólks og leiðir til að draga úr því, en að meðaltali eru um 25 prósent ungs fólks á vinnumarkaði í álfunni án atvinnu. Þá er miðað við þá sem eru yngri en 25 ára. Minnst er atvinnuleysið í Þýskalandi, 7,5%, en mest í Grikklandi 62,5%.

Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra Svíþjóðar segir að líklega þurfi löndin í Evrópu að líta til þeirra leiða sem farnar eru í Þýskalandi og Austurríki, þar sem atvinnuleysi ungs fólks er hvað minnst. Í þessum löndum er svokallað lærlingakefi sagt vera vel útfært og árangursríkt og menn velta fyrir sér hvort það sé ein ástæðan fyrir litlu atvinnuleysi meðal unga fólksins í þessum löndum.

Þessi mál verða væntanlega í fréttum næstu daga vegna toppfundar ESB um málið, en á meðfylgjandi mynd sést hvernig ástandið er í  hinum ýmsu löndum. Þar sést m.a. að á Íslandi er 12% þessa hóps sagður vera án atvinnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Mars 2021
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.3.): 11
  • Sl. sólarhring: 155
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 992429

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 405
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband