Leita í fréttum mbl.is

Súrir lánardrottnar gleđja Grikki međ 4 milljörđum evra

Ţrátt fyrir óánćgju lánardrottna međ árangur gríska ríkisins í efnahagsmálum fékk gríska ríkiđ afhenta fjóra milljarđa evra frá ESB.


Ţetta kemur fram á vef Viđskiptablađsins:

Fjármálaráđherrar evruríkjanna ákváđu í gćr ađ láta af hendi viđ gríska ríkiđ fjóra milljarđa evra sem er hluti af björgunarađgerđum ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins. Í gćr var greint frá ţví ađ alţjóđlegir lánardrottnar gríska ríkisins vćru ósáttir viđ framgang björgunarađgerđanna og viđ ađgerđir stjórnarinnar í ríkisfjármálum. Fjármálaráđherrarnir voru hins vegar ekki á ţví ađ hnökrarnir vćru nćgilega miklir til ađ fresta greiđslunni.
 
Féđ er ţó afhent međ ţví skilyrđi ađ gríska stjórnin dragi frekar úr launakostnađi og grípi til annarra ađhaldsađgerđa. AGS mun svo ađ öllum líkindum láta af hendi 1,8 milljarđa evra eftir stjórnarfund hinn 29. júlí nćstkomandi. Féđ verđur notađ til ađ viđhalda starfsemi gríska ríkisins, greiđa vexti af skuldabréfum og greiđa upp skuldabréf ađ verđmćti 2,17 milljarđar evra sem eru í eigu evrópska seđlabankans.
 
Evruríkin munu svo láta af hendi milljarđ evra til viđbótar í október ţyki gríska ríkiđ hafa stađiđ sig nćgilega vel í ađhaldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 56
  • Sl. sólarhring: 244
  • Sl. viku: 1083
  • Frá upphafi: 1119526

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 914
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband