Leita í fréttum mbl.is

Ásmundur Einar segir ESB-máliđ ekki vera á dagskrá

asmundurkastlŢađ ţarf stundum ađ stafa stađreyndir máls ofan í fólk vegna ţess ađ búiđ er ađ afflytja ţađ af ţeim sem láta draumsýn og óskhyggju ráđa. Ásmundur Einar Dađason tekur hér af allan vafa um ţađ hver stađan er í ESB-málinu. Stjórnin er á móti ESB-ađild, Alţingi er á móti ESB-ađild og ţjóđin er á móti ESB-ađild. ESB er ekki lengur á dagskrá.

Svo segir í frétt Morgunblađinsins um máliđ:

„Ţađ liggur alveg ljóst fyrir ađ ferliđ verđur ţannig ađ veriđ er ađ vinna ákveđna skýrslu um máliđ og sú vinna fer í gang. Bćđi varđandi stöđu viđrćđnanna og stöđu Evrópusambandsins. En stjórnarsáttmálinn, og ţćr samţykktir sem ríkisstjórnin hefur til grundvallar, segir ekkert um ađ ţađ muni fara fram ţjóđaratkvćđagreiđsla um máliđ heldur ađeins ađ ţađ muni fara fram ţjóđaratkvćđagreiđsla ef viđrćđur verđi hafnar á nýjan leik.“

Ţetta sagđi Ásmundur Einar Dađason, ţingmađur Framsóknarflokksins og varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis, á fundi sameiginlegrar ţingmannanefndar Alţingis og Evrópuţingsins í morgun. Hann svarađi ţar fyrirspurn frá Evrópuţingmanninum Sřren Sřndergaard sem spurđi hvort ţađ vćri rétt skiliđ hjá sér ađ stefna ríkisstjórnarinnar vćri sú ađ í kjölfar skýrslu um stöđu umsóknarinnar um inngöngu í Evrópusambandiđ og stöđuna innan sambandsins sjálfs yrđi tekin ákvörđun af ríkisstjórninni og meirihluta hennar á ţingi um framhaldiđ. Ţjóđaratkvćđi kćmi ađeins til ef sú ákvörđun yrđi á ţá leiđ ađ hefja á ný viđrćđur.

Ekki forsendur til ţess ađ halda málinu áfram

Ásmundur minnti á ađ fyrri ríkisstjórn hefđi hćgt á viđrćđuferlinu fyrir ţingkosningar og ný stjórn hefđi einfaldlega ákveđiđ ađ gera alvöru hlé á viđrćđunum. Međal annars vćri í undirbúningi ađ leysa upp samningshópa en síđustu fundir ţeirra hafi fariđ fram í síđustu viku og veriđ lokafundir. Ennfremur myndi Ísland ekki taka viđ nýjum styrkjum frá Evrópusambandinu sem hugsađir vćru til ađlögunar ađ ţví. Ţá rifjađi Ásmundur upp ţau ummćli Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráđherra, ađ viđrćđum viđ sambandiđ yrđi ekki haldiđ áfram á hans vakt í utanríkisráđuneytinu og ađ Sigurđur Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, hefđi ađ sama skapi sagt ađ hann teldi ekki ađ ţjóđaratkvćđi um máliđ fćri fram á kjörtímabilinu.

„Ég held ađ ţađ sé mikilvćgt ađ tala mjög skýrt hvađ ţetta snertir og ég sé í rauninni ekki fyrir mér ađ ríkisstjórn sem er svo andsnúin Evrópusambandsađild geti í raun haldiđ áfram ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ á međan allir ráđherrar ríkisstjórnarinnar eru andsnúnir Evrópusambandsađild. Á međan flokkarnir sem mynda ríkisstjórnina, báđir tveir, eru andsnúnir Evrópusambandsađild ţá sér mađur ekki fyrir sér ađ ţetta ferli geti haldiđ áfram,“ sagđi hann. Ekki vćri rétt ađ gera sér neinar falsvonir um ţađ hvađ framundan vćri varđandi Evrópusambandsviđrćđur ţegar til stađar vćri ríkisstjórn sem vćri andsnúin ađild ađ sambandinu.


mbl.is Ţjóđaratkvćđi ekki fyrirhugađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Austmann,félagasamtök

Ţađ skal tekiđ fram, ađ sá sem spurđi um ţetta, Sřren Sřndergaard situr á ESB-ţinginu í Strasbourg fyrir Folkebevćgelsen mod EU í Danmörku, og sem er alfariđ á móti danskri ađild ađ ESB og kjósa ađ berjast gegn ţví innan frá á ESB-ţinginu. Áđur var Sřren ţingmađur í danska Ţjóđţinginu fyrir Enhedslisten, sem er mjög vinstrisinnađur flokkur.

Hér er hlekkur á pólítíska ESB-bloggsíđu Sřrens, ef einhver vill fylgjast međ.

Austmann,félagasamtök, 27.6.2013 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.3.): 42
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 993133

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 988
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 38

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband